Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1987, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 22.08.1987, Síða 6
Daufur er barnlaus bær Hið háa hlutfall hjónaskilnaða er einnig mikið atriði í þessu máli. MörgUm mönnum, sem áttu böm í fyrra hjónabandi, er það ekki geðfelld tilhugsun að byxja aðra um- ferð með óhreinum bleium og svo framvegis. Sum hjón kjósa frelsi til að sinna sem bezt sérstökum áhugamálum sínum. Hún, 38 ára gömul, líffræðingur, og hann, 41 árs, prófessor í verkfræði, stunda ferðalög og fjallgöngur. Hann segir: „Við erum í blóma lífsins. Ef við ættum bam myndum við ekki geta farið eins víða. Ég býst við að ég sé eigingjam, en ég hef gaman af að gera hluti eftir mínu höfði. Ég er ekki tilbúinn að fóma tíma mínum fyrir bam.“ Öðmm hjónum óar við þeim heimi sem foreldrar hafa æ minni stjóm á. „Það er meiri þrýstingur á ungt fólk nú á dögum að reyna ýmsa hluti, áfengi, fíkniefni og kynlíf, heldur en ég varð fyrir,“ segir 33 ára gömul kona, sem er félagsráðgjafi. „Það er ógnvekjandi." Jafnvel alþjóðastjómmál geta dregið kjark úr hugsanlegum foreldr- um. „Við gætum verið búnir að sprengja okkur sjálfa í loft upp, áður en bamið kæm- ist á legg. Þetta er bijálaður heimur," segir 28 ára gamall framkvæmdastjóri sjúkra- húss. Ekki lengur óhjákvæmi- LEGT AÐ EIGNAST BÖRN Fyrirsögniii er gamalt íslenzkt orðatiltæki, en afstaðan tíl þessa virðist hafa breyzt, þvi sífeilt fjölgar barnlausum á Vesturlöndum, þar sem konurnar taka á sig aukna ábyrgð og álag í atvinnulífinu. Greinin er bandarísk og miðuð við aðstæður þar í landi, en gildir í stórum dráttum fyrir lönd Vestur-Evrópu einnig, þar á meðal ísland. Á Vesturlöndum velja æ fleiri hjón sér hlutskipti hinna bamlausu. f Bandaríkjunum er bamleysi nú hlutfallslega eins og á kreppuárunum — en af gjörólíkum ástæðum. ann vinnur lengi á skrifstofunni, og oft er óvíst hve lengi. Hið sama gildir um hana. Það er enginn tími til að elda mat að loknum vinnudegi. Þau hittast yfírleitt á þægilegum stað til að borða kvöldmat eða þá að annað hvort þeirra kemur við á leiðinni heim og nær í eitthvert góðmeti. Þau eiga dýran tveggja sæta sportbíl — einkar hentugan í helgarferðir. Litlir fætur á óhreinum skóm hafa aldrei sett blett á fína, hvíta teppið í dagstofunni þeirra. Hjá þeim er ekki um- horfs eins og verið hefur hjá venjulegum hjónum. Það eru engin böm á heimilinu. En æ fleiri hjón eru að skapa hina nýju, vestrænu fjölskyldumynd — með aðeins tveimur andlitum, eiginmannsins og eigin- konunnar. Hlutfallstala hjóna án bama hefur tvö- faldazt á nokkrum áratugum. Árið 1960 voru 13 af hundraði giftra kvenna í Banda- ríkjunum milli 25 og 29 á.ra bamlausar, en árið 1985 voru þær 29. Áður fyrr áttu gift- ar konur í raun og veru ekki kost á öðru en að gegna móðurhlutverki. En sú er ekki raunin lengur. í dag hefur ein af hveijum §órum konum á aldrinum 25 til 34 ára, sem hafa gifzt, aldrei eignazt bam, en 1960 var það ein af hveijum 10. Það er enn hugsan- legt, að sumar þeirra muni eignast böm. Þær Ætla Kannski Að ElGNAZT BÖRN - SEINNA Margar bamlausar konur segjast ætla að eignazt böm, þó að þær hafi oft enga tímaáætlun þar að lútandi. Framfarir í lækn- isfræði hafa gert konum auðveldara að eiga heilbrigð böm seint á fertugsaldri og jafn- vel eftir fertugt, og margar gera það. Hlutfallstala þeirra kvenna, sem hafa orðið bamshafandi í fyrsta sinn eftir 35 ára ald- ur, hefur hækkað stórlega á