Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 TÍMINN 15 7000 Framhald af bls. 2. beth Nieholas, sem er vel þekkt og ritar um ferðamál. • Þótt ferðalög til íslands séu nokkuð dýr, miðað við ýmislegt annað, sem brezkir ferðamenn eiga völ á, þá er áhugi á þeim sýnilega mjög vaxandi í Bretlandi. Skrif stofu Flugfélags fslands í London bárust t. d. um sjö þús. bréflegar fyrirspurnir í janúarmánuði s. 1. auk annarra sem svarað var í síma og í söluskrifstofunni. HRAPAÐI Framhald af bls. 16 bing, sem drengurinn virðist hafa fallið í- Mönnum hér finnst alveg ó- skiljanlegt að drengurinn skyldi komast lífs af, og eins að hann skyldi komast af sjálfs dáðun uppúr fjörunni og lang leiðina inn í bæinn. 5% Framhald af bls. 16 berra starfsmanna er þeim heim- ilt að óska eftir endurskoðun á kjaraákvæðum, ef launahækkan- ir verða hjá öðrum þegnum þjóð' félagsins. Undanfarna tvo mánuði hafa farið fram viðræður milli kjara- ráðs BSRB og samninganefndar ríkisins, en þær ekki borið árang- ur, og var málinu vísað til kjara dóms í dag. Á kjaradómur að hafa kveðið upp úrskurð í málinu fyrir 10. marz næstkomandi. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 sé allt of lítið notað. Hér er um mjög nauðsynlegt tæki að ræða og gagnlegt í meira lagi. ' því að fara í þolprófun til Benedikts geta fþróttamenn vitað á hvaða stigi úthaldsþjáifun þeirra er á hverjum tíma. I>eir geta séð, hvort þá sbortir þrek, og þá hve mik- ið þeir þurtfi að leggja á sig til að ná því. Benedikt kvaðst yilja leggja áherzlu á, að ekki væri nóg að koma einu sinni til þol- prólfunar. Fyrsta skiptið væri að- eins til að fá viðmiðið, síðan væri hægt að fýlgjast með, hvort um framfarir væri að ræða. Þess má að lokum geta, að það er íþróttamönnum alveg að kostn aðarlausu að fara í þolprófun, því að ÍBR styrkir þessa stanfsemi. Ættu þjálfarar í hinum ýmsu fþróttagreinum að hafa þetta í huga. -alf. T ónabíó Simi 31182 Vegabréf til Vítis (Passport to Hell) Hörkuspennandi og '•»] gerð, ný ítölsk sakamálamynd f litum óg Techniscope. George Ardisson Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Símt 22140 Óvænt úrslit (Stage to Thunder Rock) Amerísk litmynd úr villta vestr inu, tekin og sýnd I Techni- scope. Aðalhlutverk: Barry Sullivan Marilyn Maxwell Scott Brady Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 BENÓNÝ EFSTUR Framhald af bls. 12 ir. í b-riðli meistaraflokks er Bragi Bjömsson efstur með 3 vinninga, en í þeim riðli er mikið um biðskákir. Ingólfur Hjaltalín heldur forystunni í 1. flokki með 6% vinning af 8 tefldum, en í 2. sæti er Guðmundur Vigfússon með 5% vinning. í 2. flokki er Finnur Finns- son og Jóhannes Ásgeirsson með 5 vinninga hvor Næsta umferð verður tefld n. k. sunnudag að Freyju- götu 27. SKLAKEPPNI Framhald af bls. 12 Keppt verður í A og B riðli og fyrirkomulag þannig að einn þriðji efstu manna úr B flokki færast upp í A flokk og einn þriðji af þeim, sem neðstir voru í A flokki í fyrra færast niður í B flokk. Hver sveit má hafa sjö keppendur, fjóra aðalmenn og þrjá varamenn. Keppt verður um bikar, sem dagblaðið Vísis gaf. í fyrra sigraði sveit Búnaðarbank- ans í A flokki og sveit Hreyíils í B flokki. Jón Kristinsson tek- ur að sér framkvæmd mótsins fyr- ir hönd Skáksambandsins og má senda þátttökutilkynningar til hans eða hafa samband við hann í sima 19927. Þá má einnig senda þær í pósthólf Skáksamúandsins, sem er númer 674. Kvöldvaka félags íslenzkra leikara verður í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. 30 leikarar, 7 óperusöngvarar og Hljómsveit Ólafs Gauks sjá um skemmtunina. GLAUMBÆR MONTOYA SYSTUR OG ERNIR leika og syngja í kvöld. GLAUMBÆR Sími 11384 lllY . FcISRí JJSXB5C Heimsfræg, ný. amerlsk stór mynd 1 litum og CinemaScope. