Alþýðublaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 2. júlí 1983 Sitt lítið af hverju um frœgðarverk ríkis- stjórnar á hveitibrauðsdögum: Það byrjar fallega — eða hitt þó heldur! Þaö hefur oft borið við í gegnum árin, að fréttaþurrð geri vart við sig, þegar sumarið gengur í garð. Agúrkutíð er þetta ástand gjarnan nefnt á dagblöðunum. Það er eins og stórmálin vilji láta á sér standa á sumrin; pólitíkusar á ferð og flugi í sumarleyfum og almennur félagslegur doði gerir þá vart við sig. M.ö.o. sumar- tíminn er versti tíminn fyrir blaða- og fréttamenn — þá þarf virkilega að leita vel, kafa djúpt eftir áhugaverðum fréttum. En öllum reglum fylgja undantekningar. Og nýliðnir mánuðir hafa fjarri því verið tíðindalausir. Ný rikisstjórn tók við stjórn- artaumunum eftir langar og strangar stjórnarmyndunarviðræð- ur og strax í lok maí og í júní hafa landsmenn fengið smjörþef- inn af því, hvernig ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar, ætlar að halda á spilunum. Hér á eftir verða rakin nokkur þau stærri mál, sem upp hafa komið og Alþýðublaðið hefur tekið á í nýliðnum mánuði. Eðli máls samkvæmt verður aðeins stiklaö á stóru. Þrælalögum harðlega mótmælt Júnímánuður hófst með harð- orðum mótmælum verkalýðs- hreyfingarinnar vegna efnahags- aðgerða ríkisstjórnarinnar. Stór og smá verkalýðsfélög sendu frá sér mótmæli vegna hinnar stór- felldu kjaraskerðingar, sem stjórnin mælti fyrir um í bráða- birgðalögum, og ekki síður reis verkalýðshreyfingin upp á aftur- fæturna vegna afnáms samnings- réttarins. „Grimm atlaga að réttindum og kjörum launafólks", sagði for- mannafundur Alþýðusambands stigu við verðbólguþróun. Slíkt hefur ekki skilað árangri. Alþýðuflokkurinn hefur lagt á það mikla áherslu, að allt efna- hagskerfið verði endurskoðað og stokkað upp. Það verði að koma til róttækar kerfisbreytingar, ef við ætlum okkur að komast úr fari efnahagslegrar óstjórnar. Kerfisþrælar framsóknar og í- halds vilja ekki hröfla við neinu í þeim efnum. Margir hafa spáð því, og ekki að ófyrirsynju, að samdráttar- og skerðingarstefna Steingríms- stjórnarinnar muni ekki aðeins setja þúsundir heimila í landinu á höfuðið, heldur og muni hrikta un á bilinu 22—35%, auk annarra almennra verðhækkana á ýmiss konar nauðsynjavörum. Verð- hækkanirnar voru þetta á bilinu 20—30% á sama tima og launa- fólki var skammtað 8% launa- hækkun úr hnefa. Og framtíðin er hvorki björt né blíð fyrir launafólk í þessum efn- um, því sýnt er að frekari verð- hækkanir á vörum og þjónustu muni dynja yfir á næstu mánuð- um, á sama tíma og Iaunin eru bundin föst. Það er því engin furða, þótt launþegar hugsi með hryllingi og vonleysi til næstu framtíðar og velti því fyrir sér, hvaða möguleik- ar séu á því að láta enda ná saman. Margir eru þeir, sem enga mögu- leika sjá á slíku miðað við óbreytt ástand. Kostnaður við að njóta „mildandi að- gerða“ Ríkisstjórnin hefur reynt að bera hönd fyrir höfuð sér og drepa réttmætri gagnrýni launa- fólks