Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1999, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1999, Blaðsíða 5
íií «lu*v*««® . Ki«feS> ''?!*“ %;><>»«'' « WflW víÍMwrVawia.k' ^Ato\s^'»V''W''V.»^^Sv«i^v»n"(>>í».ív('«- ífeÍNfc V tivi\vt(u»"t. «»V*'V «M Vv>''H'*>. í)5tp»lw««.'"«U«S"':«'U«»"Vfi'(w>SVnm.'íSii\i!; , twixmm fli»V «thui wttiSgi |r W»í«j«*iiQflii «it k»ai'Wt"*» M'úKnfttt4 Srt'iMKtl 4,(5» fi Viwaflfli' tal<5»ú**«fl' S 5 k*4'W^*ttiV^fc»*iTi\1»«iÍM#1.iU»>)'í».■>'>'> WíV«KvK»í kiMvVV.*^ w»Vin'«vft«mff i'itín v"'te UJcit 5 «v««i tomiK'iinf' víí"|>MtV 1« tóS»jrtM|Stoj'» «ryUB'"i" Cv*.te»4W'u 'iiiit'i'i.\'uv. . pm"'k*'>i't>íif h*'ni libja B8*f »<h*» miíniaUiwifc l'fl'Si '.\iiuiu.«ilNn \> tauuui .«$'• utcKs' fliv'l tt jiw"Ml'|iH«"aMnt>»iá l*s*,Wtai«8«!Gní Mfl'ifl.]i"’J f«V. <i p(C mr.» f *u* tóhí í 'vduflU" J« *&J 'MW'* '*'*v lHai*k « ÁC'*fl"*i»iw"« tA'fkv.flfl.vB.w *•*'«* *»*» fcwm'Vi"* kr.'flti T-"»"»as*iM W’Sfl.'j.i "uiíwi tmj Vin ÍiTiifa'fiu*' Va S k j»« 'intj4'u*U.|«)J«ji» 14»M*ftá4. *'í>5 <i*ýw 'V píi "«v4>n bfl" »>»>.' !wJtsí*" t>to*iW.Ul«V"'»<*V'> t.'tofCfl j) t'C|" 'i»» H.......ÖvpjV''** *^«fUit-*t-*"»jí í>»»tfl'in'p|>» VifÍM Uk»o fo sinl f«u V* " "t». p*» St ta 'V* i.Mftmv tc' k» *». jift teM'i'W'Si^' í W*ft 5 tumúrw.síf VA»tt 6«»tV u R' t>4!®'. ;St»S'»tflv»*ua«i"<íí'>tte>"'>t<tji*)»'6*jSii»fc.nji»''«ift'W» fl'un.v'tiu'SMW teu 'WÍ ÍMiflt* tmhfe na » v<»fi|í tu" w. K> & >*>■ ii»Aíí.Rfl «»*. irí'i'i cui w<á fcmtaw- UtuusAn t'iftvcí'ii Wfe.t|«ttofttai *>>4®Siní fe. s$» kifvmi.yuít fe psuitíwitk *< «i*t|e.WgyóV twuú.öií fe >W ' Wimfll'w’lí' Utu' tiRif tótev' itfl%Sm^ptfl^«fei^m*bflv*iuit.Mt>vSiiEii"ten>fl!..|M» ÍÍlWRi'bi'Utl'Sjiw' Ör*»C»*VTcutúiftp>«MSfl* »>*fe yw) u Mtj'fi'ii'u >' tUlftll-'lKH l«r*'a'íStt 8\'Bu\*fl-B«>f (táTííii*n<pji»fl*>^ ' fiuw ti',» pnt t.ftm« Mtí aVftB'to*!- 'fl&wwrti.fk j*t« *ta(tVWlMft«%| >»»*»*« nU-ftlí ttít" fi"S$wta»*'.tMUKV V»\ twiw §W\titíftVÍTítá U"lfl*W fl'>'ta>ttfl]>>-- ■ |.‘ •■—.... T— (■"" ■■■.— U">s«.u btflt»u»>»ttai Kfl» mniiVTtinijtaw J.ti't ]ta oMtt'cn T'sBiiU'tfttat'fe J"s*í eimfl'tatttnittittar i tmlt 'c'Wj*tU">rft'*"n&&^nf>»tf"6niKSV>'iTO'itnuí’ fptfasÍBt í*S ttti «»$«& >m wO&ikr w-pBti'fiíi" cáj" itaVxttÍK'ú itcfl"i«nc->i fiasfii'tt'h'a.teíftuttai'fentHÍ. SVtatfi*M^^fo»5 »jittMjJti.t* þínti flu^nnvfi [" teúnstatt'f * <ftiji*ttm * Jn-J's; J*V kÆVtirtíyiuipt ii vlsitttttil t'l'iVíií í; iiti'K^íWi'öi > flvít'ívi *J^ ** tAflcipt'flvsv'f'i jj, 1 »' tftiitt’ *«■" )<S'V tetnlift r» m 5 flnmt í*í»ú v !i t, ;’ f CrtftvV fttm' jtflp' jii (lýtfltts vtflitnuW't ÍAftflt ta *«t |ivííVflílt*r%^ji»&wa|tot!c,«|t«uw,f»gij« jiWfluvvist ruttutatu .»