Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1976, Page 15
HVER A LANDIÐ? Hvaðanæva úr heimi berast þær fréttir, að auðlindir jarðar séu á þrotum eða f mikilli hættu staddar. Við íslendingar þekkjum þetta fyrirbæri þar sem bæði fiskurinn i sjónum og gróður landsins er hvorttveggja að ganga til þurrðar. Á fyrstu árum togaraútgerðarinnar héldu sumir skipstjóranna þvf fram, að hafið væri svo stórt og fiskur svo mikill, að ausa mætti honum upp til eilffðarnóns. Nú dettur engum slíkt í hug. Fækkun sfldar og þorsks talar svo skýru máli, að enginn efast lengur. Svipuðu máli gilti um allan úthaga á ísiandi. Til voru menn, sem kölluðu afréttirnar gull- námu fslendinga. Þegar betur var að gáð, voru margir þeirra svo eyddir að varla er þar annað eftir en hlaupagróður. Sama máli gildir um mörg heimalöndin. Þvf miður eru þeir menn alltof margir, sem skilja ekki eða sjá ekki hvert stefnir, þrátt fyrir gróðurmælingar og margs- konar athuganir. Að vfsu var þessi ofnotkun lands viðurkennd þegar Alþingi samþykkti landgræðsluáætlun fyrir næstu 5 árin á fundi sfnum á Þingvelli 1974. Er slíkt bæði gott og lofsvert og skref fram á við. Þegar betur var að gáð reyndist skrefið heldur stutt og nokkuð reikult. Áætlun- in ber það með sér, að stundarhagsmunir sitja mjög f fyrirrúmi en vistfræðilegri gróðurvernd og eðlilegri uppgræðslu er skipað á óæðri bekk. Bfður það þvf enn sfns tfma að tekið verði á þessum málum á vísindalegan og sjálfsagðan hátt. Öllum hugsandi mönnum er það Ijóst, að sffelld beit og traðk á grónu landi kemur f veg fyrir að plönturnar nái fullum þroska og að rofabörð grói upp á ný. Og þvf verri verða afleiðingar þess, sem beitarþunginn er meiri. Af greinargerðum þeim, sem fylgdu landgræðslu- áætluninni, er það svo Ijóst sem verða má, að áhöfn sú, sem látin er ganga á gróðurlendi íslands, er alltof stór. Að vísu eru hér undan- tekningar svo sem f strjálbýlustu héruðum landsins, en hinsvegar er hættan því meiri annarsstaðar. Til áréttingar þessu má nefna dæmi úr skýrslu frá 5. okt. 1967 sem prentuð er f greinargerð landgræðsluáætlunarinnar. Þar segir svo um hlfðar Sveifluhálsa vestan Krísu- vfkur: ,,. . ., en hlfðarnar að miklu leyti grasi vaxnar, en svo þrælnagaðar, að ekki hefði verið slegið betur með orfi, en þarna er land nokkuð þurrt." Við lestur þessara greinargerða kennir margra grasa og f sambandi við hann hljóta ýmsar spurningar að skjóta upp kolli. Meðal annars þær, hvernig stendur á þvf, að engar takmarkanir eru á húsdýrahaldi eins og sakir standa. Ennfremur, hverjir eiga landið og hversvegna er farið svona með það. Svo virðist sero allir, er þess óska, geti komið sér upp bústofni hvar sem er. Menn þurfa ekki að eiga þumlung af landi til að hleypa upp hrossastóði eða álitlegu sauðfjárbúi. Þessum peningi er sleppt á lönd einstaklinga eða sveit- arfélaga án þess að nokkur geri athugasemd við það. í þéttbýlinu eru nú mörg þúsund hross, langt umfram það, sem hæfilegt getur talist fyrir sportmennsku, og f sumum sveitum eru stóðhrossin orðin landplága, sem bitnar á öðrum, er stunda heiðarlegan búskap. Þá eru tómstundafjáreigendur hvarvetna i útjöðrum þorpa og bæjarfélaga, og sumsstaðar jafnvel inni í miðjum þorpunum ásamt öllum þeim sóðaskap, sem því fylgir. Þeir, sem eiga mat- jurtagarða eða skrúðgarða, lifa í sífelldum ótta frá vori til hausts. Ef svo slysalega vill til, að