Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 29.03.1980, Blaðsíða 21
sakar alltaf hinn um skeröingu á persönu- frelsi." Hjónaband John Steinbeck og Car- ol Henning eníisí í 12 ár og á þeim árum skrifaöi hann flestar frægustu bækur sínar. Þeim varö ekki barna auöio og smám saman myndaðist gjá á milli þeirra sem erfitt var að brúa. „Hjónaband mitt er aö fara í hundana því þaö ríkir svo mikil tortryggni á milli okkar, aö viö erum hætt aö geta talaö saman," skrifaði Steinbeck í bréfi til lögfræöings síns. „Kannski er lífiö ekkert annaö en örvæntingarfull tilraun til tján- ingar. Þegar þú hættir skyndilega aö reyna aö túlka þaö sem í huga þínum býr breytist augnaráö þitt og framkoma. Fyrir nokkru hitti ég stúlku sem ég þekkti í Stanford og hún kvaðst hafa verið hrædd við mig og hún útskýrði hræöslu sína á þennan hátt: „Ég var hrædd um aö ef ég hætti aö hlusta á þig eitt andartak myndir þú fyllast reiöi og kýla mig niður." Það er ekki svo fjarri sanni. En ég og Carol erum hætt að þekkja hvort annaö og ekki viröist hægt aö færa okkur saman aftur. Margs konar ósýnilegar ófreskjur umkringja - okkur. Stundum fyllist ég svo ógurlegri heimþrá, að mér finnst hjarta mitt ætla að bresta, en þá geri ég mér grein fyrir að það er ekki heimili sem ég þrái. Þetta er sama ástríöuþrungna tilfinningin sem ég fékk á mínum unglingsárum þegar ég þráöi einhvern sem ég gæti talaö viö. Þetta er furöuleg þrá sem loöir alltaf viö mann, þó manni iærist aö tala ekki um hana. Og ef allt fólk er svona gert, undrar þaö mig aö allir skuli foröast aö tala um þaö. Augu fólks sem talar ekki út um hlutina veröa sljó vegna leiöinda eöa sársauka eöa þreytu. — Eins og þig eflaust grunar myndi ég ekki skrifa þetta bréf ef ekki væri hægt aö heimfæra sumt af því sem ég hef sagt upp á sjálfan mig." Carol vildi samt halda í hann Þab gerbi útslagib þegar Steinbeck hitti söngkonuna Gwendolyn Conger í Los Angeles og þarmeö ákvaö hann að láta Carol Henning fyrir róða. Til að byrja með hitti hann Gwendolyn á leynilegum stefnumótum, en loks gat hann ekki haldið þessu leyndu fyrir Carol eiginkonu sinni og hann sagöi henni alla söguna. „Þetta hefur verið helvíti erfiöur tími og ég er enn sém á nálum en ég ætla aö reyna aö gefa þér smáhugmynd um þaö sem hefur gerst. Taugarnar gáfu sig og ég sagöi Carol frá öllu, frá því hversu lítil ítök hún ætti í mér og hversu ástfanginn ég væri. Hún sagöist vilja þær litlu tilfinningar sem ég bæri í brjósti til hennar og hún myndi berjast fyrir þeim. Svona er staöan í dag. Ég mun búa áfram meö Carol meira af skyldurækni en löngun." Samt sem áður lét ástin ekki að sér hæða og Steinbeck dvaldi langdvbl- um með Gwendolyn Conger elns og fram kemur íbréfi til Bo Beskow. „Þegar ég skrifaði „The Sea of Cortez" faldi ég mig meö Gwen í litlum kofa í furuskóginum. Hún svaf út og ég fór snemma á fætur, kveikti eld og vann til hádegis, en þá vaknaöi hún og ekki varö meira um vinnu þann daginn. Viö fórum í langa göngutúra í sandhólunum og átum þúsund kleinuhringi og drukkum kaffi þartil viö vorum komin með magaverk." Þegar skilnaðurinn var oröin stað- reynd sem ekki var hægt að horfa framhjá hófust samningar um eigna- sklptingu sem leiddu til þess að Steinbeck varð nær gjaldþrota. Fram- koma Stelnbecks gagnvart Carol gat varla talist til fyrirmyndar og hann var fullur sjálfsásakana eins og sjá má af bréfum sem hann skrlfaði á þessu tfmablll. Fannst hann kominn í örugga höfn „Þaö er búinn aö vera kökkur í hálsinum á mér allt frá því aö ég sagöi skiliö viö Carol og ég vildi óska aö ég gæti komist yfir þessa viöbjóöstilfinningu