Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 TÍMINN EKKIHEFUR ENN TEKIZT AÐ RÁÐA NIÐURLÖGUM HÚÐ SJÚKDÓMSINS í ..ísland er á sterlin’-svæðinu, rezkir ferðamenn sem velja það sumarleyfinu þurfa ekki að darta - síðustu iýningar sæta fimmtíu sterlingspunda há- marks ferðagjaldeyri". Þannig hljóða auglýsingar Flugfélags ís- lands í Bretlandi og margra brezkra ferðaskrifstofa um þessar mundir. Þótt enginn geti sagt fyrir um, bve marga brezka ferðamenn ís- land laði til sín næsta sumar, þá er hitt staðreynd að íslandsferðir eru 'nú meira á dagskrá í Bretlandi en nokkru sinni fyrr. S. 1. mánu- dag birti ,The Guardian þrjár.síð ur um fsland, eins og frá hefur verið skýrt. Þess er vert að geta að BBC vakti athygli á þessum greinum í útsendingum kl. 7.45 og 8.45 s. 1. mánudagsmorgun. Þá birtist í The Sundey Times, sunnudaginn 5. febrúar mjög vin samleg grein um ísland eftir Elisa Framhald á bis. 15. /I I LONDON FEKK 7000 FYRIRSPURNIR UM ISLANDS FERÐIR I JANÚARMÁNUÐI EVJAFIRDI Operan Marta verður sýnd í 15. sinii annaðkvöld, laugardaginn 11. febrúar, og eru þá eftir aðeins bvær sýningar á óperunni. Næst síðasta sýningin verður svo annan' laugardag þann 18. þ.m. Myndin er af Svölu Nielsen í titilhlutverk- inu. MALVERKA SÝNING FB—Reykjavik, föstudag. Ekki hefur enn tekizt að ráða niðurlögum húðsjúkdóms þess, sem kom upp í nautgripum á fimm bæjum í Eyjafirði í sumar, og talinn er hafa toorizt hingað til lands með dönskum fjósamanni, sem var á Grund í Eyjafirði í sum ar. Guðmund Knudsen dýralæknir, ásamt aðstoðarmönnum vinnur nú að lækningum á þeim skepnum, sem tekið hafa sjúkdóminn, en það er mjög tímafrekt starf, þar sem bera þarf smyrsl á skepnurnar, og leita nákvæmlega að öllum þeim, sem sýkzt hafa. Yfirvöldin hafa ákveðið að lækning verði reynd til þrautar áður en gerðar verða róttækari ráðstafanir, en takist ekki að komast fullkomlega fyrir sjúkdóminn fyrir þann tíma sem kúm verður hleypt út í vor, verð ur að taka ákvörðun um það, hvort gripið verður til niður- FB-Reykjavík, föstudag. Elías B. Halldórs,son listmálari heldur um þessar mundir sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins og avorL gripl0 verour LU IUOUI. er hun opm daglega fra klukkan ; skurgar ega hvort notaðar verða i4 til 22. A synmgunni eru 12 0fiugar girgingar) sem komið geta oliumyndir, fjorar pastelmyndir og j j veg fyrij. samgang milli sýktra tvær kolteikningar. Symngm var j og 6sýktra nautgripa. opnug 4. februar og lykur henm á i Rætt hefur yerig um ag lðga sunnudaginn. Malarmn sitar her a nokkru af kálfum og geldneyti til myndinni fyrir framan tvo af mal j þess ag auðvelda lækninguna. verkum sinum. (Timamynd GE). i-----------------------------------.— Myndirnar hér a3 ofan voru teknar á stofnfundi Félags ‘Framsóknarkvenna í HafnarfirSi, Garða- og Bessastaða hreppi, sem haldinn var í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Einn af gestum fundarins var Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins. Stofnað Félag Framsóknar- kvenna í Hafnarfírði; Garða- og Bessastaðahreppi IGÞ—Reykjavík. föstudag. Á fimmtudagskvöldið var hald- inn stofnfundur Félags Framsókn arkvenna í Hafnarfirði, Garða. og Bessastaðahreppi. Fundurinn var haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði og var hann fjölsótt- ur. Stofnendur félagsins eru um fjörutíu. í stjórn voru kjörnar eftirtald- ar fimm konur: Frú Margrét Þor- steinsdóttir, Hafnarfirði, formað- I ur, en meðstjómendur frú Jó- j hanna Helgadóttir og frú Ragn- j : heiður Sveinbjörnsdóttir úr Hafn j 1 arfirði, frú Helga Guðmundsdóttir úr Garðahreppi og frú Valgerður i Guðmundsdóttir úr Bessastaða- j hreppi. Mikill einhugur ríkti á fundin- I um um að gera félagið sem öflug-1 ast, og vinna ötullega að sigri Framsóknarflokksins í kosningun um í vor. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru þær frú Margrét Þor steinsdóttir og frú Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir. Gekk allur und irbúningur greiðlega, enda hug- myndinni vel tekið og varð strax samstaða um að félagssvæðið tæki yfir Hafnarfjörð, Garða- og Bessa staðahrepp, sem er hinn forni Álftaneshreppur. Eftir að félagið hafði verið stofnað, var nokkrum gestum boð ið á fundinn til kaffidrykkju. Björn Sveinbjörnsson, hrl. flutti ávarp og árnaðaróskir frá fram- bjóðendum Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi, Jón Pálma- Framhald a bls. i4-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.