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 , , 1 . , , t |— n f é f Stmi 50249 Balletkvikmyndin Romeo og Júlía með: Margot Fonteyn, hin heims- fræga brezka ballettmær og Rudolf Nureyev konungur rússneskra ballettdansara, sýnd kl. 9. siðasta sinn. Hjálp Nýja Bítlamyndin Sýnd kl. 5 og 7 GAMLA BIO Sírni 114 75 Sendlingurinn (The Sandpiper) íslenzkur texti Bandarísk úrvalsmynd i litum og Panavision. tlizabeth Taylor Richard Burton Sýnd kl. 5 og 9 Hrakfallabálkar með Gög og Gokka Sýnd kl. 3 HAFINARBÍÓ Gæsapabbi Bráðskemmtileg ný gamanmynd f litum með Cary Grant og Lesiie Caron íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 sem Ragnar Jónsson leikur með liðinu nú tækist vel upp í leiknum á sunnudaginn. Ungversku Ieikmennirnir voru væntanlegir með FlugfélagsvH til Reykjavíkur í gærkvöldi. Þeir munu leika einn aukaleik hér, gegn Reykjavíkurmeisturum Fram á þriðjudagskvöld. Þess má geta að dómarinn í leikn um á morgun verður Daninn Age Armann og tekst honum vonandi að balda leiknum betur innan ramma laganna en þýzka dómaran um í Búdapest- Sala aðgöngumiða að leik FH og Honved er hafin. Fást miðar í bókabúð Lárusar Blöndal. IWlliHH Siml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) Bráðskemmtiieg ný amerfsk gamanmynd 1 litum með úrvals leikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl 5 og 9 LAUQARA8 Simar 38150 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga tyrrl hiuti) Þýzk stórmynd ) litum og cln emscope oaeð isl texta teklD að nokkru nér t> landi s. t sumer rið Dyrhóley a Sólheima sandl <dð Skógarfoss, a Þing iröUum rið Gullfoss og Geys) og ’ Surtsey Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnlsban) ... ... Owe Bayer Gunnar Gjúkason RoU Hennlnger Brynhildur Buðladóttli fíarlD Dors Grimhiidur Marla Marlow Sýnd kl 4. 6,30 og 9 íslerizkui cextl Sím> 11544 Að elska! Víðfræg sænsk ástarlífsmynd með Harriet Andersson (sem hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni i Feneyjum, fyrlr Ieik sinn í þessari mynd) Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7 og 9 ing stjórnarandstöðunnar knúði stjórnina tU þess að fela Hans G. Andersen, sendiherra. sem sízt af ölln ber að vanmeta, ,,að kanna málið frá öllum hlið nm“, eins og Mbl. segir, en am árangur þeirrar könnunar hef ur rfkisstíórnin ekki hátt enn þá, nema skilja beri ummæli utanríkisráðherra á stúdenta- fundinum sem ályktun af þeim niðurstöðum. LANDFARI Framhaid af bls. 3 A VIÐAVANGI reglu En — skyldu nokkrir fleiri Framh. af bls. 3 þurfa að hugsa? þjóðanna, þegar atanríkisráð- En þó að hér hafi verið drepið herrann flutti þessa ræðn. á alvarleg misferli, má ekki Það var ekki fyrr en nú fyrir gleyma þvi, að mikill hiuti æsku- skömmu, að gagnrýni og brýn fólks er ærukært og efnilegt: Of ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir Galdrakarlinn í Oz Sýning sunnudag kl. 15 Lukkuriddarinn sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli sýning f Lindarbæ sunnudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan opm tra kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200 IIElKFimV rREYKJAVÍKnR. á|5m KU^þU^StU^Ur Sýning í dag kl. 16 Sýning sunnudag kl. 15 Sýning í kvöld kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning miðvikudag. tangó 2. sýning sunnudag kl. 20,30 Fjalla-Eyvmdur Sýning þriðjudag kl. 20,30 Uppselt Sýning föstudag Kl. 20,30 Uppseit Aðgöngumiðasalan t Iðnó er opin frá kl. 14. Síml 13191 »> <r« i nrrnmiinn»U m Sim> 41985 Carter klárar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug ný frönsk sakamálamynd. Eddie „Lemmy" Constantine Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Simt 50184 Ást um víða veröld Sýnd kl. 9 Leðurblakan sýnd kl. 7 Strætisvagninn með Dirck Passer Sýnd kl. 5 oft hættir fólki til að sjást yfir þá staðreynd, að miklu meira ber á litlum minnihluta sem hagar sér illa en stórum meirifiiuta, seir rækir allar sínar skyldur sem góð ir og skylduræknir þjóðfélagsþegn ar“. , Sandvík, 31.1. 1967 Guðmundur Þorsieinsson, frá Lundi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.