Alþýðublaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 02.07.1983, Blaðsíða 16
Laugardagur 2. júlí 1983 16 „Með bráðabirgðalög- unum er verið að reyna að gera launastéttir landsins að réttlausum þrælum í þjóðfélaginu“ Endurtekur sagan sig? Verður atburðarrásin svipuð og þegar kúgunarlögin voru samþykkt 1942? Margir hafa orðið tii þess að líkja saman kúgunarlögunum 1942 og 1983; í báðum tilfellum voru kjör launþega stóriega skert og samningsrétturinn afnuminn. En margt var það fleira sem gerðist 1941-1942 sem óneitanlega á sér samsvörun í gjörð- um núverandi rikisstjórnar bæði hvað varðar aðdragandann og svo það sem gerðist eftir á 1942 og það sem mögulega gæti gerst á næstu mánuðum. Þegar kúgunarlögin voru sam- þykkt 8. janúar 1942 var Þjóð- stjórnin við völd, en ráðherra Al- þýðuflokksins, Stefán Jóhann Stefánsson sagði strax af sér gerð- ardómslaganna vegna. Eftir sátu þeir sem að árásinni stóðu, fram- sóknarmenn og sjálfstæðismenn, undir forsæti Hermanns Jónas- sonar. Að árásinni nú standa sömu flokkar og í broddi fylking- ar er Steingrímur sonur Her- manns. Þar er strax komin ákveð- in samsvörun. Bæði nú og þá voru það fram- sóknarmenn sem hvað hæst hróp- uðu um nauðsyn þess að lögbinda kaupið og í báðum tilfellum var á- stæðan dýrtíðin/verðbólgan. Sjálfstæðismenn voru blendnari í afstöðunni, enda hin „frjálsa itf fi° ð»r a lbctðsstr0n ð pví cr , íbíiðo »8 alo^t og ■ mrey'ileg' oifí° J^'a" „ ctro^ ,arstaí og C ta ?°nS Ar&it:>C ^erto le ** dn P^Tsem Z'rto beS -OÍó,aAnn nafnJ, porP- fströ»d'n ' Wtrto" ísloið 'Vt,ÖJ l o&inS0Safíð' ico' o g \)0 tel N* bonltdraAi , ***** “PP “ ,ft»sOt'a1 »úðlsem ef stce rsti yiar , og ett e Za ske mm ta^ rintt Br ao virT 08 ~-,st<* parrlCi s „mar'f"1 tileg, l”ð pemTaðir og ön(linrlt' ,„na- líf TlitirtTTrá str°T Barce ava .uið Ótd's*,ma’-*”ln leið“ á stefnuskránni. Hugum nánar að aðdragandanum 1941- 1942. Frumvarp Eysteins Jónssonar Mikið var deilt um efnahags- ráðstafanir í Þjóðstjórninni árið 1941 og endaði það með því að stjórnin baðst lausnar. Ríkisstjóri vildi ekki taka lausnarbeiðnina til greina og stjórnin ríkti áfram þar til hún var formlega mynduð á ný 18. nóvember 1941. Mánuði fyrr hafði Eysteinn Jónsson lagt fram þingmannafrumvarp um lögbind- ingu kaupsins, með það í huga að það yrði síðar gert að stjórnar- frumvarpi. Við aðra umræðu um þetta frumvarp í neðri deild kom hin blendna afstaða sjálfstæðis- manna ágætlega í ljós í orðum Jóns Pálmasonar: „Mér finnst undarlegt, ef menn vilja nú fara að grípa til þess ráðs að lögfesta kaupið, en hins vegar tel ég, ef menn vilja hafa samtök um að halda kaupgjaldinu í sem föstustum.skorðum, að þá verði jafnframt að gefa ríkisstjórninni víðtæka heimild til þess að lög- festa með gerðardómi miðlunar- tillögu sáttasemjara, líkt og árið 1937, ef nauðsyn ber til og verk- föll verða gerð“. Frumvarpið var síðan fellt eftir þá umræðu með 16 atkvæðum gegn 11. Sjálfstæðismenn greiddu hækkað um 130%, en kaupið hins végar um 75%. Síðar átti svo kjöt- verð eftir að hækka töluvert og blönduðust þessar verðhækkanir nokkuð inn í umræðurnar um væntanlegar dýrtíðarráðstafanir, rétt eins og nú er mikið rætt um miklar verðhækkanir í kjölfar kaupskerðingarinnar. Iðnstéttir boða verkföll Síðan tóku nokkrar iðnstéttir að gera kröfur um leiðréttingu á kjörum sínum, en árið áður höfðu þær samþykkt nokkuð ó- hagstæða samninga. 