fé komist inn á afgirt lönd, þá verður sá, sem landið á, að reka þennan óvinafögnuð af -höndum sér og án þess að geta gert sér nokkrar vonir um bætur fyrir þau gróðurspjöll, sem féð veidur. Slík eru hin mestu ólög. En þar með er ekki nema hálfsögð saga. Mér var sagt fyrir fáum árum, að alls mundu vera um 60.000 fjár á fóðrum f bæjum og þorpum landsins, og er það ekki ósennilegt. Þessi fjárfjöldi, hver svo hann kann nú að vera, gengur yfirleitt á löndum nærsveitanna, bændum þar til tjóns og skapraunar. En til að bæta gráu ofan á svart, þá fá þessir tómstunda- hokrarar sömu niðurgreiðslur á afurðir sfnar og hverskyns uppbætur eins og bændur, sem hafa þetta að aðalatvinnu. — Það er stórfurðulegt að engar reglur hafa verið settar um húsdýra- hald innan þéttbýlla svæða, nema fáeinar meira og minna máttlausar reglugerðir hjá einstaka bæjarfélögum. Svo hafa bæjarfélögin vel flest látið undir höfuð leggjast að láta telja búpen- inginn fram til skatts og heldur ekki ætlað mönnum tekjur til útsvars af þessum búrekstri. Að endingu hin veigamikla spurning, hverjir eru það, sem eiga ísland. Flestir telja að eig- endur jarða og sveitarfélaga séu hinir réttmætu eigendur þess, undir eins og kemur út fyrir takmörk þorpa og bæja. En málið er ekki svo einfalt. í raun og veru eiga allir fslendingar tilkall til landsins þegar kemur út fyrir landa- merki lögbýla. Frá ómunatfð hafa sveitarfélög helgað sér vissan afnotarétt, sem vart verður frá þeim tekinn. En að þvi slepptu er landið f raun og veru sameign þeirrar kynslóðar, sem nú er uppi og allra þeirra, sem síðar munu erfa landið. Enginn hefur leyfi til þess að fara itla með þessa gjöf, og því er mál til komið að beita þeirri löggjöf, sem nú er til, og setja nýja um vandaða meðferð alls landsins, til þess að landið okkar allra geti elst til bóta, eins og Stephan G. kvað fyrir 70 árum. Hákon Bjarnason. LÆT AF ✓ súv'ak|^H5 aR SdR®- UÐ \J.T- fi M |^|i L * ’Ji JvK - UIA FL£iH> AR ■' •• T veRK'- Ffctz 1 [YHKA KMÍI H em Rc>Ð IÐ FÆ5T trpp- fe sr L'i f- AÆRI R- nu o l Ff'Jí- KM'Í. ■r/iJi srtE ElHtfUL rny M.vc- A N 1°* L'l KAM5 hl urllJ" • 8(2«. H \P i •o" , D-? P- ÍRtfl íúrtftK ETT- b RM- 1 R KL- AYC l Pk£|2- Taé Kv/er'- HRFH ICrA’K- AR Ri©- A©l $Kart- S-íflf- uR 'fíTT SN- ímma LoFoR-b ArtALS l Ð AiJDV?tR( Rtc goftóPu MÍ /JN 5R RM - —> —> i MflHNS' Pfi-i-K f 'I SVEFH Muupe <ur. ÓUÐ J)Ko?- * 1 «. f#u ÚREití íR T FuCiLAP- upp- ÍKfl IFT » □ Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Hll ffcán D-kB. ■ - goea rt- PKk- uA Mf 0 Totu ku ÍHlK Itt- V E 1 R. \ N «-**r b 5 K A R s AÖ n > Nr»<» - A 0 r.tKuC ZíTnT Ý s A N ÍKUUT ÍMíh P 'o L Toe- NflfN A 1 kv*w- u R. R A ■R Lwfl- L€(k ■R 'o T A R L e 4 V* hr e M á Ú R A fuUtf. A T A R PKXUI Fuc L A 4 4 KveN- h/ÁFN 0 L A A 4 R. b N FZKB peeir. uflunt u T A R ífJT A cí"- N ‘1 u R F lTÓt- (-0 A Y£K S IVlLiH S A L M A R íntnr PRÁ P U R t N A n M fíll-AO Á R 'A s ÚT - íí*y Lk A Bnru FiPR A 4 N <> 1N TpWN H'flS I ACiT.p .<: u M A R S tlL IO A N V'iwwa- VfL/M ■1 • f ■u\' 4 R £ M T A R 1 N IIU '0 A R 4*. 4 'o L Á N |>vt B- rst 'A R PV#lN SKfi lD- Þ V* A S N A R N 1 R T L £ U R "kXll N £ F ■ ) lU 1 VONO A/ A Æ & ÍKrin FCPDI N A Nl 1 Ð R K Æ 5> 1 /fvlf'* Eldk F SVtlLrt iHAflC \J\T S r 'o N 5N- LtAW K L A «evÐ Æ F fA- L o A «LIT- T A L / N AI A L l £) i#' F L '0 M

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.