Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1973, Side 19

Lesbók Morgunblaðsins - 23.12.1973, Side 19
Sigríður sýnir föt á tizku- sýningu. torfusöníi, þaö tokur |)tjti ár. I hitteðfyrra fór ók svo í óperu- deild en þaðan útskrifast éf' svo í vor ef allt gengur eftir áitítlun." „I hverju er nánúð þar frá- brugðið náminu i öðrum söng- deildum?" ,,í fyrsta lagi er þar kennd leik- list. Ennfremur eru þar æfðar og settar upp heilar öperur. Þarna lærir maður líka eins mikið og maður kemst yfir af þeim óperu- hlutverkum, sem skrifuð eru fyr- ir manns eigin raddsvið." „Er ætlazt til þess. að söngvari kunnt hlutverk sitt, þegat hyrjað er að æfa o'peru?" „Mikið til. Ég held að það sé fáum gefið að læra heil hlutverk nema á töluverðum tíma. Að minnsta kosti gæti ég það ekki, og ég legg takmarkaðan trúnað á sög- ur af fólki, sem allt segist læra • fyrirhafnarlaust." „Hvað eru margir nemendur i Tónlistarakademfnunni?" „Þeir ci u háu f tvö þúsund, og eru þeir af um það lál hundrað þjóðernum." „Hvað unt kostnaðarhliðina á náminu?" LEIG JENDUR EIGA EKKIAÐ SYNGJA Elín Guðjónsdóttir ræðir við Sigríði Magnúsdóttur, sem nú stundar framhaldsnám 1 söng í Vínarborg o < Fermingarmynd af Sigriöi. Það var fyrir þremur árum, að sú sem þetta ritar, kom lil Vlnar- borgar, og hugðist dvelja þar um tfma. Eftir að hafa leitað að húsnæði f nokkra daga, án þess að finna það, sem ég gat sætt mig við, leitaði ég uppi Sigrfði Magnús- dóttur, þar sem ég vissi að hún hafði dvalið um árabil þar f borg, og ekki mundi ótrúlegt að hún gætiliðsinnt mér eitthvað. Eg lagði þvf leið mfna að Obkir- kenstrasse, þar sem hún á heimili sitt f einlyftu húsi með bambus- girðingu í kring. Ekkert virtist hún undrandi á erindi mfnu, þótt ég hefði aldrei séð hana áður, enda mun hún ekki óvön þvf að tslendingar leiti til hennar með ýmiss konar kvabb. Næsta dag hringdi hún svo til mfn á hótelið þar, sem ég bjó, og sagðist vita um húsnæði hjá móð- ur vinkonu Sybil Urbansieh við Favoritenstrasse, en það er f mið- borginni. Þar væri bæði miðstöð og baðherbergi, sem er óalgengt f eldri hluta Vínar. Það er sagt, að ekki nema 25% af 600 þús. fbú- anna sem búa f þeim hluta borg- arinnar, hafi þau sjálfsögðu þæg- indi, að þvf aðokkur tslendingum finnst. Það var nú í sumar sem leið, að Sigríður kom í heimsókn og við ræddum saman stundarkorn, og þá fyrst og fremst um söng og söngmennt. „Eg hefi verið syngjandi svo lengi, sem ég man, og ég hefi alla tíð haft það markmið að verða atvinnusöngkona. Ég var óvenju heppin sem krakki, að fá góða söngkennslu í barnaskóla, en ég gekk í Laugarnesskólann. Söng- kennari þar var þá Ingólfur Guð- brandsson. Ég var þar í skóla- kórnum, sem var vísirinn að Póli- fónkórnum, en í honum söng ég frá byrjun, þangað til að ég fór til Vfnarað loknu stúdentsprófi. Meðfram námi í menntaskóla var ég í Tónlistarskólanum i söng- tímum, og lærði á fiðlu og píanó. í Austurríki er námstilhögun töluvert öðruvísi. Nemendur hefja nám í menntaskóla yngri, eða 11 ára og ljúka stúdentspröfi 18 ára. Þar er hægt að læra bæði tónlist og myndlist, sem valfög. Mér finnst þessi námstilhögun mjög til fyrirmyndar, þar sem tínánn nýtist miklu betur. Söng og tónlistarkennsla er i hverjum barnaskóla i Austurriki, enda er viðhorf fólks þar til tónlistar svip- að og viðhorf fólks hér til bók- mennta. Þar þykir það sjálfsagt, að fræða og afla sér fræðslu i tónlist." „Fórstu strax i Tónlistaraka- demíuna?" „Já, ég þreytti inntökupröf og hóf nám í tónlistarkennaradeild- inni, með söng sem aðalnáms- grein. Þetta nám tök fjögur ár. Þá för ég i deild fyrir Ijóð- og óra- „Það er ekki hægt að segja ann- að en að Austurrfkismenn leggi mikið af mörkum til tónmenntar með mjög lágunt skólagjöldum. Núna í haust losnuðum \ið Is- lendingarnir alveg við að greiða skólagjöld vegna þess, að hér á landi þurfa austurrískir nem- endur ekki að greiða skólagjöld heldur. Nemendur, sem koma frá löndum þar, sem greiða þarf námsgjöld þurfa aftur á inóti að borga kennslugjald, en það er lágt og ekkt nema brot af raunveru- legutn kostnaði. A moðan maður er f skólanum er hægt að fá lánað- ar nótur þar, og kaupa þær með 10% afslætti í búðunum. Það er alveg nauðsynlegt fyrir söngvara að eiga töluvert af nótum. en þ;er eru nokkuðdýrar, kosta upp und- ir tvö þúsund kr. meðalópera. I Vín eru nótnafornsölur, en þar er oft hægt að gera góð kaup. Það er dýrt að halda sér uppi i Vin og framfærslukostnaður hef- ur hækkað verulega þessi nfu ár. sem ég er búin að vera þar, það er verðbólga víðar en hér. Fyrst dugðu mér 1300 seh. (3000 kr) á mánuði til lífsviðurværis, en nú þarfnast ég 4500 seh. að minnsta kosti. Svo hafa gengisfellingarnar á íslenzku krónunni hækkað kostnaðinn verulega. Til að byrja með greiddi ég 1,27 kr. fyrír schillinginn, en núna 4.23. Sjálf á ég yndislega foreldra. sem allt vilja á sig leggja til þess

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.