Tíminn - 25.01.1967, Page 13

Tíminn - 25.01.1967, Page 13
MIÐVIKUDAGUR 25. janúar 1%7 TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Ijpll ' . :.; , ■- 13 •.. Guðjónssonar. Myndin er Landsliðs- þjálfari til WEST HAM Alf-Reykjavik. — f byrjun næsta mánaðar mun Reynir Karlsson, landsliðsþjálfari í knaftspymu, fara til Englands og dvelja um vikutíma hjá Lundúna-liðinu West flam. Mun Reynir kynna sér þjálf- un og þjálfunaraðferðir hjá þessu fræga félagi, sem státar af nokkrum heimsmeisturum, þ.á.m. Bobby Moore, fyrirl"'a Englands. Eins og áður hefur verið sagt á síðunni, eru æfingar ísl. landsliðsins að hefjast um þessar mundir und- ir stjórn Reynis. Árdís ÞórSardóttir keppti fyrir heildverzl. J. P. af henni í keppninni. Athugasemd frá stjórn KSÍ: Voru klukkur þeirra Skaga- manna ekki alveg réttar? I •> ^x.. íþróttasíðu Tímans hefur bor- izt afhugasemd frá stjórn KSÍ vegna ummæla, sem Helgi Daníels son viðhafði á íþróttasíðunni j gær vegna landsliðsfundar KSÍ. Fer athugasemd stjórnar KSÍ hér á eftir: „Leitt er að sjá í Tímamum í gær, að okkar ágæti markvörður og samherji í knattspyrnumálum, Helgi Daníelsson frá Akranesi, finnur ástæðu til að ónotast við KSÍ í sambandi við fundinn sl. sunnudag. Ekki er Helga ætlandi að fara vísvitandi rangt með stað- reyndir en svo virðist sem klukk- ur þeirra Akranesmanna hafi ekki verið alveg réttar, því staðeyndir málsinn eru þessar. Fundastaður hafði verið pant- aður í Þjóðleikhúskjallaranum og skyldi fundurinn hefjast kl. 15.30 s.l. sunnudag. Nær allir fundarnienn komu réttstundis að dyrum Þjóðleikhús | Hótel Borg og var Akurnesinga kjallarans, en þær reyndust vera|siaknað þar ásamt fulltrúa frá lokaðar. Var nú hinkrað við í ca. I einu Reykjavíkur félaganna, en 15 mínútur við dyrnar, en er hús- þeir voru þeir einu sem ekki ráðendur létu ekki sjá sig, var'mættu. Að sjálfsögðu þykir okkur öll- um jafn leitt að svona skyldi tak- ast en ekki bætir úr skák að missa stjórn á skapi sínu, og viðhafa full yrðingar úr í bláinn. Samherjar okkar frá Akranesi, svo sem ailir aðir, sem kynna sér þetta mál, hljóta að sjá að KSÍ ber ekki ábyrgð á óstundvíisi annarra“. Stjórn K.S.Í. ' ákveðið að finna annan fundar- stað. Hótel Borg varð fyrir val- inu, því þangað er stutt að fara. Mun klukkan hafa verið ca. 15.45 til 15.50 er hópurinn fór frá dyr- um kjallarans niður að Hótel Borg. Til vonar og vara varð einn af stjórnarmeðlimum KSÍ. eftir við dyrnar til að leiðbeina þeim er enn kynnu að koma. Er hann fór frá Þjóðleikhúsinu rétt um kl. 16.00, var enn enginn kominn til að opna kjallarann og var þvj ekki mögulegt að skilj.a eftir skila boð, enda ekki reiknað með að fleiri mættu, þar sem rúmur hálf- tími var liðinn fram yfir þann tíma er fundur skyldi hefjast. Fundurinn var síðan haldinn að Landsleikir vií Skota íaila niiur — reynt að fá Dani í staðinn Alf—Reykjavík. — Það verður ekkert úr fyrirhuguðum landsleikj um við Skota í körfuknattleik, sem fram áttu að fara um næstu hclgi. Blaðið hefur þctta eftir Agnari Friðrikssyni, blaðafulltrúa KKÍ. Sagði Agnar, að ástæðan fyrir því væri sú, að ómögulegt hefði reynzt að yfirfæra flugfar- seðla Skotamia, sem nú eru stadd- ir í Bandaríkjunum, á Loftleiðir. Skotarnir munu hafa flogið með KLM vestur um liaf. Skotarnir eiga ekki sök á þess- um mistökum, heldur þeir aðilar, sem skipulögðu ferð þeirra, sam- tökin People to Peopie, en eins og kunnugt er hafa þau samtök ávallt verið vinsamleg ísl. körfu- knattleiksfólki. ¥@iheppnuð firmakeppm Skíðaráðs Reykjavíkur Eins og sagt var frá í blaðinu i um og afhenti Lárus Jónsson þau. í gær, sigraði Kristján Ó. Ska-g 112 fyrirtæki hlutu verðlaun af fjörð í firmakeppni Skjðaráðs! 