•". (ifliutt'ú'iifitta'Ri^ KV t&ttí ’s(i»ruitt'W.titaKi\ruíTO\íttsu»ttimA\vtat'ttÍT(v'íi">ts iitattifta ««4tb«3 tt"5.flCtk'vnitst«.,ta'Oí fw pftt«t runtttutttvtnta*.tfl*<"tettir"'«tatiKt««m'm»»ntS*f »fli5«"'«it"r®*'».W'im v v*ii «tftktj(V"jíi|i* iwflv'tual riut"t»'.t*T[5;rtmt"H StCffetatM miti.ta'fti tU'titOit tirm'it tauttimot'&f jÆ. ta«\»v>titíttafct|flV«t taíCjtr v tnostifl. t fit tS fat ^ii*'.flt's>vM.ttst«*Jflft4p*"tt\*wf*uMÍvir*iitn"tt' . tota' "tJtWv t'nn''vyiwu'flt'> Cfttt" " cuíttu fln* tr 6")mi i^í|wfc.Wttatft*i|«mCíf*t!rWpftn uuit.lt titt*6»tttrilt4ij*u&'"ttis!iitiuKta;ta'í'ta|tav'*'tft’ti*ttl irttflfl." tf.Vu úntvta'tv J ftiu p'fttwp fitu Wttí "Utr >'f g'rn'fffU v 5 ""íeitt ira'i mui-MtofVi UtVfttltVftV»: «V{* 'm fitnuii K»iullt jlttt tkflf jtaí t% ' tajfifl 5 huttun-ttf ttftav urtV ta Ú»*tt oSm*uv f^'t'uKn* Wttttl *v flifltoú iKwtaVftttSfcnrfltt'W'Wflii'S'iflmtrpuarittmtttirnvfcfat! ut tuouutmtiiii.f K» uflv'* t p ú i V'tuiött fiwt r.nkUt toítttavfttffttm S fcomti ttöfltti tftru "'it flú. p ttut\tt\' tt "ttftMt tn§! WflisíttvwMt«atwtefsflt-t-Kti :>*W".'mí't'úirta [urntauK msrtmtv Kíft* t!»mrf fcta* fum« jta' u»M*t tóftpw.tatttipttflmÆij'h.taif*^. txaftjKf. ■tJmWtt t*n" vnvp «iflr"*V mtVu'ttfit bj» «C t fe tflt«itt flf fcVfcv > 'uttvuiflii Hsttflv jTr. fl' fsifltlut- ttv.Rit V\ ut aqr un ^"fl.twvutfltt K*Wu t-t *»t\ISm titata'"tat* fiötii CtiftKtvVtnACuvtBumiWtHfl 1"» .nfcw*tf*ru<\i\u iimrtt Kttí.mJtiK.fvfB'flW'5 fM,Aw t"6>T-e"'í Mfe.t^u .Wfitamtft ítii ti«p' *"»■. ji.iti jí* « fl'tflflttt* ttfliflflft tíSa!«sSi@»^K£ K*jt*liflr Kttu Tfl»u.fl» VflJUKtt pu* m«i n n'. Wlí. fÁ*p. h,»T u Kjrtpu ImVtótm ta&yv».|>* iBitfih'" JfU «3 útnjitjjuinkiM, m* -M Sg^ íí. . ..t n m it»: .....______1'irl FLATEYJARBÓK. Stóra myndin sýnir síðu úr Flateyjarbók skrifaða og lýsta með hendi séra Magnúsar Þórhallssonar. Bókin var gerð fyrir Jón Hákonarson bónda í Víðidalstungu í Húna- þingi á seinni hluta 14. aldar. Stefán Karlsson hefir fært gild rök að því að Magnús prestur hafi einnig skrifað Vatnshyrnu, stórt ísiendingasagnahandrit sem brann með Háskólabóka- safninu í Kaupmannhöfn 1728. Rök Stefáns birtust í grein um Vatnshyrnu 1970 og eru þau helst að stafsetning og bönd í uppskriftum Árna Magnússonar eftir Vatnshyrnu koma að heita má í hvívetna heim við ritvenjur séra Magnúsar Þórhallssonar. Á minni myndinni sést upphaf uppskriftar Árna Magnússonar