Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Side 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.01.1971, Side 3
Draumsýn franitáðarinnar virðist lijá siuniun fólgin í því, að geta gert alla skapaða hluti án líkainlegrar fyrirliafnar — lielzt úr rúmlnil. Síðan verður að bæta fyrir lireyfingarleysið í fótstígiiini áreynsluvél. stað, enda franileiða þeir níu sinnuin meira en Bandaríkja- ríkjamenn á hvern ferkílómet- ra, sem ekki er f jöll og skógar. Alltaf eykst framleiðslan ár frá ári og alltaf verður sót- mökktirinn í loftinu svartari, svo tæpast grillir í sólina, en vatn alit eitrað. Sjaldgæft er þar orðið að heyra fugl syngja. Baddir vorsins liafa liagnað; eftir stendur verksmiðjugnýr- inn. .lafnfranit því sem „hagur þjóðarinnar batnar" versnar heilsufarið jafnt og þétt. Að hverju er verið að keppa? Suinir halda að þetta sé allt saman ólukkans kapítalisman- um að kenna; peningavaldið standi á bak við þetta allt sam- an, því sé skolians sama um framtíðina og þar fram eftir götunum. I*ví miður verður að hryggja slíka trúmenn með' því að Rússar liafi til dæmis eyði- lagt Baikalvatnið í Síberiu á sama hátt og bandaríski iðnað- urinn Erievatnið. Því miður er ekki hægt að benda á neitt iðn- aðarstórveldi, sem reynt liefur að taka þessi mál föstum tök- um, cnda augljóst að miklu verður að fórna og næstum víst að þctta grundvallaratriði fær að sitja á hakanum meðan forskriftin um framleiðni og ábata ræður. Við getum að vísu huggað okkur við það ennþá, að norðanáttin virðist vera lirein og fersk, þó hún sé köld. En ekki er þó allt sem sýnist. Jafnvel ísinn á Norðurpólnum innihcldur 300% meira blý en árið 1940. Ástæðan er einkum sú, að einhverntima eftir 1940 var farið að blanda blýi í eldsneyti bifreiða. Sum\- segja: Þessu verður öllu kippt í lag, þegar við för- lim að nota kjarnorkuna til ým- issa daglegra þarfa, sem nú út- heimta olíunotkun. Coie pró- fessor við Comell-háskólann er ekki alveg sammála því. „Þessi villukenning gæti verið hættu- legust af þcim öllum,“ segir hann, og hann bætir við: „Áður en menn gátu leyst kjarnork- una úr læðingi, liöfðu menn undir höndum nokkrur grömm af radíum, sem skipt var milli sjúkrahúsa og rannsóknarstofn ana víða um heim. Geislunin frá þessum fáu ögnum af radí- um nam samtals um 10 „cur- íum“ og mikið veður var gert út af því, t|: eittlivað fór úr- skeiðis með notkunina. Það cr Líkan af sainþjappaðri borg, sem á að geta flotið á vatni eða hafi. Þegar mannkynið tvöfaidast á hverjum 35 árum, verða róttækar lausnir að koma til skjalanna. Hitt er svo annað mál, bvort menn þrifast í slikum borgum. ekki nema von, að menn bregði í brún, þegar kjamorkuver, sem nú er talað um að reisa á bökkum Ontariovatns, muni samkvæmt upplýsingum sér- fræðinga senda geislavirkni út í andrúinsloftið, sem nemur 130 „curíum“ á dag. Samt er þessi verksmiðja lítil í saman- burði við aðrar, sem heyrzt hafa nefndar.