Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1999, Side 16
*■
LANDSLAGIÐ HEFUR
GJÖRBREYST
Þrír leikhússtjórar leikhúsa á höfuðborgarsvæðinu
settust yfir kaffibolla í elsta leikhúsi landsins, Iðnó, einn
seinnipart í liðinni viku. HAVAR SIGURJONSSON
ræddi við þá Hall Helgason í Loftkastalanum,
Hilmar Jónsson hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og
Magnús Geir Þórðarson í Iðnó.
AÐ má hafa til marks um öra
þróunina í íslensku leikhúslífi
að ekkert þeirra þriggja leik-
húsa sem um ræðir var til stað-
ar fyrir fimm árum. Hafnar-
fjarðarleikhúsið var stofnað
1994, Flugfélagið Loftur sama
ár og opnaði Loftkastalann ári
síðar. Leikfélag Islands hóf starfsemi árið
1995 og tók að sér rekstur leikhúss í Iðnó
fyrir ári.
Bakgrunnur leikhússtjóranna þriggja er
býsna fjölbreyttur en snertifletimir eru fjöl-
margir. Strax á bamsaldri varð Hallur
landsþekktur fyrir að leika aðalhlutverk í
kvikmyndunum Veiðiferðin og Punktur,
punktur, komma strik. Hann var síðan við-
riðinn kvikmyndagerð á ýmsan hátt þar til
hann hélt utan til náms í Bandaríkjunum í
kvikmyndagerð 1991-94. Hann var einn af
stofnendum Flugfélagsins Lofts og síðan
Loftkastalans og hefur verið leikhússtjóri
þar síðan um áramót. Hilmar stundaði leik-
listamám við Leiklistarskóla íslands og var
síðan fastráðinn leikari í Þjóðleikhúsinu um
nokkurra ára skeið þar til hann stofnaði
Hafnarfjarðarleikhúsið. Hann hefur verið
Blm.: Eruð þið þá nokkuð leikhópur þegar
kemur nýtt fólk í hvert verkefni?
Magnús: Þetta er spuming um skilgrein-
ingu. Leikfélag íslands er sá leikhópur sem
starfandi er hverju sinni að hverri tiltekinni
uppsetningu. Munurinn á okkur og mörgum
öðmm leikhópum er líka sá að okkar starf-
semi er samfelld, ólíkt leikhópum sem dúkka
upp fyrir tilteknar sýningar og leggjast svo í
dá. Svo skapar það náttúrlega líka sérstöðu
að hafa yfir húsnæði að ráða. Það eigum við
allir þrír sameiginlegt að vera að reka leik-
hús.
Hallur: Mér finnst þessi spuming um leik-
Flugfélagið Loft ehf. og ráðum þarafleiðandi
hvað gert er á vegum hans. Mjög sambæri-
legt dæmi um eignarrétt á leikhóp er Leikfé-
lag Reykjavíkur og þegar Viðar Eggertsson
var rekinn þaðan voru það eigendur leik-
hópsins Leikfélags Reykjavíkur sem tóku þá
ákvörðun að reka hann þegar hann ætlaði að
taka til í rekstrinum á þeim bæ. Vegna
hvers? Til að vemda persónulega atvinnu-
hagsmuni sína. Það var ekki gert fyrir áhorf-
andann eða listagyðjuna.
Hilmar: Mér finnst þú fara strax í svo
mikla vöm fyrir þitt frábæra leikhús. Það er
engu líkara en þú hræðist að ræða einfaldar
ekki metið að verðleikum vegna þess rekstr-
arforms sem við höfum valið því.
Blm.: Tölum aðeins nánar um þetta. Flug-
félagið Loftur og Leikfélag Islands era
markaðsleikhús. Söluleikhús, einkaleikhús,
áhættuleikhús, „kommersíal11 leikhús. Við
eigum ekki gott orð yfir þetta en getum ver-
ið sammála um að írasinn er yfírleitt notaður
í fremur niðrandi merkingu. Erað þið sáttir
við að ykkar leikhús sé skilgreint á þennan
hátt, Magnús og Hallur?
Magnús: Ég er fullkomlega sáttur við
hana ef hún þýðir Leikhús fyrir áhorfendur.
Við hér í Iðnó lítum á það sem mikla gæfu að
vera í nánu sambandi við áhorfendur okkar
og að þurfa að treysta á að þeim h'ki jafnvel
það sem við erum að gera og okkur sjálfum.
I leikhúsi er stórhættulegt að lokast inni í
fílabeinstumi og gleyma áhorfendum.. Leik-
hús verður jú til þar sem áhorfendur og leik-
arar mætast, það er ekkert leikhús án áhorf-
enda. Auðvitað vildum við oft hafa örlítið
frjálsari hendur við verkefnavalið því aug-
Ijóslega er okkur sniðinn mjög þröngur
stakkur án nokkurra styrkja. Við erum al-
gjörlega upp á áhorfendur komnir eins og
staðan er í dag og því þurfum við að hlusta á
aðalleikstjóri þess jafnframt því að gegna
starfi leikhússtjóra. Magnús Geir varð
snemma þekktur fyrir að stofna og reka
bamaleikhópinn Gamanleikhúsið. Hann hélt
síðan utan til náms í leikstjóm og stofnaði
Leikfélag íslands fljótlega eftir heimkomuna
og hefur leikstýrt uppsetningum þess í
Borgarleikhúsinu, Loftkastalanum og Iðnó.
