Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Síða 2
E R L E N D A R B Æ K U R GUÐBRANDUR SIG- LAUGSSON tók saman Delacorta: Luna, Lola, Vida. Þýtt hefur Victoria Reiter úr frönsku. Delacorta er sparsamur á orð. Rnappur stíllinn gerir þessa reyf- ara þeim mun meira spennandi. Engum ætti að leiðast að lesa sögur hans sem allar fjalla um ævintýri skötu- hjúanna Ölbu og Serges Gorodish. Hún er unglings- stúlka, hann er um fertugt. Þau búa í París þar sem Serge leikur tíðum sónötur á flygil og Alba bíður þess í of- væni að verða eldri. Luna segir af viðureign þeirra við bijál- aðan sálgreini sem á sér þá ósk heitasta að elska hana sem skordýr. Lola fjallar um leit þeirra tveggja að rokksöngkonu sem ekki hefur spurst til all lengi. Vida gerist í Los Ange- les þar sem fantasían blómstrar í líki kókaín- sala, píramíðaarkítekts ogtölvusérfræðings. Þessar bækur eru fljótlesnar og skemmti- legar. Tom Hyman: Riches and Honour Penguin Books. AND Víetnamstríð- ið er mönnum ennþá í fersku minni. Nú orðið eru umfjallanir um það sjaldgæ- far í fjölmiðlum en menn skrifa engu að síður bækur um það og aðrir notfæra sér þekkingu sína og gera kvikmyndir um það. Þessi skáld- saga gerist að hluta tii í Víetnam, en ekki í stríðinu sjálfu, heldur að því loknu. Maður nokkur fer þangað að leita uppi bróður sinn og finnur eftir margar margar síður. Annað stríð tengist þessari skáldsögu. Faðir þeirra bræðra lifði seinni heimsstyijöldina og lítur svo út sem hann hafi setið með gyðingum í Dachau. Faðirinn, Grunwald, er stórauðug- ur og valdamikill maður sem virðist geta keypt sér allt nema.eitt og þetta eina er fortíð hans. Riches and Honour er spennandi tiyllari en varla mikið meira. BðNOUR Froa Dacku lo Vktua, ttt apimm up »f 2 ájvatj fatnded m a lcnibic iccret TOMHYMAN Paul Rudnick: Social Disease Penguin Books Léti einhveij- um sér koma það til hugar að skrifa gaman- sama króniku um skemmt- analíf ungs fólks í höfuðborg ís- lands yrði út- koman eitthvað í líkingu við þessa frásögn sem fjal- ar um ungt fólk í New York. Það er ekki útilokað að margur hafí skemmtan af að lesa þessa bók Paul Rudnicks. Ungt, ríkt, fallegt fólk á hverri síðu og mál sem margur reynir að apa eftir. Þetta er ekkert stórvirki bókmenn- tanna og bókin gleymist, vænti ég, fljótt. r' Oþekktar myndir úr Ljósmyndasafni Reykjavíkur Óþekktar myndir nr. 1 og 2 birtust í Lesbók 13. febrúar og hér koma aðrar tvær. Upplýs- ingar um saumakonurnar og handavinnusýninguna eru vel þegnar og óskast sendar Ljós- myndasafni Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1. Síminn þar er 179 22 Mynd nr 3: Hér er hópur kvenna og sést glöggt af myndinni, að glæsilegar konur hafa verið í Reykjavík á fyrri- pnrti aldannnnr ekki síður en nú. Þessar eru tnldnr vera saumakonur, eu aJIar upplýsingar vantar að öðru leyti. Ljósmynd: Magnús Ólafsson Myndnr 4: Myndin er tekin á einhverskonarheimilisiðnaðarsýningu, en ekki er vitaðhvarþað var og ekki heldur hvenær. Ljósmynd: Magnús Ólafsson 2

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.