120, sem veittu Skíðaráðinu stuðn Reykjavíkur, sem háð var í Hamra ing með þátttöku sinni. gili um helgina. Keppandi var Jóhann Vilbergsson. Keppnin sem heppnaðist vel, var haldin í feg- ursta veðri og voru keppendur um 30. Verðlaunaafhending fór fram í Skíðaskálanum í Hveradöl- 12 efstu Urðu eins og hér segir: 1. Kristján O. Skagfjörð Jóhann Vilbergsson 2. Dráttavélar hf. Björn Ólafssou 42,4 43,5 Opið badmintonmót hjá KR Badmintondeild KR heldur opið mót í tvíliðaleik í meistara flokki karla laugardaginn 28. janúar og hefst keppnin klukk an 3 e.h. Þá efnir deildi til móts í 1. flokki laugardaginn 4. febrúar og hefst keppnin á sama tíma. Er einnig um opið mót að ræða í þessum flokki. 3. Rafsýn. Sig. R. Guðjónsson 43,5 4. Harpa málningarv. Leifur Gíslason 43,5 5. Stimplagerðin. Georg Guðjónsson 44,2 6. Timburverzl. Völundur. Haraldur Haraldsson 44,4 7. Davíð S- Jónsson hv. Ágúst Björnsson 44,5 8. Söebeckverzl. Háaleitisbr. Þórir Lárusson 45,9 9. J. P. Guðjónssoh Heildv. Árdís Þórðardóttir 46,1 10. Gullsm. Bjarni og Þórarinn Björn Olsen 46,3 11. Skóverzl. Péturs Andréss. Guðjón I, Sverrisson 47.0 12. Þvottahús Adólfs Smith. Stefán Hailgrímsson 48,2 Stjórn KKÍ hefur nú þreifað fyrir sér um að fá aðra aðila til að leika landsleiki hér heima. Mun Bogi Þorsteinsson, formaður KKÍ hafa haft samband við for- ustumenn danska körfuknattleiks- sambandsins og gáfu þeir jákvæð svör um það, að danska landsliðið gæti komið hingað í apríl. Garnan væri, ef danska lands- liðið kæmi hingað. Leikir danska landsliðsins og íslenzka landsliðs- ins hafa verið mjög jafnir og spennandi. ísland hefur unnið i tvö skipti með eins stigs mun, 56:55 og síðasta í Polar Cup 68:67. DANIR TÖP- UÐU 17:15 Sovézka landsliðið í hand knattleik fékk nokkra upp reisin, þegar því í gærkvöldi tókst að sigra Dani — silf- urliðið í HM — í landsleik í KB-höllinni, 17:15. Hvert einasta sæti í KB-höllinni var skipað, enda var leik- urinn nokkurs konar hyll- ing fyrir danska Iiðið vegna hinnar góðu frammistöðu í IIM. Rússum tókst í fyrri hálf leik að ná góðu forskoti og var staðan í hálfleik 11:6 Rússum í vil. í síðari hálf- leik tókst Döniun að rétta hlut sinn nokkuð, en tókst þó ekki að brúa bilið. Urðu lokatölur 17:15, eins og fyrr segir. Mörk Rússa skoruðu: Kli- mov 4, Lebedev 3, Sjevtj- enko 3, Veldre 2. Cersvadse 2 Mazur 2 og Sodrenko 1. Mörk Dana: Iwan Christian sen 5 Per Svendsen 3, Jör- gen Vodsgard, Klaus Kaae og Carsten Lund 2 hver og Verner GSrd 1. Þesslr tveir börðust til úrslita i einliðaleikskeppni 1. flokks í badminton- móti TBR. Sigurvegarinn, Gunnar Feilxson, er tl hægri, en Friðleifur Stef- ánsson til vinstrl. (Ljósm. Rafn Viggósson)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.