Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 16
HRAPAÐI 30 METRA KOMST SJÁLFUR TIL BYGGÐA 5% iaunakröfu BSRB vísað til kjaradóms FB—Reykjavík, föstudag. BSRB lagði 10. desember s. 1. fram kröfur um launahækkanir til samræmis við þær hækkanir, sem urðu á s.l. sumri hjá verka- lýðsfélögunum, og var farið fram á 5% launahækkun auk þess sém farið var fram á að greidd yrðu 0,35% í orlofsheimilasjóði. Sam- Eríndi um Jón Vídal kvæmt kjarasamningalögum oipin Framhald á bls. lö. I»J-IIúsavík, föstudag. Sá atburður varð hér í gær að tíu ára drengur Júlíus ív- arsson, Höfðavegi 13, hrapaði fram af svokölluðum Háhöfða, sem er norðan Húsavíkur. Drengurxnn hefur fyrst runnið nokkurn aflíðandi halla en síðan hrapað þverhnípt bjarg 30 mctra hátt. . Tildrög slyssins voru þau, að Júlíus var ásamt fleiri drengj- um að hjóla þarna uppi á Há- höfða. Júlíus hjólaði tæpt á brúninni, með þeim afleiðing um að hann féll framaf, á- samt hjólinu. Tveir lögreglu- menn fóru að leita drengsins, er komst :af sjálfsdáðum upp úr fjörunni og fórst á mis við lög reglumennina. Hafði drengur- inn gengið norður fjöruna, og komst upp úr henni í svonefnd um Laugardal. Með fjórum hvíldum komst hann inn í kaup staðinn, og strax og drengsins varð vart var honum hjálpað inn í hús og kallað eftir lækni og lögreglubifreið, og drengur inn fluttur á sjúkrahús stað arins. Júlíus er höfuðkúpubrot inn, hefur fengið snert af heila hristingi og auk þess víða skrám aður, en útlimir óbrotnir. Lög- reglumennirnir fóru á bát að slysstaðnum, því erfitt er að komast þar að, og fundu þeir skó drengsins og hjólið í rusla Framhald á bls. 15. ín biskup FB—Reykjavík, föstudag. Klukkan 16 á sunnudaginn mun dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, j prófessor, flytja erindi sitt, Jónl biskup Vídalín, í þættinum: End- urtekið efni. Þetta er fyrsta erindi dr. Steingríms um Jón biskup, og var áður flutt 20. marz í fyrra er minnzt var 300 ára afmælis Jóns Vídalíns. Síðara erindið flytur dr. Steingrímur sunnudaginn 19. febr. Lánsfjárþörf Húsnæðismálastofnunarinnar miðað við lánshæfar umsóknir s.l. áramót er um 500 milíjónir kr. Tekjur eru áætlaðar um 370-380 milljónir og þar af fara ef til vill um 200 milljónir til byggingaáætlunarinnar EJ-Reykjavík, föstudag. Áætlað er, að til þess að full- nægja þeim umsóknum um íbúða lán, sem lágu óafgreiddar hjá hús næðismálastjórn við síðustu ára- mót, og til að veita viðbótarlán til þeirra, sem fengu aðeins fyrri hluta láns í lok síðasta árs, þurfi um 500 milljónir króna. Gera niá ráð fyrir, að Byggingarsjóður hafi til umráða á árinu 1967 um 370— 380 milljónir króna, og útlit er fyrir, að um liebningur þess lil| Framkvæmdanefndar byggingará- ætlana. Er því útlit fyiir, að þeir liúsbyggjendur, sem ekki liafa sent inn lánsumsóknir fyrir síð-j ustu áramót, fái ekkert lán út- borgað á þessu ári. Þetta kom fram í viðtali við Hannes Fálsson fulltrúa um á- S'tandið í lánamálum hins almenna húsbyggjenda á þessu ári og um byggingakostnaðinn á íslandi. — Hivernig eru framtiðarhorfur Steingrímur J. Þorsteinsson 79 ára gamall maður slasað- ur á Landakoti eftir bílslys Myndin er tekin á æfingu leik ara í Þjóðieikhúsinu í fyrri- nótt, þar sem þeir æfa loka atriðið á skemmtun þeirri, sem verður á mánudagskvöld- ið, og hefst kl. 8.30. Á þess ari skemmtun verður margt óvenjuiegt, enda leggja þarna milli 30 og 40 lista menn hönd á plóginn. KJ-Reykjavík, föstudag. Enn hefur gamall maður orðið fyrir bíl í Reykjavík og slasast mjög alvarlega. Er talið mjög tvísýnt að hann muni lif.a þetta af, og lá hann meðvitundarlaus á Lanfdakoti í kvöld. Slysið varð laust eflir klukkan níu í morgun á Sundlaugavegi, móts við Sundlaugarnar gömlu, Maðurinn, sem er 79 ára gamall, var nýstiginn út úr bíl sonar síns, og vax hann á leið í sund- laugarnar. Leigubíll kom austur götuna, og varð gamli maðurinn fyrir framenda leigubifreiðarinnar vinstra