á dreif með ýmiss konar sýndarmennskutilburðum. Ráð- herrar hafa haft hátt um mikil- vægi „mildandi aðgerða“, eins og þeir hafa nefnt yfirklórið. Ein hinna „mildandi aðgerða“ "jafnfrámt er harðlega mótmælt um. Nýsköpun arðbærrar atvinnu- farnast. xúrri hrikalcgu skerðingu kaup- starfsemier frumnauðsyn, ef ekkiá Trúnaðarmannaráð Verzlunarmannafélags Reykjavíkur: Ríkisstjórnin brýtur grundvallar- iréttindi lýðræðisskipulags — ... minaAamótum og ! lýst yflr / Stjómvöld mega ekki misnota skilnmg atmennmgs a i(DðnjaKi Vjð samþykkt M- ’þörfinnifyrirróttœkumaögerðum __ ^ SSSÍ víVreL.^' toiín'kH,”*"?’ *,,i"n,,|“*í! hjáiPnS; R^kjavik. Þar af eru 209 karlar „„„ hT,,.™. Stjór-n Landssambands Verslunarmannœ ‘ Kjaraskerðingin mun valda lam- andi skelfingu meðal launbega ssKnaaí'sssrL' wATJssasi,tis 25% greiðslufresturinn vegna íbúðalána: Það srakkl vfat aö þaö borpl aig aö saakja um freatinn á gralöslu vsgna ibuöalána, alna og nú ar ttoöiö upp á. GJald bankanna nemur um 15H Bankagjaldið um 15% af frestaðri upphæð! „Gjaldlö sem tekið er vegna 1 nemur þvi um 530 krónum. Þessi breyttnganna, sem felst I kostnaöi upphæð cr þvi um 14-16% af upp- vegna eyðublaöa, tðlvuvlnnslu oa hæðinni sem frestast, þe. 3.250- flelra, er 176 krónur á bvert lán. I 3.750 krönum. Verður Wí Aukn. vinnsl’ byggj£ „Landbr atvinnu’ skyndil' til greina, fylgjast v< aðstæöuit fremst á. steóurb að n> r herr Þeg, hvoi hvað- iban* mætti Samk ríkisstj, ráðgert væru : eða u. gjöld veró Sýnishorn af viðbrögðum verkalýðshreyfingarinnar við Ríkisstjórnin gaf, en tókjafnóðumaftur. Hinar þrælalögunum. Hér má sjá tóninn í Verslunarmannafélagi „mildandi aðgerðir“ voru ekki jafnmildandi og Reykjavíkur og Landssambandi verslunarmanna. stjórnarsinnar vildu vera láta. íslands m.a. um málið og síðar í mánuðinum fordæmdi félags- fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún efnahagsaðgerðirnar og þá sérstaklega aðförina að samningsrétti launþega. Fundur- inn sagði auk þess upp samning- um, eins og fleiri verkalýðsfélög gerðu. í niðurlagi kjaramálaá- lyktunar Dagsbrúnarfundarins, sagði m.a.: „Fundurinn minnir á, að árið 1942 voru sett lög er bönn- uðu samninga verkalýðsfélaga. Þá undi verkafólk ekki Iögunum og andstaðan var slík, að afnema varð lögin áður en til stóð. Þetta væri öllum hollt að muna“. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja tók í sama streng í barátt- unni gegn þrælalögum ríkis- stjórnarinnar og Kristján Thorla- cius orðaði þetta þannig: „Tökum ekki slíkum mannréttindaskerð- ingum og brotum á lýðræðisregl- um“. Margt var fleira sagt um þessa leiftursókn íhalds og framsóknar gegn launafólki í landinu og hún er, langt þ.ví frá fullrædd eða við- urkennd hjá launafólki, þrátt fyr- ir valdbeitingu stjórnvalda. Al- þýðublaðið og Alþýðuflokkurinn hafa algjörlega hafnað þeirri leið, sem ríkisstjórnin hefur valið í slagnum við verðbólgudrauginn. Það hefur áður verið reynt með engum árangri, að ráðast einvörð- ungu á laun fólksins