á Stjörnu Odda draumi (AM 555 h 4to) sem Árni skrifaði án efa beint eftir Vatnshyrnu með sömu stafsetningu og er á hlut síra Magnúsar Þórhallssonar í Flat- eyjarbók. Hægra megin við fyrirsögnina stendur: „Skrifaður eptir mjög gamallri membrana: Kjöbenhafn: Anno 1686:“ mörg rök fyrir því að lestrar- og skriftar- kunnátta leikmanna í bændastétt hafi verið algeng allt frá því á 12. öld þegar höfðingja- synir af bændaættum tóku margir klerkleg- ar vígslur. Við handritarannsóknir þarf einkum til glöggskyggni á sérkenni í stafsetningu, skriftarlagi og orðanotkun liðinna kynslóða. Viðfangsefnið er flókið en að sama skapi ögrandi og tekur stundum á sig mynd tor- ráðinnar gátu sem kristallast í lýsingu Stef- áns á stafsetningu fyrri alda sem hann birti í undirstöðuritgerð um íslenska tungu í sjötta bindi ritraðarinnar um íslenska þjóð- menningu: „Reglum hans [íyrsta íslenska málfræðingsins sem uppi var á 12. öld] er þó hvergi fylgt til neinnar hlítar í varðveitt- um ritum og stafsetning næstu alda ein- kenndist af breytingum og óreglu sem sum- part átti sér rætur í árekstrum hljóðbreyt- inga og ritvenja“ (bls. 53). I fjölda ritgerða heflr Stefán skilað nýrri þekkingu um skrif- ara og aldur handrita og ekki hlíft sér við að leiðbeina innlendum og erlendum fræði- mönnum sem undanfarið hafa gefið út forna norræna texta í vísindabúningi. Sérstaklega er áberandi hve vel þekking Stefáns hefir nýst við aldursákvarðanir norrænna mið- aldahandrita sem notuð voru til orðtöku við fornmálsorðabókina Ordbog over det rtorro- ne prosasprog, sem gefin er út í Kaup- mannahöfn af Den arnamagnæanske kommission og verður stórvirki þegar út hafa komið þau ellefu eða tólf bindi sem áætluð eru. Fyrsta bindi verksins eru skrár og kom það út árið 1989. Nafn Stefáns Karlssonar kemur æði oft fram í þvi þar sem úrskurður hans hefir haft úrslitaáhrif til tímasetningar handrita og verður þeim varla haggað á næstunni. Árið 1963 gaf Stefán Karlsson út í Kaup- mannahöfn stafréttan texta allra íslenskra frumbréfa frá upphafi og til 1450 ásamt fylgibók með ljósprentun bréfanna. Stefán AKRASKÓLiNN. Hér sjást handrit með skriftareinkennum Akraskóians sem kenndur er við Akra í Blönduhlíð í Skagafirði. Sniðið er úr Reykjarfjarðarbók (AM 122 b fol.) sem er brot úr Sturlunga sögu. Skrifuð um 1350-1370. Hin myndin er úr lögbókarhandriti (AM 344 fol.) og sér á farmannalög. RITHÖND Ólafs Loftssonar. Hann var vel skrifandi bóndi, launsonur Lofts ríka Gutt- ormssonar á Möðruvöllum í Eyjafirði. Hér sést síða úr sögubók (AM 557 4to) sem Ólaf- ur hefir skrifað um 1420-1450. Efni bókarinn- ar: Valdimars saga, Gunnlaugs saga, Hall- freðar saga, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar, Eiríks saga rauða, Rögnvalds þáttur og Rauðs, Dámusta saga, Hróa þáttur heimska, Eiríks saga víðförla, Stúfs þáttur, Karls þátt- ur vesala og Sveinka þáttur. Stefán Karlsson hefir greint handarlag Ólafs á sex fornbréf- um og sést hér eitt þeirra (AM Fasc. VII116) gert að Víðimýri í Skagafirði 3. nóvember 1426. Efnið er dómur sem varðar ólögmæta ábúð á Söndum í Miðfirði og byggingu jarð- anna Aðalbóls, Bessastaða, Oddsstaða og Bálkastaða. í upphafi bréfsins er Ólafur Loptsson talinn fyrstur manna sem í dóminn voru nefndir. skrifaði ítarlegan inngang, lýsti hverju bréfi, greindi milli norskra og íslenskra skrifara og benti á hvar væru falsbréf. Hann ákvarðaði og nafngreindi skrifara fjölda margra bréfa og rakti saman handar- lag sumra þeirra við skriftareinkenni í öðr- um handritum og sýndi með því að sumir bréfaskrifarar voru að auki bókskrifarar. í þessum rannsóknum Stefáns bar hátt nokk- ur fombréf sem varða feðga er bjuggu að Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði á seinni hluta 14. aldar, Brynjólf Bjarnarson og syni hans Benedikt og Björn, en sá síðarnefndi bjó að Ökrum eftir fóður sinn. Sýnt er að náskylt skriftarlag er á umræddum bréfum og nokkrum formerkilegum skinnhandrit- um. Meðal þeirra er Reykjarfjarðarbók sem er brot úr Sturlunga sögu, ennfremur stórt handrit sem geymir Ólafs sögu Tryggva- sonar, lögbókaruppskrift og brot úr sögu Péturs postula og sögu Þorláks biskups Þórhallssonar. Af skriftarlíkindum hafa fræðimenn ráðið að öll þessi handrit séu gerð af mönnum er tilheyrðu sama skrifara- skóla og er einkar athyglisvert að Akra- feðgar voru af þeim skóla, þeir voru bænd- ur, en erlendis er jafnan talið sjálfsagðara að skrifarar hafi verið í klerkastétt. I fram- haldi af fornbréfarannsóknum tók Stefán saman merkilega grein um ritun Reykjar- fjarðarbókar Sturlungu og tíundaði 19 bæk- ur sem nær fullvíst er að 8 afkomendur Lofts Guttormssonar ríka skrifuðu á um það bil 140 ára skeiði, 1420-1560. Allir þess- ir menn voru vel efnum búnir, flestir í leik- mannastétt, og með samandreginni vit- neskju um þá hefir Stefán brugðið ljósi á hlutdeild sæmilega stæðra bænda í ís- lenskri bókagerð á síðmiðöldum. Árið 1967 gaf Stefán út í Kaupmannahöfn LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/USTIR 6. MARZ 1999 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.