Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 TÍMINN Enn um Andrésarvillu Sigurður Örn Steingrímsson skrifar: „Einn af ritstj órum Tímans, Andrés Kristjánsson, hefur undan farið mjög rætt málefni kirkjunn- ar. Flest ummæli hans um þetta efni hafa verið órökstuddar full- yrðingar, en þrátt fyrir furðulega vanþekkingu á starfi rirkjunnar og kenningu fellir hann ótrauður dóma um hvort tveggja. í orðmargri ritsmíð, sem hann lét prenta í blaði sínu 1. febrúar s.l. segir hann svo orðrért: „Það er rétt, að deilt hefur verið á hé- góma, sem settur hefur verið í öndvegi af fyrirmönnum kirkjunn- ar og beinlínis látinn standa í regi eðlilegrar samleiðar kirkjunnar og kynslóðanna í samtíðinni. Og það er alvörumál en ekki hégómi. Þegar öll „endurnýjunin“ er fólg in í slíku hismi á sama tíma og engu er lí'kara en kirkjan viti ekki um trúarskáldskap samtíðar sinnar, svo að eitt atiiði sé nefnt, i er varla furða, þótt einhverjum; sýnist öfugt stefnt.“ Ekki eru allir á einu máli um þetta, eins og ritstjórinn hefði get að komizt að raun um, ef hann hefði lesið vandlega 25. tölublað þess blaðs, sem hann sjálfur rit- stýrir og út kom 31. janúar s.l. j Þar birtist þá grein undir titlinum „Safnaðarheimiíi á Sauðárkróki" og hefst hún með svoíelldum orð- um: „Eitt það gleðilegasta í ts-i lenzku kirkjulífi í dag er Vaxandi viðleitni kirkjunnar til starfa á fé-j lagslegum vettvangi sem leiðandij og leiðbeinandi afl. Má þar nefna bama- og æskulýðsstarf, sem núj er víða að verða mjög fjölbreyttj og ýmsar aðrar nýjungar, semj teknar hafa verið upp á s.l. árum“. j Ekki hafa fyrirmenn kirkjunnar sett hismi í veg fyrir félagslegt starf kirkjunnar, og gagnar rit- stjóranum ekkert að segjast leggja einhverja annarlega merkingu í 'það, því að það hefur farið fram og fer fram. Ritstjórinn lítur kannski á allt slíkt starf sem hismi, en þeir fjöl 'mörgu, sem þekkja þetta starf og hafa notið góðs af, eru þar á öðru máli. En hverjum augum, sem þetta mál er litið, vildi ég benda rit- stjóranum á það, að félagsmála- starfsemi á vegum kirkjunnar hér á landi, var allt að því óhekkt fyrr en nú á síðustu árum, og hefur hún einkum vaxið í biskupstíð nú- verandi biskups. „Hvað merkir vatnsskírn?" Og Sigurður heldur áíram: „Á öðrum stað_ í fyrrnefndri grein segir svo: „Ábyrgð biskups minnkar ekki við það, er í Ijós kemur, að einstaka prestar breyra ekki aðeins siðunum í skjóli þessa biskupsleyfis, heldur o? hreiniega kenningunni, sem þeir tú'ka í og með siðunum'í. Síðan ra;ð;r :it- stjórinn nokkuð kenningu og boð un síra Sigurðar Pálssonar vígslu bisfcups, og segir þá m.a . „Hann prédikar og segist leggja ein- hvern syndadrekkingarsxiSniug skírnarathöfnina og mun þíð vægast sagt nokkuð framandi- í fjórða parti hinna mínr.i fræða ’ Lúthers segir svo um skírnarsakra mentið: „Hvað merkir slík vatns skírn? Svar: Hún merkir það. að hinn gamli Adam i oss á að drekkjast og deyja fyriT daglega iðrun og yfirbót með öllu syno um og vondum girndum, og aftur á móti daglega fram að koma