Hann hefur verið leikhússtjóri í Iðnó í eitt
ár. Samtímis því sem þeir era hver um sig að
festa leikhús sín og starfsemi þeirra í sessi
geta leikhúsin þijú talist eins konar flagg-
skip atvinnuleikhópanna svokölluðu.
Kannski era það öfugmæli að kalla sjálfstæð
leikhús með ársveltu upp á tugi milljóna leik-
hóp.
Blm.: Fyrsta spumingin er hvort þið teljið
ykkur vera í forsvari fyrir leikhópa.
Hilmar: I flestum tilfellum er leikhópur
bara kennitala og leikstjóri. I mínu tilfelh er
um að ræða hóp fólks sem vinnur saman aft-
ur og aftur, á sama stað, með sömu markmið
og sameiginlegan bakgrann. Við höfum unn-
ið eftir stefnuyfirlýsingu sem við settum
fram í upphafi við stofnun Hafnarfjarðarleik-
hússins. Hópurinn vinnur síðan í samræmi
við þessa yfirlýsingu. Fyrir mér er því Hafn-
arfjarðarleikhúsið ótvírætt leikhópur og for-
sendan fyrir okkar leikhúsi.
, Magnús: Þetta era ólík form á leikhús-
rekstri, annars vegar Hafnarfjarðarleikhúsið
og hinsvegar Leikfélag íslands og Loft-
kastalinn. Munurinn er sá að í okkar tilviki
kemur alltaf nýr leikhópur að hverju verk-
efni. Verkefnið er valið fyrst og síðan lista-
mennimir sem henta í hvert og eitt skiptið.
Hallur: „Eföll leikhúsin í
Reykjavík sýndu ekkert
nema farsa og útpynnta
skemmtun ífimm ár, kæmi
á endanum frarn leikhús
sem byði upp á eitthvað
magnaðra, meira og dýpra.
Fólkið yrði orðiðpyrst í
pað. Eg vil treysta leikhús-
gestinum fyrirpessu. “
hóp eða ekki leikhóp vera algjörlega úrelt.
Leikhúslistafólk er alltaf að fást við það að
brjóta upp form en á sama tíma er það að
hengja sig í þröngsýnar vangaveltur um
hvort skilgreina eigi fyrirbærið sem leikhóp,
stofnun eða hlutafélag. í okkar tilfelli er
formið með þeim hætti að hingað koma lista-
menn með hugmyndir og við veitum þeim
brautargengi ef okkur líst þannig á þær. í
okkar fimm ára sögu höfum við aldrei vísað á
bug framkvæmanlegri hugmynd. Við eram
þrír einstaklingar sem eigum leikhópinn
skilgreiningar á formi leikhúsrekstrar. Mér
finnst þú ekki njóta velgengni Loftkastalans
eins og skyldi. Þú virðist telja þig þurfa að
réttlæta tilvist leikhússins þíns.
Hallur: Þetta er engin vöm eða réttlæt-
ingar. En skilgreiningar af þessu tagi era
aukaatriði. Við höfum samt fengið það fram-
an í okkur af talsmönnum úthlutunamefnda
styrkja til leikhópa...
Blm.: Þú ert væntanlega að tala um styrk-
veitingar menntamálaráðuneytisins sem
leiklistarráð úthlutar.
Hallur: Já, okkur hefur verið sagt að
Flugfélagið Loftur sé ekki gjaldgengt vegna
þess að það eigi eignir og í fortíðinni hafi
sýningar okkar skilað hagnaði.
Hilmar: En nú hafið þið alltaf fengið
styrki frá leiklistarráði.
Hallur: Við höfum vissulega fengið
styrki...
Hilmar: Þið hafið bara ekki alltaf fengið
hæstu styrkina. Það er eini munurinn.
Hallur: Fram til ársins í ár höfum við ekki
fengið neina umtalsverða styrki. Það er það
sem ég á við.
Hilmar: Það era tugir umsækjenda á
hverju ári. Flestir þeirra fá ekkert. Þið fáið
alltaf styrk. Þið talið samt alltaf eins og þið
fáið aldrei neina styrki og það sé búið að skil-
greina ykkur út í hom með einhverju hluta-
félagatali.
Hallur: Ég er einfaldlega að tala um að
umræðan hefur gjarnan snúist um hvort
leikhópur væri ekki listrænt merkilegra fyr-
irbæri en hlutafélag um leikhúsrekstur. Okk-
ur hefur fundist eins og leikhúsið okkar væri
Hilmar: „Leiklistin hefur
náð peim sessi að verða eitt
affjórum vinsœlustu af-
Preyingarformunum í sam-
félaginu. Hin prjú eru
kvikmyndahús, myndbönd
og sjónvarp. Kvikmyndir
hafa aldrei verið vinsœlli.
Myndbandaleigurnar hafa
aldrei verið stærri og samt
heldur leikhúsið sínum
hlut. “
og fylgjast mjög vel með hvað áhorfendur
vilja sjá. Þetta er alls ekki neikvætt og er
ekki staða sem okkur er komið í gegn vilja
okkar. Síður en svo. í framtíðinni vonast ég
þó til að félagið fái stuðning og hvatningu til
enn stærri verka.
Blm.: Nú hefur Hafnarfjarðarleikhúsið
notið mikillar hylli meðal áhorfenda og sýn-
1 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ~ MENNING/LISTIR 29. MAÍ1999