Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Blaðsíða 6
Þagar Kereinslky gierði bylt-
inguna, var haldinn mikill fund
ur stuðningsmanna hennar í
Leeds. Ég talaði á þessum fundi,
og Colette var stödd þar ásamt
eiginmanni sínum. í lestinni
þangað urðum við samferða
Ramsey MacDonald, sem reyndi
að stytta okkur stundir með
skozkum gamansögum sem
voru svo drepleiðinlegar að
ómögulegt var að átta sig á því
hverju sinni að þeim væri lok-
ið. í Leeds var ákveðið að gera
tilraun til að mynda samtök í
Englandi og Skotlandi í því
skyni að koma á fót ráðum
verkamanna og hermanna að
rússneskri fyrirmynd.
í London var haldinn fundur
í þessum tilgangi í Brother-
hood kirkjunni við Southgate
Road. Þjóðernissinnuð dagblöð.
dreifðu flugritum í nærliggi-
andi biórstofum (þetta er nrjög
fátæklegt hverfi), þar sem til-
kynnt var að við hefðum sam-
band við Þjóðverja og gæfum
þeim merki um það, hvar þeir
skyldu varpa sprengjum sínum.
Fyrir þetta urðum við ögn óvin
sælir í nágrenninu, og múgur
settist þegar um kirkjuna.
Flestir okkar höfðu þá trú
að það væri óskynsamlegt að
veita mótspyrnu. Þó reyndu
nokkrir það, m.a. Francis Meyn
ell, og særðust í átökunum.
„TVEIR DRUKKNIR
KVENVARGAR RÉÐUST AÐ
MÉR ME» NAGLASPÝTUR
AB BAREFLUM"
Múgurinn ruddi'st inn í kirkj-
una með nokkra liðsforingja í
ianarbrodidi. Liðstftoringiarinir
voru þeir einu sem voru sæmi-
lega ódrukknir. Allt var í hers
höndum. Hver varð að reyna að
bjarga sér eftir beztu getu, með
an lögreglan horfði á aðgerða-
laus. Tveir drukknir kvenvarg
ar réðust að mér með spýtur al-
settar nöglum. Á meðan ég
var að velta því fyrir mér,
hvernig maður ætti að bregðast
við þessari tegund árásar, fór
ein kvennanna úr okkar hópi
til lögreglunnar og lagði til að
mér yrði veitt einhver aðstoð.
Lögreglumennirnir ypptu að-
eins öxlum.
,„En hainin er frábær hieiim-
speíkimigluir," sagði konan og
lögreglumennirnir ypptu enn
ðxlum. „En hann er frægur um
alla veröld sem fræðimaður,"
hélt hún áfram. Lögreglumenn
irnir létu sér enn fátt um finn-
aHt. „Bn bróðir Ihams er jarl,"
æpti hún að lokum. Við þetta
brá lögreglumönnunum heldur
í brún og þeir skunduðu mér
til hjálpar.
Þeir urðu þó of seinir á vett-
viainig til að verðla mér að
nokkru liði. Ég á líl mitt að
launa ungri konu, sem ég
þekki ekki, en hún tók sér
atöðu milli mín og vaikyrjanna
nægilega lengi til að mér tókst
að forða mér. Sem betur fer
slapp hún ómeidd, en margt
fólk, bæði karlar og konur,
varð fyrir árásum og voru föt-
in rifin utan af því, er það yfir-
gaf byggimiguinia.
Presturinn í Brotherhood
kirkjunni .var mjög hugaður
friðarsinni. Þrátt fyrir þessa
reynslu, bauð hann mér síðar .
að koma og flytia ávarp í
kirkiu sinni. í það skiptið
kveikti múgurinn í prédikunar
stólnum, svo að ekki varð af
ræðuhöldum. Þetta voru þó
einu persónulegu kynni mín af
ofbeldi. Allir aðrir fundir mín-
ir fóru fram með spekt.
Þegar þarna var komið sögu,
voru samskipti mín og ríkis-
stjórnarinnar orðin mjög slæm.
Árið 1916 ritaði ég bækling sem
„No Conscription Fellowship"
gaf út og fiallaði um samvizku-
liðhlaupa er dæmdur hafði ver-
ið til fangelsi'svistar í trássi
við lagagreinina um samvizku-
ástæður. Bæklíngurinn kom út
án þeisis að nafnis mííns værí get-
ið, en ég koimsit að því, mér til
undrunar, að þeir sem dreifðu
honum voru sendir í fangelsi.
Þess vegna skrifaði ég bréf til
blaðsins „The Times" til að lýsa
því yfir að ég væri höfundur-
inn. Ég var sóttur til saka og
sektaður um 100 sterlingspund.
Ég greiddi ekki sektina, svo að
nokkuð af munum mínum í Cam
bridge var selt fyrir þessa upp
hæð. Hins vegar keyptu góð-
viljaðir vinir mínir þessa muni
og gáfu mér aftur. Því þótti
mér sem mótmæli mín hef ðu eig
inlega verið unnin fyrir gýg.
Um þessar mundir höfðu all-
ir yngri kennararnir í Trinity
gerzt herforingj ar, og hinir
eldri vildu auðvitað leggi a eitt
hvað af mörkum. Þess vegna
svipitu þeir mág leyfi til
fyrirlestra við háskólann. í
stríðslok var mér boðið að
koma aftur, en þá hafði ég ekki
lemgur nieiinia löniglun til atö gera
það.
