Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.2000, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.2000, Blaðsíða 6
Atriði úr öðrum þætti ballettsins. Ljósmynd/Bill Cooper Miyako Yos Konunglegi ballettinn í Covent Garden er sam- tvinnaður óperusögunni og heimsókn í þetta sögu- fræga hús getur vartverið annað en heillandi, segir SIGRÚN DAVÍÐSDÓTTIR er só Svanavatnið þar. OVENT Garden er eitt af helstu óperu- og balletthús- um heimsins, sem ásamt nokkrum öðrum húsum leggur línumar á sínu sviði. Eftir umfangsmikla og gríð- arlega kostnaðarsama við- gerð, sem olli lokim um ára- bil, var húsið opnað aftur fyrir nokkru. Saga hússins er samtvinnuð sögu Svana- vatnsins, sem hefur oftar en einu sinni verið sýnt þar í merkum uppsetningum. Uppsetning- in nú er í tilefni af því að Anthony Dowell, ball- ettstjóri hússins, er að hætta á næsta ári eftir fimmtán ára starf. Dowellj sem hefur einnig komið við sögu ball- ettsins á Islandi, setti Svanavatnið upp er hann tók við Konunglega ballettinum og lýkur nú ferli sínum á sama hátt. Það segir nokkuð um þá stöðu sem Svanavatnið hefur í ballettheimin- um. Allir, sem vilja þar eitthvað í alvöru, verða að glíma við þetta grundvallarverk ball- ettmenntanna. Vottur af þunglamaleika Eins og með allar uppsetningar á klassískum ballett eru til ýmsar útgáfur af Svanavatninu. Ballett við tónlist Tsjajkovskíjs var frumsýndur í Bolsoj-Ieikhúsinu í Moskvu 4. mars 1877 og varð strax fimavinsælL En það var með upp- setningu Marius Petipa ballettmeistara og lærisveins hans Lev Ivanov í Maríjinskíj-leik- húsinu i Sankti Pétursborg 1890 að ballettinn komst í það horf, sem hann er nú þekktur í. I uppsetningu sinni tekur Dowell ýmislegt upp úr þessari uppsetningu tvímenninganna. Meðal Atriði úr sýningunni. Svióshönnuðurinn er Yolanda Sonnabend. SVANAVATNIÐ MEÐ BRESKUM BLÆ 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS - MENNING/USTIR 25. NÓVEMBER 2000

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.