Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Page 23

Lesbók Morgunblaðsins - 05.03.1988, Page 23
Sundlaugin á hollenska sumarhúsasvæðinu. Lindos er einn faUegasti bærinn á Rhodos. Cala Ferrera á Majorka. umvafið hitabeltisgróðri og í norðri gnæfa Himalayaflöll, en hvítar strendur liggja að Síams- flóa. Plogið er til Bangkok í gegn- um Kaupmannahöfn þar sem er gist fyrstu §órar nætumar. Kon- ungshöilin er skoðuð, Búddahofið og siglt um fljótamarkaðinn. Það- an er flogið til Chiang Mai, hinn- ar fomu höfuðborgar Tailands við rætur Himalaya. Dvalið er í rúma viku á Pattaya-strönd sem er ein frægasta baðströnd Asíu. Gist verður á fyrsta flokks hótelum undir fararstjóm Svavars Láms- sonar. Fleiri ferðir em í boði og vísað er á ferðaskrifstofuna með allar nánarr upplýsingar. AFMÆUSRÚTAN Gondólasigling í Feneyjum. RÚTUFERÐIR Rútuferðir em fyrir þá sem vilja kynnast merkum stöðum undir leiðsögn sérfróðra fararstjóra. Fjórar ferðir em í boði: SUMAR- RÚTAN 11. júlí til 1. ágúst er undir ömggri stjóm Ólafs Gísla- sonar. ALPARÚTAN 13.-27. ágúst er undir fararstjóm Friðriks Haraldssonar. AFMÆLISRÚT- AN 4.-24. september í tilefni af tíu ára afmæli Samvinnuferða- Landsýnar ekur um Kalifomíu- fylki í Bandaríkjunum. Fararstjóri er Friðrik Haraldsson. SUÐUR- RÚTAN 4.-24. júní er undir farar- stjóm Friðriks Haraldssonar. GRÍSKA SÖGURÚTAN 4.-26. júní. Sigurður A. Magnússon leið- ir þátttakendur inn í heim grískra goðsagna og fomminja. TAILAND Páskaferðin 27. mars til 12. apríl er til framandi lands með 52 milljónir íbúa. Landslagið er Los arlausu. Skoðunarferðir em til eyjunnar Bomholm. Siglt er frá Kaupmannahöfn að kvöidi og sof- ið um borð. Eyjan og líflegt mannlíf Rönne er sótt heim og siglt til baka að kvöldi. Ferðir em til Lególands, í Tívolí, Safarígarð- inn við Knuthenborg og skemmti- garðinn Bakkann sem er yfír 400 ára gamall. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5. MARZ 1988 23

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.