Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1974, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.03.1974, Blaðsíða 14
Alveg held ég, að ég missti málið, ef einhver Vísismaður sneri sér aS mér á förnum vegi og spyrSi mig einhverrar þess- ara merkilegu spurninga, sem þeir leggja fyrir fólk því aS óvöru. Þó er ein sú spurning, sem ég get hvar sem er svaraS óstamandi í ræSu og riti. Og er þaS engin smáspurning, sem sé. HvaS er þaS ^fót^ost- legasta, sem fyrfr þig hfefur boriS i lífinu? Þar er ég ekki í nokkrum vafa: ÞaS var aS fæSa börnin min. Enn hefur ekkert stórkost- legra boriS fyrir mig og sú er trúa mín, aS meS þessu svari mæli ég fyrir munn margra kvenna. A5 finna til fyrstu hríSa- verkjanna aS meSgöngu- tímanum loknum er í senn kvíSvænlegt og mikill létt- ir. AuSvitaS kvíSum viS fyn'r fæSingunni. VerSur hún löng og ströng? En jafnframt finnum viS til léttis yfir því, aS löngum og oft erfiSum meSgöngu- tíma er aS verSa lokiS. Eftir því, sem á fæSing- una líSur, verSa verkirnir sárari og þar aS kemur, aS viS heitum því, aS þetta skulum viS aldrei framar ganga í gegnum, aldrei ÞAÐ STÓR- KOSTLEG ASTA í LÍFINU nokkurn tíma, aS okkur heilum og lifandi. En svo, þegar barniS hefur loks stungiS kollinum út í veröldina og kroppurinn rennur liSlega á eftir, finnum viS til þessa ósegj- anlega léttis og síSan ósegjanlegrar gleSi aS heyra fyrstu hrinurnar. Og þegar litla, gretta höfuSiS hvílir í handarkrika okkar, höfum viS steingleymt öll- um sársauka og erum enn ekki farnar aS hugsa til brjóstagjafar og basls næstu mánaSa. Fyrir nokkru urSum viS þeirrar reynslu aSnjótandi aS horfa á fæSingu í sjón- varpi. Þar var þó ekki um alveg venjulega fæSingu aS ræSa, heldur var þar notuS hin eldforna og ný- uppvakta nálastunguaS- ferS Kínverja. Enginn dóm- ur skal hér lagSur á ágæti þeirrar deyfingaraSferSar í þessu tilfelli, en ósköp fannst mér blessuS konan finna til á venjulegan hátt og hún gat meira aS segja ekki stillt sig um aS stynja eSa hljóSa eins og svo margar kynsystur hennar. AuSvitaS var stórmerki- legt aS sjá, hvernig nál- unum var stungiS á hina og þessa staSi og heyra skýringar þessa merkilega sænska nálastungulæknis. Hlýlegt var aS sjá gömlu, vinafegu IjósmóSurina, sem hélt í höndina á kon- unni aS lokinni fæS:ngu og vænti ég, aS þar hafi fleiri en ég séS sjálfa sig fyrir. Sannarlega hlýnaSi manni um hjartarætur aS sjá þessa „mestu gleSi lifsins" eins og hin reynda Ijós- móSir, Helga Níelsdóttir nefndi þessa reynslu í blaSaviStali fyrir skömmu. Anna María Þórisdóttir. I ut'tirl'araiKli spi 1 i var varnarspilarinn vol á \ orcli ()•> þrátt t'yrir að saiínllafi gerdi tilraunir til að vtlla l'yrir hnnum lét hann okkí blekkjast o,í> af'- loicliimtirnar urdu hær. að spilið tapaðist. Norður S: II: T: L: 9-7-3 K-D-ti 6-.3-4-.i-2 Vvstur S: — Austur S: (1-8-2 II: 3-4-.I-2 H: (>-10-9-8-7 T: <;-10-8-7 T: A-K-D-9 L: (;-10-9-6-3 Suður S: A-K-D-10-6-4-3 II: A T: — L: A-K-D-8-3 L: 4 Sagnir gcng u þannig: Norður — Pass Vestur — Pass Atislur — l’ass I Iljarta 4 rijcirlu Suður Pass 2 Hjörtu 6 Spaða Vestur lét út hjarta og sagnhafi drap með ási Saunhtil'i. svni á ckki innkotnu í borðið, sá að Itann varð moð i>mhvi>rjuni ráðum að komasi inn í borð fil |ic*ss aðuota tokið hjarta kónn o.a (Iroltniimu o,t> losntið þíinnit; við 2 hittl' heinia. .