sem hvílir á mér. Hún kemur aftur og aftur íformi koldimmrar örvæntingar sem nístir merg og bein. Eini möguleikinn af mörgum sem myndi létta þessum álögum af mér er að Carol hitti annan mann sem hún gæti elskað. Ég veit að hún þarf hjálp. Guö veit aö ég er enginn kostagrip- ur. Líklega eins erfiður í sambúð og hver annar." Samband hans og Gwendolyn var að mörgu leyti hamingjusamt. Honum fannst hann vera kominn í örugga höfn og Gwe'ndolyn hafði lag á að gæða heimili hans hlýju og gestrisni. Þau giftu sig. 1943 og ári seinna fæddist fyrsta barn Steinbecks, son- urinn Thom. Eftir þriggja ára hjóna- band skrifaði Steinbeck eftirfarandi um hið nýja hlutverk sitt sem föður: „Sonur okkar er nú tveggja ára og annaö barn er væntanlegt í júní. Ég kann mjög vel við þann litla. Hann er hýrlegur og rétt skapaöur. Þaö er enginn fróöleik- ur fólginn í því einu að vera foreldri en samneyti viö barn er athyglisvert og fljótlega fer manni að þykja vænt um það eins og hvolp. En mannlegur hvolpur veit meira svo hann er athyglisveröari. Erfiðleikarnir sem koma upp við að læra aö tala, heilla mig. Næstum hver Lífið er fólk en ekki staöír „Það sem hryggir mig mest er hið áberandi hatur sem rithöfundar og gervi- rithöfundar hér um slóðir hafa lagt á mig. Þaö veröur ekki langt þangaö til aö fiskimenn verða þeir einu sem tala viö míg. Manstu hvaö ég var ánægður þegar ég flutti frá New York til Monterey. Það er alveg eins og að fara heim. En viðtökurn- ar sem við höfum fengiö hér eru skratti kuldalegar. Öfund, hatur og baktal. Það voru mistök aö koma hingaö en ég ætla ekki aö láta þau ríöa mér aö fullu. Þessi tilfinning sem ég hef, er ný fyrir mér. Ég hef reynt að leyna henhi, útskýra og skilgreina hana og jafnvel gera grín að henni en hún er samt sem áöur alltaf til staöar. Okkar gömlu vinir fyrir utan Ed kæra sig ekkert um aö fá okkur tilbaka. Þaö sem þeir álíta frama stendur í veginum. Þorpsbúar og aðrir sem búa í grenndinni eru hreint og beint fjandsamlegir. Ég hló þegar enginn vildi leigja mér skrifstofu en þegar bærinn tók aö skammta okkur gas þá var mér ekki lengur hlátur í hug. Enginn iönaöarmaöur er fáanlegur til að vinna í húsinu okkar á sama tíma og verið er aö byggja 60 leiguíbúöir. Og við getum ekki einu sinni fengið neinn til aö Heimilislausir „Oklarar" sem yfirgáfu heimkynní s(n og freistuöu gsafunnar í Kaliforniu. Steinbeck lýsir baráttu þeirra fyrir lífinu Myndin er úr kvikmyndinni. einasta stund sem barniö vakir fer í aö læra þessa flóknu aöferö til tjáningar. Ég viröist ekki bregöast viö hinu nýtilkomna fööurhlutverki á heföbundinn hátt en kannski gerir þaö enginn. Mig grunar aö hegðun margra foreldra mótist af blaöagreinum um ungbörn skrifuöum af bamlausu fólkl. Kannski er ég bara eitthvað sérstakt fyrirbæri. Mér finnst t.d. alls ekki eins og ég eigi þetta barn. Ég er viss um aö hvaöa barn sem umgengist mig myndi hafa sömu áhrif á mig." Einn var sá hlutur sem hafði truflandi áhrif á hjónaband Stein- becks en það voru óskemmtilegar afleiðlngar frægðarlnnar. Hann og Gwendolyn festu kaup á veglegu húsi í Monterey og ætluðu að taka upp fasta búsetu þar, en þau fundu fljótt að þau voru litln hornauga. á eftirminnilegan hátt í „Þrúgun reiðinnar". skipta um fúna fjöl í eldhúsinu. Þetta eru bara tvö dæmi af mörgum. Þaö er eins og allir séu aö ofsækja mig og þaö er hlutur sem ég líö ekki. En ég kem ekki til meö aö hleypa af neinum fallbyssum. Viö ætlum aö dvelja í Mexíkó í fjóra eða fimm mánuöi, og síöan sjá hvort loftið hefur eitthvaö hreinsast meöan á fjarveru okkar stendur. Ég segi þaö satt aö ég