Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1977, Page 4

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1977, Page 4
eftir HULDU VALTYSDOTTUR Frjálslyndi í kiæðaburði ein- kennir Kristíaníubúa. Sumir eru berir að ofan, sumir að neðan og sumir allsberir. Til vinstri: í bakaríinu. Að neð- an: Engir bílar hér, en hand- vagnar, hjólbörur og reiðhjól notað til fíutninga. Kristfanía — hvaða fyrirbæri er nú það? Þannig spyrja líklega fæstir, sem hafa heyrt á þann stað minnst, því flest- ir þykjast vita, að þar sé saman kominn hópur vand- ræðafólks f Kaup- amnnahöfn — þar sé griða- staður afbrotamanna og eiturlyfjaneytenda. Krist- íanía sé svartur blettur á vel skipulögðu dönsku þjóðfélagi og beri að afmá hann. Því fyrr því betra. Þar með er ekki öll sagan sögð. í Kristíaníu hafa vissulega risið vandamál,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.