til að stemma enn frekar í veikburða stoðum at- vinnulífsins, þannig að hættan á stórfelldu atvinnuleysi með haust- dögum, sé mjög mikil. Stefna Steingrímsstjómarinnar er feigðarstefna. Ríkisstjórn, sem Ieggst í slagsmál við fólkið í land- inu strax á fyrstu starfsdögum sín- um, er ríkisstjórn sem verður skammlíf. Þegar ríkisstjórnin sagði launafólki stríð á hendur, þá jafnframt undirritaði hún dauða- dóm sinn. Verðhækkanaskriða í kjölfarið Og blekið var varla orðið þurrt á bráðabirgðalögunum illræmdu, þar sem stolið var um 15% af um- sömdum verðbótum launafólks og kjarasamningar bannaðir fram til 1. febrúar á næsta ári, þegar skriða verðhækkana dundi yfir. Stórfelldar vöruverðshækkanir í kjölfar dúndrandi gengisfellingar stjórnarinnar, búvöruverðshækk- snertir húsbyggjendur. Bæði framsókn og íhald höfðu hátt um það fyrir kosningar, að taka þyrfti myndarlega á málum húsbyggj- enda og stórauka opinber lang- tímalán þeim til handa. Lítið hef- ur heyrst um þessi loforð, eftir að ríkisstjórn afturhaldsins komst á koppinn. Jú, eitt atriði, hefur ver- ið sett í gang. Lánþegum er boðið upp á greiðslufrest af 25% afborgunar og vaxta af verðtryggðum lánum. En ekki er sopið kálið þótt í aus- una sé komið, því böggull fylgdi skammrifi. Það þótti nefnilega nauðsynlegt að taka hátt gjald fyrir að njóta þessarar „mildandi aðgerðar“. Þess þekktust dæmi, að lántakendur, sem vildu nýta sér þennan möguleika, hafi orðið að greiða til baka fjórðung hinnar frestuðu upphæðar, sem greiðslu vegna eyðublaða, tölvuvinnslu og fleira. Mjög almennt var að þetta frestunargjald væri 15% af hinni frestuðu upphæð. Guömundur Árni Stefánsson ritstjóri skrifar ■ Þetta var hinn ískaldi raunveru- leiki, þegar lántakendur gengu á vit kerfisins og vildu njóta náðar- gjafar ríkisvaldsins. Hin „milda“ hönd ríkisstjórnar var þá eftir allt saman sveitt og gírug — eins og raunar mátti búast við eftir það sem á undan hafði gengið. Útsala, útsala — allt á að seljast En Albert Guðmundsson virt- ist hins vegar ekki svitna tiltakan- lega, þegar hann lýsti því yfir, að hann ætlaði að hefja rýmingar- sölu á ríkisfyrirtækjum og „helst allt“ ætti að seljast. Albert hefur hins vegar orðið tregt um tungutak, þegar eftir þessu hefur verið gengið og spurt um forsendur. Nýjasta andsvar hans og jafnframt hið makalaus- asta, heyrði landslýður í sjónvarp- inu nú í vikunni. Þá sagði heild- salinn: „Ég ætla að afsósíalísera þetta þjóðfélag“. — Hvorki meira né minna! Það leggst ekki lítið fyrir kapp- ann. Hann er búinn að sitja á ráð- herrastóli fjórar vikur, eftir að hafa reynt að komast á slíka sessu árum saman, og þá er ekki eftir neinu að bíða; af með félags- hyggjuna, nú skal það vera sér- hyggjan og auðvaldshyggja, sem á að blíva. Vitanlega eru þetta draumórar í fjármálaráðherra. Félagshyggjan á sem betur fer svo sterk ítök í ís- lensku þjóðinni, að upphrópanir heildsalans á fjármálaráðherra- Síóii — munu þar engu breyta um. En þessi andfélagslega afstaða