Þótt undarlegt kunni að virð
ast, voru margir starfsmenn
hergagnaverksmiðjanna friðar-
sinnar. Vegna ræðuhalda minna
yfir verkafólki í hergagna
verksmiðjunum í Suður-Wales,
sem mjög voru ranghermd af
leynilöigneg'lumiöinniuim, gaf her
málaráðuneytið út þá tilskipun
að mér skyldi hvergi hleypt
inn á nein bannsvæði, þ.e.a.s.
þau svæði sem helzt voru varin
gagn niiiósinuruim. PorisiviarBimenin
mínir neyddu hermálaráðuneyt
ið til að lýsa því yfir að ég
væri ekki álitinn þýzkur njósn
ari, en samt sem áður fékk ég
hvergi að koma nálægt sjó svo
að ég gæti ekki sent merki til
kafbátiamnla. Ef rfkisstjórnin
hefði ekki hlaðið slíku lofi á
mig, þá hefði ég gefið friðar-
baráttuna upp á bátinn, þar
sem ég var orðinn sannfærður
um að hún væri alveg tilgangs-
laus. En úr því að rfkisstjórn-
in var á öðru máli um það, hélt
ég kannski að mér skjátlaðist
og hélt áfram.
Um það leyti sem ég drýgði
glæp þann, er mér var varpað
í fangelsi fyrir, hafði ég þó
ákveðið að ég gæti ekkert
meira aðhafzt, ~og bróðir minn
hafði látið rikisstjórnina vita
um þessa ákvörðun mína. „No
Goinscriptioin Fellowslhiip" ga£ út
lítið vikublað, sem nefndist
„The Tribunal" og ég var van-
Bertrand Russell með tveitnur börnum sinum og Doru Black.
FANGELSIS-
VIST
OG NÝJAR
ÁSTIR
Úr sjálfsævisögu Bertrands Russells
The Darkness within
2. hluti
ur að skrifa grein í vikulega.
Eftir að ég hafði látið af rit-
stjórastarfinu, bað nýi ritstjór-
inn mig eitt sinn á síðustu
stuwdiu uim að sfcrifla gnein vik-
uimniar, þiair siem hamin var veik-
ur. Ég varð við bón hans og
sagði í greininni að amerískir
hermenn yrðu notaðir til að
berja niður verkföll í Englandi,
þar sem þeir hefðu mikla
reynslu í því starfi í sínu eigin
landi. Þessari staðhæfingu til
stuðnings tók ég orðrétt kafla
upp úr skýrslu Öldungadeildar
Bandaríkjaþings. Ég var dæmd
ur í 6 mánaða fangelsi.
Þetta var þó alls ekki svo
slæimit. Það hélt söálísvirðiingu
minni lifandi og veitti mér um-
hiuigauinianefini, siem var eklki eins
sársaukafullt og eyðilegging
heimsins. Fyrir íhlutun Arth-
uns Balfours fékk ég að lesa og
skrifa í fangelsinu að vild, þó
með því skilyrði að ég fengist
ekki við neinn f riðaráróður.
Ég kunni að mörgu leyti vel
við miig í famigelsimiu. Eg las
geyBÍmilkiið og isknifaði DÓkina
„Introduction to Mathematical
Philosophy" og byrjaði á „Ana
Iysis of Mind". Ég hafði ekki
lítinn áhuga á samföngum mín-
um, sem mér virtust á engan
hátt á lægra siðferðisstigi en
aðrir borgarar, þótt þeir væru
flestir aðeins undir meðal-
greind, eins og má reyndar sjá
af því að þeir skyldu vera
gripnir.
AFBRÝÐISEMI KVALDI
HANN í FANGELSINU
Ég hafði aðeins eitt á móti
því að dveljast í fangelsinu, og
það var í sambandi við Col-
ette. Réttu ári eftir að ég varð
ástfanginn af henni, varð hún
hrifin af öðrum manni, þótt
hún óskaði ekki að slíta sam-
bandinu við mig. Ég var hins
veigar mjöig aifbrýðisiaimiur. Við
áttum hræðilegar orðasennur,
og eftir það greri í rauninni
aldrei fullkomlega um heilt
með okkur. Meðan ég var í
fangelsinu, kvaldist ég stöðugt
af afbrýðisemi, sem kynferðis-
legur vanmáttur minn undir
þessum kringumstæðum kynti
miskunnarlaust undir. Eg taldi
afbrýðisemi ekki samboðna
mér, þar sem ég leit á hana
sem andstyggilega tilfinningu,
en engu að síður var ég hald-
inn henni.
Ég geri mér grein fyrir því
nú að tilfinningin var heimsku
leig, oig að tilfiinnimgiar Colettes
til mín voru nægilega alvarleg
ar til að lifa af fiölda minni
háttar ástarævintýra. En mig
grunar að sú heimspekilega af
staða, sem mér tekst að halda
til slfkra mála nú, eigi rætur
að rekja til líkamlegrar hrörn-
uiniar f nemuir ein ainidlags foroska.
Staðreyndin er auðvitað sú að
hún var mjög ung og gat ekki
stöðugt lifað í því háalvarlega
andrúmslofti sem ég bjó í á
þessum tímum. Þótt ég viti þetta
nú í dag, leyfði ég afbrýðisem-
inni að leiða mig til þess að
hallmæla henni ofsalega, vita-
skuld með þeim afleiðingum að
tilfiininiiingiar hiein»iiair til miíin lcóln
uðu til muna. Við héldum ástar
sambandi okkar til ársins 1920,
en okkur tókst aldrei að endur
vekja fullkomnun fyrsta árs-
ins.
Ég var látinn laus úr fang-
elsiiniu í siepteimlber 1918, er þeig-
ar var ljóst, að stríðið var að
taka enda. Klukkan ellefu, þeg
ar vopnahlé var tilkynnt (ég
5 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
5. júlí 1970