Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 10
10 TSMINN 1 G LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 DENNI Takk kærlega fyrir vindlakass- «-v . A , A I I r* I ana herra Sjggi. Og haltu svo DÆMALAUSI áframað reykia í dag er laugardagurinn - n * ■ ~ ■ febr. Tungl í hásuðri kl. 14,21. Árdegisflæði kl. 6,50 Heilsugæ2la ir SlysavarðstofaD Hellsuvemdarstöð lnnJ er opln allaD sólarhrlnglnD clmi 21230 aðelns móttaka slasaðra •ft Næturlæknli kl 18 - n slml 21230 ■fr Neyðarvaktln: Slm) 11510, opið hveni elrkaD dag, fró kl »—12 og 1—5 nema laugardaga fci »—12 Upplýsingai um Læknaþjónustu ' borglnm gefnar slmsvara læltns félags Keykjavlkui • slma 1888H Næturvarzla • Stórholtl 1 er opin frá mánudeg) tll t'östudags m 21 ft kvöldlD tll 9 á morgnana Laugardaga og helgldaga fré kl 10 é dag- tnn tll 10 á morgnana Kópavogsapótek: Opið virka daga frá fcl. i—7 Lang ardaga frá kl 9—14 Helgjdags fr?- ki 13—15 Helgarvörzlu í Hafnarfirði 11. 13. fetor. annast Jósep Ólafsson Kví holti 8, sími 51820. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 14. febr. annast Kristján Jóhann esson Smyrlahrauni 18, sími 50056. Helgarvörzlu í Keflavík 11.' 2. og 12.2. annast Guðjón Klemenzson. Euphrosyne Laugarnesapótek. FlugáæHanir FLUGFELAG ISLANDS h/f Sólfaxi kemur frá Osló og Kaup mannahöfn kl. 15.20 í dag. Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Velin er.væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætiaö að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórs hafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og jígilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Aikureyrar. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell er væntanlegt til Ventspils í dag. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell los ar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Liverpool á morg un. Stapafell fór frá Raufarhöfn 1 gær til Karlshamn. Mælifell er á leið frá Hvammstanga til Rvíkur. Linde er í Ilafnarfirði. Ríkisskip: Esja er á Norðurlandshöfnum á vest urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna ' eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavík ur. Blikur kom til Rvíkur í nótt úr , hringferð að vestan. Kirkjan Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall: Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2. Bamasamkoma kl. 2. Séra Felix Ól- afsson. : Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2. Við þessa guðsþjónustw , er sérstaklega vonast eftir þátttöku i barna sem ijinga til spurninga og • foreldra þeirra. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Þorgeir , Ibsen skólastjóri ávarpar börnin. Sr. Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10. Séra Garðar Svavarsson Fríkirkjan: Messa kl. son. 5. Séra Þorsteinn Björns- — Það er Kidda með traustvckjandi að okkur. — Það er satt það herðir upp hugrekkið. — Samt er þetta ægilega vitlaust. Það — En samt er ég hræddur. Mér finnst getur ekki verið til neinn draugur og það hver skuggi vera vofa. á hesti. DREKI — Hvaða hauskúpa er þetta á kjálka hans. — Þetta hlýtur að vera tattóvering, sem hann hefur látið setja á sig. — Hann var ekki með þetta þegar hann kom. Eg hefði tekið eftir því. — Þetta er ekki tattóverað. — Eg þekkt þetta úr skóginum. Við þekkjum allir þefta merki. — Eg var líka alinn upp i borg og hef oft séð hauskúpu. — Þú skilur þetta ekki Bullets. Þetta er merki Dreka, hins gangandi anda. Hann er hérna núna. Bústaðaprestakall: , Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10,30 .Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólaf-, ur Skúlason. • Ásprestakall: , Barnaguðsþjónusta í Laugarásbíó kl. 1. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 Séra Grímur Grímsson. * t Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11 Dr.. Jakob Jónsson. Reynivaliaprestakail: Messa að Reynivöllum kl. 2. Kristján Bjarnason. Séra • -STeBBí sTæLCæ Elliheimilið Grund: guðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Gísli Brynjólfsson fyrr-' verandi prófastur nessar. Heimilis presturinn. ■ Langholfsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsasikóli, barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. » Háteigskirkja: , Barnasamkoma kl. 10,30 Séra Jón Þorvarðarson. Messa kl. 2. Tómas, Sveinsson guðfræðinemi predikar., Séra Arngrímur Jónsson. > Félagslíf Kvenféiag Kópavogs: Kvenfélag Kópavogs b<'!dur þorra- blót í Félagsheimilinu laugardaginn, i8. febr. n.k. (síðasta þorradag). ' Upplýsingar f símum 40831, 40981 og 41545. ei'tii* bjirgi bragasDn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.