síðasta áratug. En þó em þær konur yfír 35 ára, sem eign- ast böm, ekki nógu margar til að vega upp á móti öllum þeim yngri konum, sem hafa ákveðið að eignast ekki böm. Og meðan §öldi bamlausra hjóna eykst hratt, fækkar þeim konum hlutfallslega, sem geta ekki átt böm — sem er framförum í læknisfræði að þakka — eða frá 11,2 af hundraði 1965 í 8,4 1982. Þannig er augljóst að fleiri hjón eru_ ráðin í því að vera bamlaus. Útkoman verðúr kynslóð andstæðna. Þar sem flestar konur, sem nú eru á bezta aldri til bameigna, fæddust á árum mikilla bams- fæðinga, er fjöldi hugsanlegra mæðra og feðra meiri en nokkm sinni fyrr. Og þó að margir eignist böm, eru þau miklu færri en foreldrar þeirra áttu. Þannig heldur sá gangur áfram, sem hófst snemma á 19. öld, segir Andrew J. Chervin, félagsfræðing- ur, við John Hopkins-háskóla, sem hefur skrifað nokkrar bækur um flölskylduna. „Eina undantekningin frá þessari reglu var á sjötta áratug þessarar aldar. Hver kynslóð hefur eignazt færri böm síðustu 150 ár, sennilega af því að við höfum flutzt úr sveit- um í þéttbýli, úr landbúnaðarhémðum í iðnaðarsamfélög, þar sem minni þörf var á bömum.“ GÓÐ LAUN ÁSTÆÐA Barnleysis Núverandi hlutfall bamleysis er hið hæsta síðan í lok kreppuáranna, en af gjörólíkum ástæðum. Á fjórða árátugnum var það skortur á ömggri afkomu, sem kom í veg fyrir að margur stofnaði flölskyldu. Á 9. áratugunum era góð laun ef til vill megin- ástæða þess, að fólk frestar því eða sleppir að eignast böm. Bamleysi hefur aukizt eft- ir því sem fleiri konur hafa átt kost á vel launuðum störfum. Þegar nýrra kosta hefur verið völ, hafa margar konur ráðið það við sig, að móðurhlutverkið væri ekki hið mikil- vægasta og jafnvel ekki einu sinni eftirsókn- arvert. Þær sjá vini sína eiga í stöðugum vanda vegna togstreitunnar milli starfs og fjölskyldu. Sumum hjónum fínnst valið auðvelt, þeg- ar litið er á erfíðleikana við að ala upp böm. Fasteignasali í Chicago og kona hans, sem bæði em 37 ára gömul, og hún vinnur reynd- ar í íjárfestingarbanka, ákváðu að eignast ekki böm, skömmu eftir að þau giftu sig fyrir 12 áram. „Sumt fólk ieggur mikið á sig alla ævi til að geta átt BMW,“ segir hann. „Ég er ekki haldinn þeirri löngun, og eins langar mig ekki til að eignast böm.“ Sumt fólk er svo visst í sinni sök, að það 'geymir sér enga möguleika til að skipta um skoðun. Það hefur mjög aukizt, að fólk gangist undir ófijósemisaðgerð af ftjálsum vilja. En oftar er það þó, sem fólk er ekki svona eitilhart, þegar það ákveður að eignast ekki böm. Flest hjón byija samlíf sitt með það í huga, að böm eigi eftir að bætast við fjöl- skylduna. Og fram að miðjum 7. áratugnum viitist leiðin að sjálfsögðu liggja frá altarinu í áttina að bamaherberginu. En með auð- veldari takmörkun bameigna og völ á fóstureyðingu varð ekki lengur óhjákvæmi- legt að eignast böm. Karlar og konur giftast seinna og fresta bameignum — oft þangað til þau hafa komið sér vel fyrir og peningar era fyrir hendi í bankanum. Sum þessara hjóna eignast svo böm. En hjá öðrum verð- ur frestunin í raun eins og ákvörðun um, að fjölskyldan takmarkist við þau tvö. „Manni fínnst alltaf, eins og enn sé nægur tími til stefnu." Seinna Getur Orðið OfSeint Hjón, sem bíða of lengi og komast að raun um að þau geti ekki átt böm, geta Sífellt algengari sjón A Vesturlöndum: Einbimið befur stórt sérberbergi og öll bugsanleg leikföng.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.