“ 7 Cole telur, að úrgangsefni frá kjarnorkuverum verði enn- þá meira vandamál en iðnaðar- efni og útblástur bifreiða er nú. Hann nefnir til dæmis, að radíóisotópa eins og strontí- um 30 og cesium 137 verði að geyma í minnsta kosti 600 ár áður en þeir muni teljast skað- lausir fyrir umhverfið. Hann segir, að mikið sé geymt af þess um efnum í Bandaríkjunum, en bandaríska kjarnorkunefndin komst að því við rannsóknir að 5% af neðanjarðargeymslunum láku þegar eftir 20 ár. Sem betur fer hefur Cole nokkur huggunarorð til viðbótar: „Það er þó uppörvandi til þess að vita, að vi'ð höfum þegar, eða getuin þróað tækni, sem snýr við gangi þessara mála. Það er slæmt, að enn er sú tækni þó ekki notuð, sem neinu nemur. Við kunnum forinúlurnar; vit- um hvernig hægt væri að hafa tök á menguninni, gætum jafn- vel gert heilmikið til að hreinka umhverfi okkar, sem alltaf er að drabbast niður. Þetta er allt saman hægt, og vonandi höfum við ekki gert dómsdag óhjákvæmilegan með einhverju, sem kynni að breyta erfðaeigindum mannsins. Því það gæti táknað endalok hans.“ Meðan menn eins og Cole vara við aðsteðjandi hættum, eru aðrir að spá í framtíðina og teikna rammann, ef svo mætti segja, fyrir líf komandi kynslóða. Einn þeirra er Buckminster Fuller, hugmynda ríkur bandarískur ailkitekt. Fuller fetar ekki troðnar slóð- ir. Af verkum hans má nefna bandaríska sýningarskálann á heimsýningunni í Montreal. Meðal þess sem liggur á teikni borðinu lijá honum, er fljótandi borg með pýramídalagi. Fuller þykist sjá, að þar sem þéttbýl- ast er, verði að flytja byggðina út á hafið. Þessi „Tetraliedral city“, sem Buckminster Fuller nefnir svo, á að verða 200 hæð- ir og 2 mílur á lengd. Með öðr- um orðum: heil borg í ótrúlega fyrirferðarlitlum kjarna. Aðrir hafa lýst sig algerlega and- stæða þessari hugmynd og bent á, að liún sé ómanneskjuleg; verð'i íbúunum þraut en ekki yndi. Það er me'ð þessa eins og aðrar kenningar, að stundum gleymist að taka manninn sjálf an með í reikninginn; gleym- ist, að liann er ennþá aðeins mennsk vera,- en ekki vél. Hug- sjónamönnum hættir líka til að gleyma því, að ma'ðurinn virðist kominn skammt á þró- unarbrautinni og sumir eru I vafa með, að' honum hafi mik- ið fari'ð fram síð'an sögur hóf- ust. Því liefur verið' haldið fram til dæmis, að Forn-Egypt- ar eða Babíloniumenn hafi ver- ið' nákvæmlega jafn gáfaðir og við'. 8 Hinar útópísku liugmyndir ýmissa hugsjónamanna gera ráð' fyrir manninum eins og við vonum að hann gæti orðið, en tæpast eins og hann er. Þær skoðanir heyrast stundum, að við' höfum ekkert að gera við Iögreglu eða neinskonar eftir- lit; allt á að vera frjálst, eng- in yfirvöld og engin stjóm á neinu. Kannski verður þetta BLÁ ÞÖGN Jón úr Vör Tvö ljóð Blá þögn lykur um hugsun mína. Engin sannindi verða mér tjáð. Ég bið aðeins um návist þína. Ég veit að þau ástarorð eru fegurst, sem ekki hafa fölnað á vörum. úr ljóða- flokknum Ungviði frá 1943 Fögnuður elskenda er eins og ilmur trjáa eftir regn, hjörtu þeirra sem unnast, eins og blóm sem opna krónur á morgni. Sá sem ann getur engum sagt það. MIKIÐ GEFUR ÞÚ MÉR Mikið gefur þú mér með því einu að vera til, en þó vissi ég ekki fyrr, hve mikið ég gæti þegið, hve óendanlega fátækur ég er. Og þó hef ég aldrei aldrei verið eins ríkur, 3. janúar 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.