Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN Bændur! Athugið hinn fullkomna tæknibúnað, sem fylgir vélunum, auk Selectamatic vökvakerfisins, s.s. innbyggður lyftulás, fullkominn beizlis- útbúnaður og dráttarbiti, fjölhraða aflúrtak o.fl. Bændur. Kynnið ykkur David Brown, og þér munuð sannfærast um, að David Brown er vélin, sem yður hentar. Globus■/ LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 DAVID BROWN SELECTAMATIC DRÁTTARVÉLAR 770 880 990 37 hö 46 hö 55 hö Einstakar að tæknibúnaði og þægindum. Einstakar í útliti og lögun. Einstakar að styrkleika og gangöryggi. Einstakar vegna hins frábæra Selectamatic ’ ' • » 7' • s. • A. vökvakerfis. Selectamatic er nafnið á einfaldasta, hraðvirkasta og fullkomnasta vökva- kerfi, sem þér eigið völ á. Þér getið valið um fjóra mismunandi notkunar- möguleika. Sjálfvirkan dýptar- og hæðarstilli. T.C.U. þungaflutning og stjórn átengdra vökvatækja, aðeins með því að snúa snerli. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSplasti: Format innréttingar bjóða upp á annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allír skópar meS baki.og borðplata sér- smíðuS. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruS- um stólvaski og raftækjum af vönduSustu gerS. - Scndið eSa komið meS mól af eldhús- inu og viS skipuleggjum eldhúsiS samstundis og gerum ySur fast verStilboS. Ótrúlega hag- stætt verS. MuniS aS söluskattur er innifalinn ■ tilboSum fró Hús & Skip hf. NjótiS hag- stæðra greiSsluskilmóla og „ lækkið byggingakostnaSinn. SKcraf^æki HÚS & SKIP hf. LAUQAVCGI II • S IMI 21515 LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vir 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m. Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. SMYRILL LAUGAVEGI 170 — Sími 12260 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið Sunnudagstónleikar í Háskólabíói 12. febrúar kl. 3 Stjórnandi: Páli P. Pálsson Einleikari: Halldór Haraldsson. Á efnisskrá er Píanókonsert í Es-dúr eftir Lászt; Sjávarmyndir úr óperunni Peter Grimes eftir Britten; Dansar eftir De Falla og Masquerade, svíta eftir Katsjatúrían. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, bókabúðum Lárusar Blöndal og í Há- skólabíói, efitr hádegi laugardag og á sunnudag. Framhaldsskólanemendum, sem keypt hafa skír- teini í D-flokki (aldur 16—21 árs er boðið á þessa tónleika og sunnudagstónleikana sem eftir eru. — Skírteinið gildir sem aðgöngumiði á bekkina 16-24 TILBOD óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 15. febrúar kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 3600 tonnum af asfalti til gatnagerðar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 PÍANÓ - FLYGLAR Stemway & Sons Grotrin-Steinwag Ibach Schimmel Fjölbreytt. úrval. 5 ára ábyrgð. PÁLMAR ÍSÓLFSSON 6 PÁLSSON, Símar 13214 og 30392. Pósthólf 136, OKUMENN! Látið stilla í tíma áður en skoðun hefst. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING SKÚLAGÖTU 32, SÍMI 13-100.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.