Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.07.1970, Síða 1
Wolf Schneider x BABYLON Um hina stórfenglegu fornaldar- borg í Mesópótamíu, sem ekki átti sinn líka á sínum tíma Jóhann Hannesson, prófessor þýddi ■ ■ . Wí* 'í . ■'t ■ ,'.•' f - ;! 1 ■ Þannig hugsa menn sér að Babýlon hafi litið út þegar vegur borgarinnar var sem mestur. Áfangar á þróunarferli „borg arinnar“ eru stórborgirnar, heimsborgirnar, glæsilegar, en spiiltar. Engin þeirra hefir sveiflað sér djarflegar milli dremnbilætis og eymdar en hin fyrsta þeirra: Babýlon. — Og nafn hennar var ritað á enni hennar: Leyndardómjur: Babýlon hin mikla, móðir hór- kvenna og viðurstyggða jarð- arinnar. Op. 17,5. .... Borgin hin mikla, sem klæddist dýru líni og purpura og skarlati, og var gulli roð- in og gims'teinum og perlum . . . Op. 18,16. — Ég vil rísa upp gegn þeim, segir Drottinn hersveitanna, og afmá nafn og leifar Babel-borg ar, ætt og afkomendur, segir Drottinn. Ég vil gefa hana stjömuhegrum til eigmar og láta hana verða að vatmsmýri; ég vil sópa henni burt með sópi eyð- ingarinnar, segir Drottinn her- sveitanna. Jes. 14,22—23. Yfir fyrstu heimsborg sög- unnar hefir verið úthellt meira hatri en yfir nokkra borg aðra. Lesi maður í heild það, sem spá mennirnir, þeir Jesaja, Jeremía og Daniel, það sem Mósebæk- urnar, Sálmarnir og Opinber- unarbókin úthella af biturleika og reiði yfir Babýlon, hvernig höfuindair þessara bók'a álcalla Drottin til að hann hefji á loft hefndarsverð gegn borginni, hvemig þeir í ógæfu sinni hugga sig með spádómum um dauða og grimimilega gjöreyð- ingu Babýlonar, þá kemst mað- ur í skilning um þann ótta og það hatur, er menn báru í brjósti til þessiarar borgar. Hvers vegna gat þetta gengið svo langt? Bab-ilu merkir „Guðs hlið“. Við litla landtungu, sem nær fram milli fljótanna Evfrat og Tigris norðan til í landi Babý- lóníu varð borgin Babýlon til, sieint á þriðja aldatug f. Kr, Síðþroska var bún meðal borg- anna á þessum stóðum, og upp- haflega heldiur 'líitM borg. Hamnuirabi konungur, sem sat að völdum árin 1728—1686 f. Kr, gerðd Babýlon að höfuð borg í Mesópótamíu, og undir stjórn sina safnaði hann urn þrem milljónum íbúa Mesópóta- míu. Þar með verðskuldaði þetta land loksimis það nafn, sem nú á dögum er oftast not- að um það, Babýlónía. Hammúrabi kom ríkinu til vegs, svo að efnahagur og m'eniming blómigalðiist betur en nokkru sinni áður. Hann prýddi höfuð'borg sína mörgum hotfuim og stórri kon.ungshölL Annars vitum véir nálega ekk ert um útlit Babelsborgar á þeim tíma, atf þvl að rústár og leirkerabrot eru fyrir neðan yfirborð grunnvatnsins. Frægur varð Hammúrabi ekki aðeins fyrir stofn.uin ríkis og stórar byggiinigar, heldur um fram allt fyrir að taka saman „fyrstu lögbó'k" sögunnar, Cod- ex Hammurabi, siem meitluð var inn í steinsúlu, en súlan fannst árið 1902 í borginmi Súsa, og nú á tímum er súlan til sýnis í Louvre-saíni. Lagasöfn smá- ríkjakonungan.na í Ur, Aklkad og Nippur notaði hann tii fyr- irmynda að refsirétti og borg- araleguim rétti. Tvö þúsurud og tvö hundruð árum síðar hafði þessi réttur álhrif á Corpus jur- is, sem Ju'stinian-us keisari í Miklagarði tók saman. Þannig > hefur löggjöf Hammúrabi haft áhri'f á réttarhugmyndir vorar. Haimmúrabi steig fjögur þýð- ingarmikil skref. Fyrstur allra sett'i hann stóru ríki samræmd lög. í stað endurgjaldsaðigerða eins'taklinga, það er blóðhefnd- arinnar, setti hann ríkisrefs- mgu. Hann gekk út frá því, að rneða.l hlutverka rikisins væri það, að vernda hinn veika gegn hinum sterka. Refsa skyldi þeim einum, sem sannir voru að sök. Miðað við þá öld var hér um afar mikilvæga framför að ræða. Fólki var skipt í þrjár stétt- ir: Presta og embættismenn, frjálsa menn og þræla. Lögin heimiluðu yfirs'téttunum þrenn friðindi: Ef mieðlimum þeirra var sýnt líkamlegt ofbeldi, máttu þeir endurgjalda það undir eins. Sá sem olli þeim óþægindum eða framdi brot gegn þeim, sætti harðari refs- ingu en hinn, sem eitthvað braut af sér gagnvart frjáilsu'm manni eða þræli. Hins vegar átti prestur eða embættismaður yfir höfði sér afar harða refs- ingu, ef hann braut ei'tthvað af sér. Reglan um „auga fyriir aiuga” var hagnýtt af griimmiilegri festu, sem oss finmstf nú hroil- vekjainidi. Auga sem skygginidist inn í forboðinn leyndardóm, ^ var stumgið úr. Hönd sem framdi þjófnað, var höggvin af, einnig sú hönd, sem lyft var gegn föður, eða hönd læknis, sem sökum mistaka í skurðað- gerð var vöid að dauða sjúkl- ings. Enn voru harðari aðgerðir hugsa'nle-gar: Ef bygginga- meistari byggðí hús svo illa að það hrundi og sonur eigand-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.