Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1974, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1974, Blaðsíða 8
S JÖNMENNTIR hafa ött í vök að verjast Að ofan: Stóll hústrú Þórunnar Jónsdóttur ð Grund. Hans er getið F bréfabók frá 1551 og mun stóllinn vera meðal elztu hús- muna. sem varðveizt hafa hjð okkur frá fyrri öldum. Til vinstri: fslenzk nútlma- hönnun I húsbúnaði: Stóll og borð eftir Gunnar H. Guðmundsson, húsgagnaarki- tekt. pmiraa.íymsi ttmr rr om.fn jfi- 8t t mfia fanijnjdsrá fá 'pat.ö rntnjr''—- ■ f Mwr fty Ititiíti ittsfit tlyfl tii) tfi ítrj!?)!!««. citlicíit mttitlc tt «t 'teliu t'|tt' crpfirr pítr itiofitfit * \> fttítr antmiit ttntfium , „ ImtincrmyflrmgttíKt fttýttt jfitt ÍJsb ía cr ffitt ftcnfit j/rartti.jw i(* jftt tttom urats fiii ‘ na ar fjtt fkpnfh jfitt jmncy.^n : ílo^ar «t rtoí ta.'á uat>jt t ran fitr 1w n jtcft layftgB t pt iteS.* a tttjt iW.fia ctípjmts ifi Imt aty ot fiirnta. fintimwjiar tc tna8> ti Hf ffi t nrps jttrat fciftt notw fina crfnfttp jöii cfi^c cr jrát avtn cr twllr. fn ý jj qji jmr t jia STjmmstríiráönð. Í3 Að ofan: SFða úr Jónsbók. Til haegri: Nútlma útlit. Síða úr lceland Review með myndskreytingu eftir Friðriku Geirsdóttur. HjMillfl BUKOLI.A, THE WONDERFUL COW an loelandle folktale* translated by Alan Boucher •From Moad Moo.d.o*ht.r »4 oth.r lealaadle falk talaa. Rupart Hart-Davia. Loadaa. aad ChU ton Book Company, Phll.d.lphi., 1M7. Once upon a time a poor man and hi» wife lived in a cottage. They had one son, but were somewhat nparing in their affretion towards him. There were only three of them there in the cottage. The couple owned a single cow, and ahe waa all the liveatook they had. The cow'a name was Bukolla. One day Bukolla had a oalf, and the wife herself helped her. When the calv- ing waa over and tha cow recovered, the wonan went out to run into the house. When she came back to attend to the cow a Uttle while later, Bukolla waa gone. The man and his wife now both set off to look for her, and they walked far and long, but came baok empty-handed. They were in a bad temper by this titne, and tbey ordered their aon to gy, and not to ahow himself again until he had found the cow. They gave him food and new shoes, and off he went. He walked far and furthar, untU at Ust „Það rísa ð mér hörin, þegar minnzt er ð þjöðlega list." vond, en öll góð list er þjóðleg“, og það held ég að séu orð að sönnu. — En er ekki alltaf nauðsyn- legt að taka mið af fortíðinni? — Menn hafa alltaf og alls stað- ar byggt á reynslu fyrri tíma, og við getum fjölmargt lært af þeim listaverkum, sem hér hafa verið sköpuð um aldirnar. Það er hreint hneyksli, hvernig farið hefur ver- ið með þessa menningarsögulegu arfleifð okkar, og sem betur fer, er skilningur manna á gildi henn- ar að glæðast, en við megum ekki fara út í algerar öfgar og byggja eingöngu á þessum hlutum, sem vitaskuld tilheyra allt öðru menningarsamfélagi. Menn eru að tala um það í fullri alvöru, að ekkert sé varið í listaverk nema þau séu úr innlendum efniviði. Svona nokkuð telur engu tali. Við eigum engan einkarétt á stuðla- bergi, og ull er ekki bara á ís- lenzkum kindum. Auðvitað eigum við að nota þau tiltæk efni, sem okkur henta bezt hverju sinni, steinsteypu, tré, málm, hvað sem er, og það er listin sjálf, samspil efnis og forms, sem meginmáli skiptir, en engar fixídeur og for- dómar. — Það er algengt að heyra listamenn kvarta um skilnings- leysi almennings og jafnvel list- blindu, en eigið þið ekki svolítinn þátt í þessu sjálfir? Að minnsta kosti vilja sumir listamenn lifa utan við þjóðfélagið, búa í fíla- beinshöllum og tala eins og vé- fréttir. Nefndu mér dæmi! Ég veit, áð þú getur ekki nefnt eitt einasta dæmi. Þetta er ekkert annað en þjóðsaga, sem fólk er farió að trúa á. Allir sannir Iistamenn taka hlutverk sitt alvarlega og gera sér ljósar skyldur sínar við samfélag- ið. En hvernig býr samfélagið að listum í landinu? Það býr svo vel að þeim, að ekkert einasta sæti í Háskólanum hefur verið skipað til að kenna listasögu og menningarsögu þjóðarinnar. All- ar breytingar koma að ofan, og á meðan svona er málum háttað, er ekki von á, að miklar úrbætur hafi verið gerðar í kennslu sjón- mennta á öðrum skólastigum. Það þarf að ryðja um koll þessu ein- veldi raunhyggjumanna, og ég vil ganga svo langt að kalla það hluta af sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, að fá hingað listmenntastofnanir eins og arkitektaskóla og hefja kennslu i listasögu og listfræðum við Háskólann. Við verðum að gera okkur grein fyrir því, að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.