Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1979, Síða 7
Blaö eitt hefur rekiö á fjörur Lesbók-
ar, Australían POST, útgefiö hinum
megin á hnettinum. Þaö er meðal
annars efnis greinarkorn um mann,
meö „Rocks in the head“ — eöa
grjót á heilanum. „Fólk telur víst aö
hann sé genginn af göflunum og
hann er ekki frá því aö samþykkja
þaö“, segir þar ennfremur.
Maöurinn er aö sjálfsögöu íslend-
ingur.
Hann heitir Þorsteinn Kristinsson,
er 51 árs og býr í Armadale, sem er
úthverfi frá Perth. Eins og fjöldi
samtíðarmanna hans á íslandi, fæst
Þorsteinn viö myndgerð. En í staö
þess aö teikna þær eöa mála, hleður
Þorsteinn sínar myndir úr einskonar
mósaík, sem hann býr til sjálfur úr
grjóttegundum. Mylur hann grjótiö
niður í örsmáar flísar og myndgerðin
er svo seinvirk, aö það hefur tekiö
Þorstein allt uppí 400 klukkustundir
að fullgera mynd.
Hérna teldist þetta naumast til
tíöinda; ekkert þætti sjálfsagöara en
að húsmóöir eöa refaskytta vestur á
Snæfellsnesi fengist viö þvíumlíkt og
héldi sýningar í höfuöstaönum. En
hinum megin á hnettinum, þar sem
heitir Ástralía, telja menn aö þesskon-
ar föndur beri einungis vott umt
klikkun.
Þorsteinn Kristinsson er einn af
þeim, sem uröu landflótta síöast á
sjöunda áratugnum, þegar allmargir
fluttu búferlum úr landi, annaöhvort
til Svíþjóöar eða Ástralíu. Þorsteinn
kom til fyrirheitna landsins 1969, þá
liölega fertugur og vann í fyrstu viö
Að ofan: Þorstcinn med Kristsmyndina
og vígalegan víking. Til hægri: Þor-
steinn vinnur að mynd úr örsmáum
steinílísum.
byggingarframkvæmdir í Tasmaníu.
Þorsteinn var og er fjölskyldumaður;
eiginkona hans er ekki nafngreind í
greininni, en sex börn eiga þau; þrjá
drengi og þrjár stúlkur. Þau fóru
heim til Islands eftir þriggja ára
útiveru, en sneru utan á nýjan leik aö
sögn blaðsins, og nú vinnur Þor-
steinn viö teikningar í Perth.
Blaðið hefur eftir Þorsteini, að
rn Austra-I
are manyj
■s tend tol
than con-l
mainly inl
íslendingur
í Ástralíu
vekur athygli fyrir myndir úr grjóti
[★ People reckon he’s mod and he’s indined to
ogree — it takes hundreds of painstaking
hours to make just one of these “paintings”
from tiny pieces of tolored rock .
, where he works as a draf t:
I The prohlem in Westej
, Ua is that, whiie there
colorful rocks. the coloi
mix and blend rather l
|trast, so he now works
hlack and white
langalengi hafi hann haft í hyggju aö
búa til mósaíkmynd af Kristi. Viö
uppgröft í sambandi við byggingar-
vinnu í Ástralíu, sá Þorsteinn aö
grjótiö sem upp kom, hafði til aö
bera ýmisskonar litbrigði. Hann fór
aö safna grjóti, sem komið gæti að
notum í mósaík en erfiðast reyndist
aö finna grjót meö hörundslit, eða
því sem næst. Þaö hafðist aö lokum;
hann tók til viö Kristsmyndina og
notaði til þess 13 tegundir af grjóti
meö ólíkum litum. En þaö reyndist
ekkert áhlaupaverk og verkið tók alls
300 tíma.
Þorsteinn hefur einnig gert myndir
af víkingum, sem viröast þó nokkur
andstæða viö Krist, en eru sam-
kvæmt dönsku formúlunni meö
hyrnda hjálma. Til þessa hefur þessi
tímafreka iöja verið hugsjónastarf;
unniö af innri þörf og til þess aö
fulinægja gamalli löngun. Þorsteinn
vill helzt ekki selja verk sín, segir
Australian Post, en seldi þó stjórn
Tasmaníu fyrir þrábeiöni portret af
landkönnuöinum Matthew Flinders.
Markaðurinn er trúlega fremur tak-
markaður; myndlist hefur ekki orðið
almenningseign í Ástralíu og fyrstu
viöbrögö fólks, sem kemst aö raun
um hvern tíma þessi myndgerö
tekur, eru alltaf hin sömu aö sögn
Þorsteins. Þaö heldur aö hann sé
eitthvaö bilaður. En Þorsteinn hefur
víst ekki áhyggjur af því. „Sjálfsagt
eitthvað til í því að maður sé meö
lausa skrúfu“, segir hann brosandi.
Þá vaknar raunar sú spurning, hvort
íslendingar væru ekki upp til hópa
haldnir meö lausa skrúfu, værum viö
komnir á þessar fjarlægu slóðir.