megin, kastast upp á vélanhlífina og veltur síðan út af hlífinni vinstra megin, og í götuna. Leigubílstjórinn segist hafa verið á hægri ferð, en fljúg- andi hálka var á götunni, og því ekk igott að stanza á stundinni. Seinni hluta janúarmánuðar og það sem af er febrúar hefur þrennt aldrað fólk bílum og látizt. orðið fyrir Akranes í lánamálum hins almenna hús- byggjenda? — Framtíðarhorfur fyrir ninn altmenna íbúðabyggjanda í land- inu eru sem stendur mjög erf- iðar. Þrátt fyrir stórauknar tekj- ur Byggingasjóðs, þá reyndist það svo á síðasta ári, að í árslok 1966 voru raunverulega 684 lánshæfar íbúðir, sem ekkert fast lán höfðu fengið. Þar af reyndar 22, sem að borgarsjóður Reykjavíkurborgar byggir, til að leigja út og sem þegar hafa fengið bráðabirgðalán. Auk þess lá 541 umsókn fyrir um síðaslliðin áramót, sem ekki var orðin lánshaaf — þ.e.a.s. fok- helduvottorði hafði ekki verið skil að. Þarna er um að ræða í allt rúmlega 1200 íbúðir. Gera má ráð fyrir, að Bygging- arisjóður hafi til umráða á árinu 1967 um 370—380 milljónir. Það nægir ekki til að veita öllum þeim lán, sem áttu umsóknir inni 31. desemfoer 1966. Með tilliti til þess, að óumflýj- anlegt er að mínu viti að taka ! Framsóknarfólag Akraness held- nokkuð mikii tiUit til þess, hvað i ur fund félagsheimili sínu, foyggingin er komin langt áleið- i Sunnubraut 21, sunnudaginn 12. ÍS; ega hvað lánsumsækjandi hefur ! fcbr. kí. 4 síðdegis. Umræðuefni: hegig lengi eftir láni, tel ég ekki Fjárhagsáætlun Akraneskaupstað- horfur á því í dag, að neinn af ar 1967 og önnur bæjarmál. — þeim mönnum, sem byrja að Stuðningsfólk Framsóknarflokks-1 byggja á þesisu ári, og hafa ekki ins er hvatt til að fjölmenna á;sent inn umsóknir fyrir síðustu fundinn. í áramót geti komið til með að fá ARNESINGAR Aðalfundur Framsóknarfé- kjörnir fulltrúar á 14. flokks- lags Árnessýslu verður liald- þing Framsóknarmanna, sem inn i samkomusal KÁ á Sel- hefst 14. marz næstkomandi. fossi, fimmtudaginn 16. febr. Þingmenn flokksins í kjördæm næstkomandi, og hefst kl. 9 s.d. inu mæta á fundinn og ræða A.uk aðalfundarstarfa verða stjórnmálaviðhorfin. neitt lán útborgað á árinu 1967. Því nú er þess að gæta, að vegna framkvaamdaráætlunarinnar, þá fer sennilega rúmur helmingur af öllum tekjum Byggingarsjóðs í framkvæmdaáætlunina, og þar af leiðandi fær hinn almenni láns- umsækjandi þeim mun minna. Þó að við gætum sagt, að við hefð- um árlegar tekjur, sem næmu lán um til ca. 1100 íbúða, þá er það ekki nema til 5—600 íbúða, ef helmingur af tekjum Byggingar- sjóðs verður látinn, ganga til framkvæmdaráætlunarinnar. Ég álft, að eitt hið nauðsynlegasta af öllu núna sé, að sjá framkvæmda- áætluninni fyrir lánsfé anna-s staðar frá en hjá Byggingarsjóði ríkisins, því það er útilokað, að þess fari að gæta í íbúðabygging- um einstaklinganna, að þessi fram kvæmdaráætlun er á ferðinni, fyrr en eftir svona eitt til tvö ár. En að svona einu til tveimur árum liðnum er auðvitað Ijóst, að byggingar hins aLmenna hús- byggjanda hér i Reykjavík hljóta að dragast saman, en framkvæaid- aráætlunin er sem • kunnugt ound- in við Reykjavík. Húsnæðismálastofnunin hefur ákveðið, að umsóknir, sem tekn- ar verði til abhugunar og lánsloi- °rð gefin út á, þurfi að naía borizt fyrir 15. marz n.k., en eg reikna með — þó ég getl ekki um það fullyrt — að .:kxi sé hægt að gefa þau lánsloforð út öðru vísi en að lánveiting fari fram eihhvern tíma á árinu 1963. — Það hefur verið gerð áætlun um það, hversu mikið fjármagn Framhald a bls. 14 i MMMMHMnwK Móttaka í tilefni af af- mæli BSRB FB—Reykjavík, föstudag. Á þriðjudaginn verður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja 25 ára, og verður sagt frá bandalaginu nánar í blaðinu þann dag. í til- efni af afmælinu hefur stjórn BSRB móttöku i Súlnasal Hótel Sögu milli kl. 15,30 og 18 fyrir gesti og meðlimi bandalagsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.