blundar þó í mörgum sjálfstæðis- manninum, þótt á tyllidögum, svo sem fyrir kosningar, þá sé samhjálpartalinu haldið á lofti. Auðvitað er sjálfsagt og eðlilegt að sífelld endurskoðlun eigi sér stað hvað varðar ítök hins opin- aðhald bæði af stjórnmálamönn- um og ekki síður almenningi í landinu. En það er ekki rétt, þegar reynt er að snúa málum á þann hátt, að ríkið sé eitthvað fyrir- brigði andstætt fólkinu í landinu. Ríkið er fyrst og síðast tæki al- mennings, hluti þess stjórnkerfis sem við höfum byggt upp og vilj- um hlúa að. Þess vegna eiga hags- munir fólksins í landinu og ríkis- ins að fara saman. Sanngjöm gagnrýni, — strangt aðhald frá fólkinu er nauðsynlegt, en sífellt niðurrif gagnvart öllu því, sem ríkisrekstur nefnist, er öllu verra. Alþýðuflokkurinn telur að blandað hagkerfi henti þjóðinni best, það er að atvinnuvegirnir verði reknir í formi einkareksturs, samvinnureksturs og opinbers reksturs, en þróa beri atvinnulýð- ræði innan allra þessara forma, þannig að hinum vinnandi manni gefist kostur á hlutdeild í þeim á- kvörðunum sem teknar eru á vinnustað hans. Ef til vill átta sig ekki allir á því, hvað afsósíalíseringarhugmyndir Alberts Guðmundssonar þýða í raun, en með þessu er hann að segja, að betur færi að einkarekst- urinn í landinu færi t.a.m. með al- mannatryggingar, heilsugæslu, löggæslu, samgöngur, menntun og skólahald o.s.frv. Það þýddi með öðrum orðum ójafna stöðu einstaklinga til að njóta þeirra mannréttinda, sem þeim eru nú skapaðir á félagshyggjugrund- velli. Utopía fjármálaráðherra er augljóslega fengin að láni að vest- an — frá Bandaríkjunum — þar sem aðeins lítill hluti þjóðarinnar — þeir efnameiri — njóta al- mannatrygginga, geta leyft sér að leggjast inn á sjúkrahús kostn- aðarins vegna, geta notið al- mennrar menntunar. Er þetta það þjóðfélag sem við viljum? Jafnaðarmenn hljóta að JSteingrímur Hermannsson þáði laun sem flugráðsmað- tbl. 64. árg. 11 ... 1 .11 í Kópa- ur, án þess að sitja fundi anse linn! heyrir minnst 4 cjarríðiA að i OdenK i he»ar þeir Hichard 1 gcgn Slringrimur IUrmann>u>n f..r- ’irti’rtAhrrra þáfll laun wm flug- ríðwnaður á irunum I9S0-I9XJ, á mtðan hann gfgndi ilorlum sam- göngu- ok sjávarúlvrgstáðherra. — og það án þess að silja fundi ráðsins ráðhrrraslarfa vinna ’fgna. lega við sieti Sieingrims i (tugráði, er hann tók viðstórfum samgöngu- ráðhcrra. en engu að siður runnu ncfndarlaun ul ráðhcrrans; hann var eíiir scm áður launaður mcð- limur flugráðs. Albert. Guðmundsson núserandi fjármálaráðherra og samheiii Sleingrlms i rikissljðrninni. gerði þessi mál að umncöucfni á Alþingi i mars s.l.. en þá olli áksorðun Stcingrims Hermannssonar hsað varðar ráðningu nvs flugmálasljóra miklum deilum. í þcim umrxðum sagði Alherl m.a.: Og eg vil benda á. ið raðherra hefur ekki sagi sig ur tlugráði. Hannercnnþáaðalmaður 1 'lugráði. Honumer þáeinsgoltað - -** Kv» »A lailh ICkU' vrii, frá þvi hann varð ráðherra og fram lil Þráil fyrir ilrekaðar tilraunir gekk Alþýðublaðinu