og upp aftur að rísa nýr rraður, sá er lifi að eilífu í réttlæti og hrein leik fyrir Guði“. Getur hr. rit- stjórinn gefið upplýsingar um í hverju síra Sigurður hefur hér vikið frá kenningu E.’angelísk- lútherskr-ar kirkju? Ef vilnisburð- ur kirkjuföður vors, Marteins Lút hers, nægir honum ekki, má einn ig vitna til orða Páls postula í dauðan, það skilur hver maður, sem við selveiði hefur fengizt. Eitt skot í hausinn og þá er hann dauður, eða bara eitt högg hvor- ugt er nema augnabliks verk, en að berjast við að flá skinnið af skepnunni lifandi hlýtur einatt að taka talsverðan tíma. í öðru lagi, ef þetta ætti sér stað sökum þess að skinnið af dýrinu væri verðmeira, það gæti kannski þessu sambandi: „Guð frelsaði osiy freistað einhverra ómenna til »ð fy’jir laug endurfæðingarinnar' j viðhafa þessa aðferð. En að svo sé, (Tít. 3:5). Og í Róm. 6;4 segirjer líka alveg óhugsandi. Fita og svo: „Vér erum því greftraðir með; blóð úr dýrinu hlýtur engu siður honum fyrir skírnina til dauðans.'að komast í hárin á skinninu, svo til þess að eins 00 Kristur var upp að ekki getur því verið til að vakinn frá dauðiun fyrir dýrð föð dreifa. .urins, svo skulum vér og ganga i Fregnin er því næsta ótrúleg, endurnýjung lífsins". Og í e.ibvernig. sem á hana er litið. En versi segir: „Með því að vér vitum hvað hefur komið þessum fréttum þetta, að vor gamli maður er af stað? Það er sagt, að aldrei með honum krossfestur, til þess rjúki nema einhver elaur sé. Og að líkami syndarinnar skuli að Þar sem hér er nú starfandi svo- engu verða og vér ekki framar þjóna syndinni, því að sá, sem dauður er, er réttlættur af synd- inni“. Meira að segja skírn Jó- hannesar skírara var „til fjrir- nefnt dýraverndunarféiag, og mér er sagt, að í Bandaríkjunum og Kanada séu þau mörg. Hvers vegna ekki að biðja dýraverndun- arfélagið hér að grennslast eftir gefningar syndanna“. Samkvæmt' þessu við hin útlendu félög og fá po»tulIegum vitnisburði og kenn fregnina sannaða eða afsannaða. Því sé hún sönn er þetta likiega einhver svartasti bletbur á menn- ingu nútimans, svo ægileg? hrylli legur, að því fá engin orð lýst. Og þennan blett verður að þvo af því að nóg er nú samt. Guðmundur á Brjánslæk. Skyldu nokkrir fleiri þurfa að hugsa? f morgun helgar Morgunblaðið forustugrein sína skrílslátum ung linga í Reykjavík s.l. laugardags- kvöld og var hneykslað að vonum. En það komst að þeirri spak- ingu M. Lúthers er tilgangur skírn arinnar einmitt að drekkja synd- inni. Sennilega telur ritstjórinn petia vera „bibHustagl“, sem honum er munntamt orð. En ég hef fjölyrt um þetta atriði hér.vegna þess að réttur skilningur á skírninni er sáluhjálparlegt atriði. Á einum stað segir ritstjórinn í fyrrnefndri grein: „En kenningin kafnar í biblíustagli . . . “ Hvaða kenni’.ig, kafnar í bi'blíustagli, hr. ritstjóri? Öllum kristnum mönnum er ljóst, að kenning kirkjunnar er ekki reist á brjóstviti, heldur á Heilagri ritningu. Það er því útilokað að . * • ,, • nokkur kristinn maður geti farið le.gu uiðurst°lðu’ f þaðvænekki þeim óvirðingarorðum um har.aj að hneyk«last’ Það þyrfti hka sem þessi gagnmerki visindamað-j f Shugsa; .