\;esl lél liann því i'u spaða 10. oii iiuslur var vol á vorði c>” i>af. I>á tcik saonliafi ás. kónu oi> (Irottntinju í laufi i' von um að ausiur trompaði. |)\i þá moti hann síðar nolað spaða 9 soin innkotnu í horðíð. Austur aorði sér yroin l'yrir þossu o<> trompaði okki. hotta varð til þoss. að saitnhafi tapaði s|)ilinu þrátt fyrir i>óðar tili'aunir Heyrnarlaus á þingi F'ramhald af bls. 12 þó virtist ég með engu móti geta komizt í alvarlegt samband við nokkurn mann. Mér veittist misjafnlega erfitt að lesa af vörum manna. Sumir hinna torræðustu hættu smám saman að yrða á mig að fyrra bragði, enda þótt þeir væru eftir sem áður hinir vinsamlegustu í öðru viðmóti. Þeir vildu auðvitað forðast það að valda mér óþæg- indum, en sjálfir fóru þeir þó sýnu meir hjá sér en ég. Eitt sinn sat ég að tedrykkju í hópi manna. Voru þeir allir komnir, þegar mig bar að. Spurn- ing var lögð fyrir mig en ég skildi ekki. Endurtóku þá sessunautar spyrjandans spurninguna, en ég skildi ekki að heldur. Þá var ekki annað eftir en hripa hana á miða og gat ég þá auðvitað svarað, en þar með var öþvingaður andi sam- kvæmisins líka á braut. Rétt á eftir kvöddu tveir og stundar- korni síðar minntust hinir skyndi- lega áríðandi hluta, sem ekki mátti draga. Þeim þótti þetta greinilega mjög leitt, en við því varð okki gert og ég sat einn eftir yfir teinu mínu. Moð tímanum rofnuðu tengsl mfn við marga þingmenn. Það hlaut svo að fara. Við og við buðu sumir mér kannski uj)p á glas eða í mat, en sóttu málið ekki frekar og þar við sat. Aðrir forðuðust mig eins og þeir gátu. Ég áfelldist þá ekki, þetta voru aðeins þeirra ósjálfráðu viðbrögð. Þau hryggðu mig, en ég reyndi að láta það ekki í Ijós. Sem betur fór reyndust ekki allir svo. Enn átti ég nokkra vini, sem ég gat reitt mig á, hvernig sem allt veltast. Þingmennirnir Alfred Morris, William Ham- ilton, John Golding og fleiri reyndust mér ómetanlegar hjálparhellur, studdu mig á alla lund og sáu m.a. til þess, að ég gæti sem bezt fylgst með þingstörfum. Sumir þeirra að hripa niður ágrip af ræðum og tilsvörum, svo ég missti ekki af þeim. Og héldi ég sjálfur ræðu dreif jafnvel að mér bréfsnepla með heillaóskum og gullhömrum um rödd mína eða framsetningu, þegar ég var ég var setztur. Michel Stewart var nú aft- ur orðinn utanríkisráðlrerra. Hann var að sjálfsögðu önnum kafinn, en þó gaf hann sér tíma til að bjóða okkur Pauline að vera hjá sér dag um helgi. Samband okkar liafði verið með miklum ágætum áður og ég var ekki ugglaus um það, hvernig því mundi reiða af hér eftir. En ötti minn reyndist ástæðulaus. Við vorum naumast komin í hlað, er við Michael vor- um komnir hrókasamræður, sem ekkert lát varð á, nema þegar hann endurtók hægar setningu, sem ég hafði ekki skilið til fulls. Eftir matinn fengum við okkur göngutúr. Við Michael gengum samhliða fremstir, konur okkar nokkru á eftir, en sfðastur kom einkaspæjarinn, sem hafði það verk að vaka yfir Michael. Það getur verið dálítið varasamt að lesa varalestur á gangi, þar sem ógerningur er að horfa niður fyrir tærnar á sér allan tímann. Kæm- ist eitthvað ekki vel til skila stönz- uðum við og greiddum úrmálinu. 1 hvert skipti stanzaði spæjarinn líka, nákvæmlega tiu metrum aft- ar. Ég hugsaði með mér, að hann hlyti að gera sér undarlegar hug- myndir um þennan gest ráðherr- ans, sem reikaði þarna á undan honum, hrasaði í öðru hverju spori og rakst við og við á tré. Síðarfrétti ég að honum hefði sízt þótt þetta undarlegt.þar sem hon- um var fullkunnugt um ástand mitt fyrir. Þessi heimsókn, góð- vild og örvunarorð Michaels glöddu mig mjög og áttu sinn þátt i því aðendurreisa bjartsýni mína og sjálfstraust. Niðurlag i næsta blaði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.