Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1999, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1999, Blaðsíða 11
FYRIR GUÐDÓMINN og konunginn: Hefðbundin taílenzk byggingarlist í gullslegnum musterum og höllum á hólmanum Rattanakosin í Bangkok. Mörg lýsingarorð geta átt við Bangkok. Hún er bœði háreist og lágreist, vtða glœsileg en annars staðar ömurleg og and- stæðurnar blasa alls staðar við, t. d. í must- erum og höllum frá liðn- um öldum. „Feneyjar austursins “ hafa breyzt í nútíma bílaborgpar sem umferðin er martröð. VÍTISELDASKARÐ - Hell Fire Passage - Svo nefndu stríðsfangar Japana þetta skarð sem þeir voru látnir höggva með handverkfærum fyrir „járnbraut dauðans" 1943. Meira en 100 þúsund stríðsfangar létu lífið við brautarlagninguna. HELGASTA helgimynd þjóðarinnar, Emerald Búdda. Konungurinn skiptir um búning á styttunni þrisvar á ári. GULL-BÚDDA, 5 tonna, 3m há stytta úr gulli í musterinu Wat Tramit. UMFERÐIN í Bangkok þykir oft ganga með hraða snigilsins. Til hliðar við götuna er und- irstöður tveggja hæða hraðbrautar suður frá Bankok, sem á að bæta úr umferðaraung- þveitinu. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 6. MARZ 1999 1 1

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.