Þeim nauðsyn ,bemdl ur hefur leyft sér að gera. Ef|>að « skolanna og logreglunnar hann getur ekki sætt sig við, aðj (eu hfur ha vænlamega horfiö Biblían sé grundvöllur og viðmiðJ sjaí£ fra svo lelðu og htt h°rfu um allar kenningar kirkjunnar.,er 1 7; . , , , ,, „ * , er hætt við, að hann verði að! Ekki skal þvi motmælt að skóla- leita trúarþörf sinni svölunar anmog logreglumenn þurf’ að hugsa ars staðar en innan vébanda Heil-j- on skyWunokknrnem hafa a-j agrar kirkju. j stseðu W að bregða þv fyrlr slg? | Af ofangreindu sést, að frjáls-l Það vlrðlst skina 1 gegn umí lyndi hr. ritstjórans kemur eink- fregnir af, þessum oIatum t.,sem um fram í því, að hann fer írjáls jsnoggvast komu Morgunbl. til a8j lega með staðreyndir, og er þvi ‘ hugf’.að bar hafl fBakkus venð, ástæðulaust að elta ólar við allar ilelðtogl hannar framtekssomu þærfirrur, sem hann he’dur fram. í æsku’ seln varð svo athafnasom, Hið eina, sem vísintíamennsKa;að l°greglunm varð raðafatt. Ja, hans hefur leitt í ljós, eru reynd; ”hað var og segir Kiljan. ar gamalþekkt sannindi, sem sé,j En ~ skyldl betta gefa atjornar- að vanþekking er alltaf bezti jarð vegurinn fyrir ofstæki" Getur þetta verið satt? Guðmundur á Brjánslæk skrií- ar: „Snemma í vetur las ég í Tíman um hroðalega lýsingu á meðferð selveiðimanna í norðurísnum á varnarlausum selkópum, var það fullyrt, að þeir flægi þá lifandi og skildu þannig við þá í b’.óði sínu æpandi af kvölum. Getur þetta verið satt? Sagan er svo hryllileg, að vert væri fyr- ir þá, sem aðstæður hafa til að völdunum nokkra ástæðu til um j ’hugsunar? Ríkið rekur áfengisút- j sölu sér til tekna og virðist lítið kæra sig um að draga úr sðlu þess eða neyzlu. Að það rekur út sölu áfengis kann að hafa jákvæð, ar hliðar, en að ýta undir neyzluj þess stríðir á móti heilbrigðri skyn j semi. Að vísu er áfengi ekki aug lýst f venjulegri merkingu — en fleira kemur til greina, sem orkar: kröftuglega til útbreiðslu. T.d.j veitir rí'kið óspart vín í veizlum1 og við ýmisleg tækifæri, sem því koma eitthvað við, þó vont sé að sjá, að þau hafi öll mikla þjóð- hagslega þýðingu. Ei. þetta er sannprófa það. Eg þekki dálítið: „fínt“ og varpar ekki litlum til veiði a haustselkópum, þeirjljóma á atburðinn, a? geta kom eru veiddir uppi á skerjum víðajið þéttkenndur (eða jafnvel Ú1- hér við Breiðafjörð. Og einmitt af j úrdrukkinn) úr veizlu á kostnað þeim sökum finnst mér saga þessi i hins opinbera! ekki trúleg. í fyrsta lagi vegna’ Þá veitir ríkið mörgum hátt sett' þess, að ef veiðimennirnir við- um mönnum svo ríflegan afslátt á hefðu þessa hroðalegu aðferð til guðaveigunum, að þeir geta veitt að flýta fyrir sér, þs er hreint sér að drekka daglega. Ja - þvi ómögulegt að skilja það, að fljót.- lík blessun Aðeins skyggir þó á legra sé að flá kópinn li+andi en stuntíum, að þessir iánsömu heilla Hrólfar verða full-mikið háðir blessuninni. Skyldi það vera dæma laust, að háttsettir menn eigi bágt með að koma fram í embættis- nafni við hátíðleg tækifæri vegna ölvunar?