var miklu hamlngjusamari í New York. Lífiö er fólk, ekki staöir. Hér er enginn sem hefur unniö sér frægö og frama á sama hátt og ég og fólk er grimmúöugt í minn garö. Hér er enginn sem ég get talaö viö nema Ed. Ég hef vilja og getu til aö gleyma frægöinni en þetta fólk hvorki vill né getur. Þetta er ekki lengur mitt land. Þaö kemur ekki til meö aö viöurkenna mig fyrr en ég er dauöur. Þetta gerir mig mjög sorgbitinn." Ekki löngu eftir að þetta var skrlfað fluttu Steinbeck hjónin alfarið til New York. Gwendolyn kveður eftir fimm ára hjónaband „New York er dásamleg borg," skrifaöi hann „Ég er farinn aö festa rætur hér. Þessi staöur mun innan skamms verða höfuðborg heimsins. Hann er ekki líkur neinum öðrum stað. Fólkið er mjög umburðarlynt. Mannvonskan sem gerir aörar borgir ófullkomnar er sleikt upp og gleypt í heilú lagi í New York. Hún er svo sannarlega mesta borg heims, hvorki góö né ill aðeins einstæö." Samband John Steinbeck og Gwendoiyn var oft á tíðum storma- samt og loks sauð uppúr eftir fimm ára hjónaband. „Eftir fjögurra ára óhamingju og bitur- leika hefur Gwendolyn ákveðiö að fara fram á skilnað," skrifaöi Steinbeck hinum sænska vini sínum Bo Beskow. „Þetta er sama gamla sagan um vonleysi kven- kynsins. Hún vill eitthvað sem ég get ekki geftð henni svo hún verður að halda áfram aö leita. Kannski á hún eftir aö finna út aö enginn getur gefiö henni það. En hún um þaö. Hún hefur skorið á öll bönd. Henni líður mun betur núna og hún gæti jafnvel orðið vinur minn. Hún fær börnin til aö byrja með allavega. Og ég fer aftur til Monterey til að safna kröftum og anda að mér heilnæmu sveitalofti. — Hún gerði mér einn greiða. Hún fyrirgerði ást minni á henni með því að særa mig á grimmdariegan hátt svo áfalliö er ekki eins mikið.2 Jafnvel þó Steinbeck reyndi að bera sig vel ólgaði allt og kraumaði innra með honum. Honum varö mjóg lítiö úr verki og þab endabi meb því ab starfsmanneskja útgáfufyrirtækis hans, var gerb út af örkinni til ab reyna ab örva hann til dába. Hér kemur greinargóð lýsing starfsmann- eskjunnar Miídred Lymon á afleiðing- um skilnaðarins á Steinbeck: í tygjum við kven- mann — það boðar allt annað en gott „Andlegt ástand hans er bágboriö og það veldur honum áhyggjum hvað afköst hans eru lítil að vöxtum. Ef ferð hans til Mexíkó verður honum ekki til ánægju- auka þá veit ég svo sannarlega ekki hvaö á eftir að gerast. Varnarkerfi það sem hann hefur byggt upp í kringum sig er alltaf að störfum og þaö er erfitt aö nálgast hann. Þaö sem John þarfnast mest núna er sjálfsagi. Ég er hrædd um að annað vaki fyrir honum með Mexíkó- för sinni en skriftir. Ég heyröi töluvert um einhvern kvenmann sem hann er í tygjum viö þar, meöan ég dvaldi hjá honum og þaö boöar ailt annaö en gott. Hún flakkar á milli manna og er aldrei lengi meö þeim sama. John skrifar tugi bréfa á hverri nóttu. Skapferli hans er mjög einkennilegt og hann hefur mjög sérstæöar hugmyndir um kvenfólk þessa dagana. Hann boröar óreglulega og þá aöallega næringar- snauöan mat. Hann er seint á fótum og sefur út og reynir af fremsta megni að fullvissa sjálfan sig um aö hann sé ánægöur meö þetta líferni." Skoðanir Steinbecks á amerísku kvenfólki voru mjög ofstæklsfullar eftir að Gwendolyn sagði skilið vió hann. Hér kemur smá sýnishorn sem ætti að nægja tll að ná út svitanum á sérhverri kvenrétiindakonu. Amerískt hjónalíf: Fyrsta þrepið í tröppum hóruhússihs „Ég held aö ég gæti elskaö evrópu- konu, negra eöa kínverja en ekki hina dæmigeröu amerísku konu sem er aö Framhald á bls. 23 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.