Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1997, Blaðsíða 23
LEIKHÚSSTJÓRAR
LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR
FRÁ 1963
1963-1972
1972-1980
SVEINN Einarsson
VIGDÍS Finnbogadóttir
ÞORSTEINN Gunnarsson,
leikhússtjóri ásamt Stefáni
Baldurssyni
1980-1983
1980-1986
STEFÁN Baldursson, leikhússtjóri
ásamt Þorsteini Gunnarssyni og
einn árin 1983-86.
1986-1991
1991-1996
HALLMAR Sigurðsson
VIÐAR Eggertsson
1996-
SIGURÐUR Hróarsson
ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir
FYLGDIST MEÐ
LEIKLISTINNI
ÍÓOÁR
Laufey Arnadóttir haföi séö flestar leiksýningar
í Reykjavík í meira en sex óratugi þegar hún
féll fró seint ó síðasta óri.
LAUFEY Árnadóttir tengdist og Inga kona hans, Arndís Björnsdótt-
Leikfélagi Reykjavíkur á ir, Gestur Pálsson og fleiri. Það varð
löngu tímabili og með sér- að fastri venju að þessi hópur hittist
stökum hætti vegna þess og drakk kaffi heima hj á einhveiju
að Árni faðir hennar var okkar eftir frumsýningar í Iðnó. Þeirri
bæði formaður félagsins og venju var haldið þar til Þjóðleikhúsið
leikari og rúmlega tvítug fór í gang. Eftir það hittist hópurinn í
giftist Laufey Vali Gislasyni leikara. Þjóðleikhúskjallaranum. Valur kunni
Árni Eiríksson kaupmaður var einn af þó aldrei vel við sig í margmenni eftir
burðarásununum í starfi Leikfélagsins frumsýningar og þessvegna fórum við
og er nánar vikið að því á öðrum stað ekki oft þangað. En fyrir mér var hver
í þessu blaði. Byijunina á leikferli Árna frumsýning hátíð og börnin okkar
má rekja til leikstarfsemi í stúkunni sögðu stundum að ég tæki út frumsýn-
Einingunni, þar sem Árni var félagi. ingarskrekkinn fyrir Val.
En Laufey kynntist því miður aldrei Aðspurð um hvort heimilið hafi ekki
leiklist föður síns, því _____________________________ verið undirlagt af leikl-
viljun, sagði Laufey, og LAUFEY Árnadóttir við hann. Ég vissi að
þá aðallega vegna þess hann var taugaóstyrk-
að hann þótti hafa útlit sem hæfði ein- ur, en hann fór vel með það og á ytra
hveiju hlutverki sem mann vantaði í. borðinu var hann alltaf rólegur."
Þá kom í ljós sem enginn vissi, að Laufey kvaðst alltaf hafa haft yndi
Valur hafði afbragðs hæfileika. Valur af að koma í leikhús og fylgjast með
vann þá í íslandsbanka og raunar vann starfinu þar, en sjálfri kom henni ekki
hann í bankanum og hjá Sjúkrasamlag- til hugar að verða leikkona og systkini
inu meðfram leiklistinni þar til hann hennar lögðu það ekki fyrir sig heldur.
varð einn af fastráðnum leikurum Þjóð- Sama er að segja um börnin þeirra
leikhússins 1949. Vals og Laufeyjar; þau gerðu það ekki
Árin hjá Leikfélaginu urðu 23 og heldur. En eftir að Valur var orðinn
síðan bætti Valur við öðrum 23 árum önnum kafinn leikari, fylgdust allir á
í Þjóðleikhúsinu. Þegar hann lék síð- heimilinu vel með og sáu allar leiksýn-
asta hlutverkið þar, var hann 85 ára. ingar. „Þeir hafa reyndar verið svo
Auk þess lék hann í ótal útvarpsleikrit- hugulsamir í leikhúsunum", sagði Lauf-
um og sinnti félagsmálum leikara. ey, „að ég hef alltaf fengið miða frá
„Mánudagskvöldin voru oft einu frí- báðum leikhúsunum og það finnst mér
kvöldin, en svo gerðist V alur frímúrari elskulega gert af þeim“.
og þá fóru þau kvöld líka“, sagði Lauf- Það var eðlilegt að kona með slíka
ey. yfirsýn yfir leiklistina í Reykjavík væri
Eins og nærri má geta var Laufey spurð, hvort einhver munur væri á því
búin að vera á æði mörgum frumsýn- að fara í leikhús núna frá þvi í gamla
ingum í þessa sex áratugi og ekki eru daga. Jú, Laufey kvaðst greina dálítinn
margir sem hafa svo víðtæka yfirsýn mun á því: „Hér fyrr á árum var leik-
yfir leiklist í Reykjavík. En það voru húsið kannski ögn hátíðlegra og það
ekki aðeins frumsýningar sem voru var reynt að vanda umgjörðina með
fastur liður, heldur var sjálfsagður hlut- leikmyndum sem voru oft nákvæmlega
ur að vera viðstödd generalprufu. Þær gerðar og raunsæislegar. Nú þykir það
Elísabet W aage, kona Indriða leikara, ekki nauðsynlegt lengur og stundum
fóru gjarnan saman á generalprufur í er eiginlega engin leikmynd. Leiksýn-
Iðnó og höfðu þá oft pijónana með sér ingar sem nú njóta mikilla vinsælda í
því sýningin gat dregist á langinn, jafn- smærri leikhúsunum eru sumar þannig.
vel fram eftir nóttu. Það hefði, held ég, þótt mjög frum-
„Úr leikarastéttinni kynntist ég þeim stætt fyrir 50-60 árum. En góða leik-
fyrst, Elísabetu og Indriða“, sagði ara höfum við alltaf átt,“ sagði þessi
Laufey, „en síðan urðu þau líka góðir töfrandi kona, sem nokki-um vikum síð-
vinir okkar Brynjólfur Jóhannesson og ar var öll.
Guðný kona hans, Alfreð Andrésson GS.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 1 1. JANÚAR 1997 23