Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1997, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1997, Blaðsíða 14
Ur fórum Stefaníu Guómundsdóttur. STEFANÍA Guðmundsdóttir og Óskar Borg í Madame X, 1921. ÞÓRA Borg sem frú Clivedon-Banks f Á útleið, 1941. EINU SINNI var, 1925. Brynjólfur Jóhannesson annar frá hægri í einu af sínum allra fyrstu hlutverkum. ALDA Möller sem Lajie í Vopn guðanna, '43. ARNDÍS Björnsdóttir í hlutverki frú Tabret í Loganum helga, 1940. VALUR Gíslason sem læknirinn íTondeleyo, 1946. I f samt erfíður tími; eiginmaður hennar talinn týndur eftir flugferð yfir Berlín. Hún setti líka upp Brúðuheimili Ibsens á Akureyri og stjóm- aði Veizlurmi á Sól- haugum hjá Nor- ræna félaginu. Seint á þjóðhátíð- arárinu 1944 flutti Leikfélag Reykja- víkur Pétur Gaut í samvinnu við Tón- listarfélagið og þar var Gerd Grieg leiðbein- andi, en Viktor Urbancic stjómaði Hljóm- sveit Reykjavíkur, fyrirrennara Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Somhugur ríkjandi á 50 ára afmælinu Sigurður Nordal lagði Leikfélaginu til nýtt leikrit 1945; það heitir Uppstigning og þótti gott verk. Reyndar vissi enginn þá hver höf- undurinn var; hann nefndi sig einungis H.H. Það var ekki fyrr en sýningum var að ljúka um veturinn, að Sigurður bauð leikurunum heim og þá var leyndarmálið úr sögunni. Þetta vor var Guðmundur Kamban myrtur úti í Kaupmannahöfn, en haustið eftir var leikrit hans, Skálholt tekið til sýninga og sýnt 40 sinnum. í ársbyijun 1947 var haldið hátíðlegt 50 ára afmæli Leikfélags Reykja- víkur og Brynjólfur segir í bók sinni, að meiri eindrægni og samhugur hafi þá verið ríkjandi í félaginu en lengstum bæði fyrr og síðar. 1897 Leikfe'lag Reykjavíkur 1®® úra - ll.janúur 1997a ÞORSTEINN Ö.Stephensen var kominn á sviðið 1937, hér með Poul Reumert og Emelíu Borg í Það er kominn dagur. GESTALEIKUR: Gerd Grieg fer með titilhlutverkið í Heddu Gabler 1942. Gestur Pálsson er hér í hlutverki Ejlerts Lövborg. STEFANIA Guðmundsdóttir og Einar Viðar í Ævintýri á gönguför, 1923. I 55 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 11. JANÚAR 1997

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.