19. desem- ber ákvað félag járniðnaðar- manna að efna til vinnustöðvunar frá áramótum ef samkomulag hefði ekki náðst. Prentarar og bókbindarar boðuðu síðar einnig verkfall frá sama tíma. Um áramótin slitnaði upp úr samningaviðræðunum og verkfall hófst. Þá barst það út að ríkis- stjórnin íhugaði að gefa út bráða- birgðalög um gerðardóm i mál- inu. Sjálfstæðismenn og fram- sóknarmenn voru sem sagt að ná saman um lögbindingu kaupsins og ástæðan var svipuð og á vorum timum: Ef laun myndu almennt hækka tæki holskelfa við. Al- þýðuflokkurinn tók hins vegar af- dráttarlausa afstöðu gegn „slíku gerræði" og taldi einsýnt að „nýtt samsæri gegn launastéttunum" alþýðcblaðið tTfitTANDI: A!>tt>t,TU/KKr*i.N* Bæjarstjórnarkosnincium tetaðíBejkjavÍ! TII 11 ft hinrnn • Tll |»ess að bjarga SJállstæðls- llokkontn nntfan dtfnti kjós- endanna hér I höfuðstaðnnm. Jakob MöIIer gaf út lögin um frestunina eft * iraðFranisóknarhöfðingjarnirveittu ieyfið Miklar breylingar á verk- askiftingu ráðherranna. ÖJafor Thors, fjðlskyidumálariflliéfrann hefir nú loks fi*uKÍfl ufaBriklsmálin. attÍDnumálifíía- U: (iA BIO ».*r myrfi i! ír.fnku? áUÞlBUBLADIB itm. A«ft».wrn» CTCKTANnt: AU-tI»tTU>KKlKOi>l vosmHOVt j Pundur AI)>ýOaflokk»ffiÍBgaana j pgrkvðldh Stefna ríkisstjórnarinnar stefnir beint til einræðis. Aðeins |i]tfðin sjálf getur oú afstýrt þvi með einhuga andstSðu. KoMilnnnSíultttn i Ualaorðrtii Eifidregið íjigí AIpýðunokksiBs SjáifaUefllsmenn vlldu setn mlnxt tala .um'kuRunarlögin or »<öjarúf«crðlna! Faunpisl nn s^kf f»rf» ! WVM q í!vw Wyrti alþýðdbiaðib I; KltUOi Bæirnir iafa hvlttað fyrir kiíganarlogin. Fylfli SJálfstæðisflokkslns hrapaðl nlðnr nm laud allt vlð bæjarstjðrnarkosningar í gær Alpýðuflokkurinn vaun glæsjlegan tigur i Hafnarfirði og á ísafirði og jók fylgí sitt víða aunarsstaðaý. Kommúuistar kala ýtirteitt staðlðj stað Ný stórsóko Bössa — nú niijji Leniograd og Moskva t»«lr eru þetrar farnlr að náJsiastjjárn* brautlna milll LcnlnjjrBd og Charkov. D !!Í»M UtA .!>:< »*««■» bil í>>; : t/K»r<cy*,J W t*’ -r*w fr* Vrpfhauyt.f Uffui tri l<r:«0»4t ::t,C3>.<'K*x , M>l [**,( Wvun: J-x-Wj* lyry wWMmjíiw; « ^ að þessu sinni atkvæði gegn lög- bindingu, nema hvað þeir Garðar Þorsteinsson og Gísli Sveinsson sátu hjá. Áður hafði reyndar komið í ljós hversu tvístígandi og hræddir sjálfstæðismenn voru^því áður en atkvæðagreiðslan fór fram hafði einn þingmaður þeirra lagt fram tillögu um að frumvarp- inu yrði vísað til ríkisstjórnarinn- ar, en hún var felld með 14 at- kvæðum gegn 9 atkvæðum sjálf- stæðismanna. Hermann Jónas- son hafði að auki gefið út þá yfir- lýsingu, að ráðherrar Sjálfstæðis- flokksins hefðu verið þessari leið „eindregið fylgjandi“, en ekki þorað að samþykkja hana þegar ljóst var að Alþýðuflokkurinn myndi ekki gefa eftir. Eftir að þjóðstjórnin tók form- lega við völdum aftur, fylgdi nokkur taugatitringur vegna vísi- tölunnar, mjólkurverð hækkaði og Alþýðuflokkurinn þenti á að frá því fyrir stríð hafði mjólk væri í bígerð. Alþýðublaðið sagði í leiðara hinn 3. janúar: „En nú, þegar nokkrar iðnstétt- ir hér í Reykjavík, sem tiltölulega óhagstæða samninga fengu um áramótin í fyrra, fara fram á það, að fá nokkra grunnkaupshækkun og fleiri lagfæringar á hinum gömlu samningum, þá rýkur for- sætisráðherra upp með þjósti miklum, segir að sú hækkun sé engum til góðs og heimtar að hún sé hindruð með lögbindingu kaupgjaldsins eða lögskipuðum, bindandi gerðardómi, þvert ofan í yfirlýstan vilja meirihluta Alþing- is“. Þ.e. þegar frumvarp Eysteins Jónssonar var fellt. Hörð átök urðu á ríkisstjórnar- fundi hinn 4. janúar og krafðist Alþýðuflokkurinn þess að þing yrði kallað saman. Minnir á kröf- una um sumarþing nú. Greinilegt var að Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn voru orðn- ir sammála um lögbindinguna og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.