Þá virðist varla útilokað að þeir kunni að verða í liprara lagi í samningum við erlenda aðila, ef þeir eru vel sætkenndir En svo vikið sé aftur að ung- lingunum, sem urðu ofjarlar lög- reglunnar um s.l. helgi þá hefur það mál fleiri hliðar en skoðaðar verða í augabragði í stuttri bldða grein. Þar voru drukkin ungmenni og drekkandi, í bílum, sem þau höfðu ráð á — hvað sem lög og reglur segja þar um. Og ástæðan? Talin sú, í endurteknum opinber- um fréttum, að ekki var nein sam koma í nærsveitum höfuðborgar- innar, sem þetta „efnilega æsku- fólk” (sem svo er löngum fjálg- lega titlað) gat leitað til með gleði sína. Bagalegt! (Líklega má þá ekki láta sveitirnar eyðast al- veg, a.m.k. fyrr en búið er að út- vega lögreglunni nægar birgðir af táragasi, liðsauka, fleiri bíla og meira fangageymslurými til að 'mæta þessari menningar-bylt- ingu). Þetta hefur þá líklega varla ver- ið í fyrsta sinn, sem þessir bíl- ráðandi unglingar þurftu að miðla öðrum af þessari menningargleði sinni. En slíkt á sér nokkurn aðdrag anda. Oft hefur í seinni tíð ver ið minnzt á hinar „fornu dyggðir" með lítilli virðingu, jafnvel spotti Stökkbreytingar á lífskjörum hafa valdið byltingu, m.a. í öllu uppeldi — svo gagngjöru, að marg ir foreldrar hafa alveg gleymt því að þeim beri neld'skýldá” éða á- byrgð á uppeldi barna sinna. Fer þetta saman við skort fjölbýlis- ins á heilbrigðum og þroskandi viðfangsefnum fyrir æskufólk, en TOxandi hávaða og truflandi hraða. Flestir hafa nú, sem betur fer, nóg til daglegra þarfa, en rang- hverfa þess kemur fran, f því, að svo fljótt, sem þau geta tekið við farið er að troða sælgæti í börnin því; þeim lærist þá líka fljótlega að ganga eftir því, og brátt er þa'ð orðið þeim að nautnalyfi. En slikt nautnalyf krefst út- þenslu; börnunum eru oft fengin óhófleg fjárráð til þess að mæta henni. Þá koma fljótlega til kvik myndir, þar sem kennt er á skipu lagðan hátt, af Mammonskri rök- vísi, margt það, sem óþroskuðu fólki er óhollt — jafnvel skaðlegt. Þegar þar er komið sögu, fara yf- irráð foreldranna að mega sín iít ils — gott ef þau mega þá ekki fara að dansa eftir pípu barnanns nauðug eða viljug. En fullorðna fólkinu dugar ekki sælgæti eitt — og hvers vegna skyldú þá þessir stríðöldu ungling ar lengi Iáta það næg,ia sér? Flestir fullorðnir, sem þau lita upp til — meðtalinn stór hluti foreldranna — reykja sígarettur; þess vegna verða þær næsta keppi keflið. Fátt grefur þó líklega háskalegar undan andlegum og lík amlegum viðnámsþrótti en þær — því skaðvænna sem börn byrja fyrr að ’-eykja. Þrátt fyrir þetta líðst enn að auglýsa þær af kappi og enn kröftuglegar auglýsa svo mars ir foreldrar þær með daglegu eftir dæmi sínu. Þegar börnin eru svo fullnuma að reykja, fara þau að skynja það, að fullorðið fólk hef- ur fleira sér til skemmtunar, sem gaman væri að reyna; þá kemur næst, vín, bílaflangur og fleira skemmtilegt í þ+’i sambandi