Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1988, Síða 8
Kort af Saint Germain des Pres hverfinu þar sem galierín eru merkt inn á með númerum.
Stórgert kort með nöfnum galleríanna í hverfi lista-
akademíunnar.
Um sýningarsali
Parísarborgar
miðsnertipunktur þeirra hefur færst til frá
einum bakkanum yfir á annan, — en stað-
setning þeirra skiptir gríðarlega miklu máli
fyrir vinsældir og fjárhagsafkomu.
Mont-Martre-Parnasse
Flestir 'sem koma til Parísar vilja heim-
sækja Montmartre-hverfíð, — „le mont des
martyres" eða fjall píslarvottanna eins og
Parísarbúar segja. Oftast er það vegna þess
að þeir hafa óljósa hugmynd um að þama
hafí verið listamannanýlenda einhvem
tímann í fyrstunni. Víst er það, í lok 19.
aldar flykktust þangað listamenn hvað-
anæva, — Heine, Berlioz, Picasso, Braque,
Juan Gris, Modigliani, Masson, Satie og
fleiri og fleiri. Bateau Lavoir, 13 Rue Ra-
vignan varð víðkunnur og Rauða Myllan
með Jane Avril og Yvette Guibert sem To-
ulouse Lautrec hefur gert ódauðlega dró
að sér fólk í ríkum mæli, — og gerir enn
þann dag í dag þó staðurinn sjálfur sé orð-
inn nokkurs konar gervi-listamannanýlenda
fyrir erlenda ferðamenn sem láta Mont-
martre — málara á Piace de Tertre rissa
upp portrettmynd af sér til þess að geta
sagt hreyknir við heimkomu: „Ég á lista-
verk frá París."
Smá saman fóm listamennimir að flytja
sig niður á vinstri bakkann í Montpamasse-
hverfíð og eftir fyrri heimsstyrjöldina og
JAWE.
Avrii
©
• ðí j
Um miðjan janúarmánuð var haldinn hér í
París safnamarkaður, — Salon International
des Musées et des Expositions, — sá fyrsti
sinnar tegundar, en verður endurtekinn ann-
að hvert ár upp frá þessu. 81 safn, 12 útgef-
Lengi var París miðstöð
myndlistar í heiminum
og ennþá er hún
þýðingarmikil listaborg
með vaxandi áherzlu á
glæsileg söfn. í fyrri
greininni, sem hér
birtist, er fjallað um
forsögu hinna eiginlegu
gallería, eða smærri
sýningarstaða, en saga
þeirra nær ekki mjög
langt aftur í tímann.
Eftir LAUFEYJU
HELGADÓTTUR
Fyrri hluti
endur og 82 fyrirtæki sem vinna í beinum
tengslum við söfn vom þama samankomin
til að kynna starfsemi safna, innviði þeirra
og ytra starf, og hverS konar list þau era
með á boðstólum. Þessi safnamarkaður er
að mörgu leyti dæmigerður fyrir tíðarand-
ann í listaheiminum í dag. Söfnin hafa aldr-
ei verið fleiri og stærri en nú, aðsóknin
hefur aldrei verið meiri og aldrei hefur hlut-
verk þeirra verið mikiivægara. í Þýskalandi
rísa upp nútímalistasöfn í hverri menningar-
borginni á fætur annarri, — Köln — Mönch-
engladbach — Dusseldorf — Stuttgart —
hvert öðra veglegra og oftast hönnuð af
afbragðsgóðum byggingameisturum. Þó
dreifbýlispólitík Frakka sé skemur á veg
komin heldur en hjá nágrönnunum era nokk-
ur góð nútímalistasöfn úti á landsbyggð-
inni, söfnin í Vilieneuve og glerpýramídi
Peis við Louvre-safnið (sem bráðlega verður
tekinn í notkun) og era þá aðeins talin þau
söfii sem hafa risið á síðastliðnum tíu áram.
Menn geta spurt, hvað er það eiginlega sem
fær fólk til þess að flykkjast á söfn og sýn-
ingar nú á dögum fremur en fyrir 15 áram?
Ég ætla mér ekki þá dul að svara þeirri
spumingu en ímynda mér að hér sé um
einhvers konar andlega leit að ræða.
Auðvitað hafa þessi söfn gríðarleg áhrif
út á við og ekki síst á hverfín sjálf og and-
rúmsloftið þar í kring. Þannig gjörbreytti
Pompidou-safnið Halles-hverfínu svonefnda
og Mýrarhverfíð skammt frá er stöðugt að
breytast og á Picasso-safnið líka sinn þátt
í því.
En það var ekki ætlunin að gera söfnin
að umtalsefni hér heldur lista og gallerí-
hverfí Parísarborgar, en það má segja að
galleríin séu að vissu leyti nokkurs konar
„avant-musée" sem sýna og koma verkum
listamannanna á framfæri áður en söfnin
taka þá í heilagra manna tölu. Það er at-
hyglisvert að sjá hvemig staðsetning gall-
eríanna hefur þróast hér í borginni, hvemig
Beaux Arts, séð inn í húsagarð listaakademíunnar, Rue Bonaparte.
Toulouse-Lautrec, plakat fyrir Jeanne Avril.