crfiðlega að fá um það nákvxmarupplýsingar, hve mikla fjárhicð ráðherrann þáði fyr- ir „selu" sina i flugráði. en þeim „siorfum" mun hann þá fyrsi hafa sagl lausum. er hann sarð forsxiis- láöherra i lok mai s.l. Kikisfáhiröir Siguröur Þorkelsson. vildi ekki Ijá sig um einsiakar launagreiðslur. en visaði 1 launadeild fjármálaráðu- neyiisins. Hjá taunadeild fjármála- ráðuneyiisins fengusi þau svOr, er um var spuri. aö upplýsingar um „launagreiðslur lil cinslaklinga" sxru ekki úppgefnar. Ilins vegar kcinur i Ijós. þcgar flett er i skýrslum fjármálaráðu- neytisins um sijórnir, nelndir o* ráð rikisins fyrir árið I98U. að Steingtimur Hermannsson þáði 392 þúsund gamlar krónur fyrir „siörf” sln I flugráði og 5.321 ný- krónui fyrir árið 1981. Einsog áður grcindi fengusl ekki uppgefnar launalölui núvcrandi forsKiisráöherra fyrir árin 1982 og fyrriparl ársins 1983, frá þeim siofnunum sem með launahald og fjárreiður hins opinbera fara. Slcingrfmur Hcrmannsson Steingrímur hefur víða komið við... bera í atvinnulífinu. Slíkt á að endurmeta reglulega. En að gefa sér það fyrirfram, að lítt eða ekki athuguðu máli, að þessi eða hin ríkisfyrirtæki eigi að selja, og „helst öll“, er slík fá- sinna, að engu tali tekur. Og sá út- gangspunktur fjármálaráðherra, að ríkið eigi ekki að taka þátt í á- batasömum rekstri, því að þar eigi einkaframtakið að sitja, er al- rangur. Þvert á móti á að leggja af þann þankagang, að hið opinbera sé einhver hít, sem einkaframtak atvinnurekstrar í landinu, geti á- vísað tapinu á. Sá allt of algengi þankagangur, sem m.a. er að finna í hugskoti fjármálaráð- herra, að ríkið og þar með skatt- borgararnir, séu nógu góðir til að borga tapið, en kauphéðnar eigi að hirða gróðann, er af hinu vonda. Og það leiðir ef til vill hugann að ríkisvaldinu sem slíku. Það er ætíð til siðs að bölva hinu opin- bera, ríkisfyrirtækjum og stofn- unum og segja reksturinn gegn- umspilltan. Vafalaust er rekstur hins opinbera langt frá því galla- laus i mörgum tilvikum, einsog gengur og gerist, og eðlilegt er að ríkisfyrirtækjum sé veitt strangt svara því með stóru NEI. Gegn frjálshyggjuhugmyndum íhalds- manna verður barist með oddi og egg- Steingrímur gleymist ekki Ekki má gleyma Steingrími sjálfum í þessar ágripskenndu yf- irferð um helstu „frægðarverk“ ríkisstjórnarinnar og einstakra ráðherra hennar á hveitibrauðs- dögunum. Steingrímur hefur auðvitað — reynslunni sam- kvæmt — ekki látið sitt eftir liggja í slagnum um sviðið. Og hann komst mjög nærri því að skáka öllum meðráðherrum sín- um í keppninni um furðulegustu yfirlýsinguna, þegar hann var um það spurður, hvers vegna nú væru að koma þrjú fiskiskip frá Pól- landi, nýsmíðuð, þótt allir viður- kenndu í raun að flotinn væri allt- of stór. Og Steingrími varð ekki orð- vant frekar en fyrri daginn og svaraði: „Satt að segja var ég eig- inlega búinn að gleyma þessu — hélt að þetta hefði kannski dottið Framhald á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.