Er þá þangað komið, sem lög- reglan stendur vanafla og vanbúin gagnvarí skrílsuppþoti — og Morg unbl. dettur snöggvas: í hug að hugsa, en víkur slíkum leiðindum fljótléga frá sér til skóla og löa Framhald á bls. 15. Á VÍÐAVANGI Mogginn biður líka um viðreisnarljóð Morgunblaðið þaut upp til handa og fóta í gær af hrítn ingu yfir leiðara Alþýðublaðs ins, þar sem kvartað var yfir því, að skáldin skyldu ekki yrkja dýrðaróð um „viðieisn- ina“ og prentaði að sjálfsögðu upp allan Ieiðarann. Verður iih varla langt að biða bangað til sigurljóðin fara að treyma afi, , og bókmenntaverðlaunin verða > vafalaust ekkert smáræði Morg unblaðið hefur líka lýst eft!r viðreisnarskáidi. Að tryagja rétt B^ta 1 Forystugrein Morgunblaðsins 1 ber ákaflega skemmtilegt uafn ( í gær: „Unnið að tryggingu , fiskveiðihagsmuna íslands“ — ’ Varla mun unnt að koma fvrír 1 jafnfáum orðum meiru af nöpru háði Um „viðreisnar- j stjórnina“ sem i þessari setn- • ingu. Um leið og „viðreisnar- J stjórnin” afhenti Bretum með samningi einhliða málskotsrétt 1 til Haag-dóms um ágreining J. landhelgismálum, lýsti stjórn- * in yfir, að hún ætlaði að halda 1 áfram að vinna að stækkun i landhelginnar á gnindvelli 1 iandgrunnslaganna og afla við ‘ urkenningar annarra þjoð? a þeim rétti. Þessi vfirlýsing átti að vega J svolítið á móti þeirri augljósu , staðreynd, að með samningn- . um hafði stjórnin ekkert gert - annað en tryggja rétt Breta f ’ hugsanlegum deilum um „fisk- 1 veiðihagsmuni fslands" og sýna þó svolítinn lit á stækk- unarviðleitni í orði. 1 En auðvitað hefur stjómin gersamlega brugðizt þessum . heitum í sjö ár og hvergi hreyft við málinu, enda varð J utanríkisráðherra að játa það á stúdentafundinum á dögun- , um, að þungt mundi fyrir fæti, eftir samninginn við Breta, því . að harla litlar líkur væru nú 1 á því, að Haagdómurinn mundi fallast á réttmæti stækkunar • isíenzkrar fiskveiðilandhelgi.v Viðurkenndi hann þannig það ] haft, sem samningurinn setur, > en stjórnin hefur fram að > þessu rémbzt við að neita. s Gleymdi yfirlýsing- unni í ræðu hjá 5 b Eftir þessa játningu utanríkis ráðherrá hefur Morgunblaðinu þótt nokkra nauðsyn bera til ■ að reyna að klóra í bakka. og því birtir það leiðarann meðv háðsnafninu í gær. Segir blað- , ið auðvitað, að það sé ósatt. með öllu. að stjórnin hafi ekk.' ert gert í málinu og þvkist hemv ur en ekki standa nteð pálmann höndum við að sanna þetts . og minnir á .athyglisverða" ræðu sem utanríkisráðhcrra hafi flutt á þingi S.Þ í haust þar sem hann ræddi „grundvai' [ aratriði málsins“ Það er rétt , að sú ræða var „athyglisverð” en einkum fyrir þafi að hann gleymdi gersamlega að kvnna yfirlýsta stefnu íslendinga málinu og minntist ekki á vfir lýsingu rfkisstjórnar sinnar um' að vinna að frekari útfærslu. Helzta afrek stjórnannnar i þá átt að standa við heit sitt samningunum við Breta, er þv; öað að nota alls ;kk( það ein- staka tækifæri sem til þess gaíst á vettvangi sameinuðn, Framhald a bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.