Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 TIMINN 13 HEILDVERZLUMIN HEKLA h! Laugavegi 170-17 2 Sími 21240 JOH DE JOHN DEERE DRATTARVELAR JOHN DEERE 510 3ja strokka, 45 hö. — Díesf'1 *’ * Tveir tvöfaldir diskahemlar og sjálfstaeður handhemilt. * Þrítengibeizli, lyftir 1300 kg. * Mísmunadrifslás. * HljóSlítilI gírkassi, 12 gíraráfram og 3 gírar afturá bak. * Án aukatækja végur gerS 510, 2130 kg., sem er meira en flestar aðrar dráttarvélar í sama ver5- og staerSarflokki. * Vegna samræmi þyngdar og hinna mörgu hraSastiga, hefu«-JOHN DEERE dráttarvélin sérlega mikla dráttar- hæfni. * Fáanlegur meS vökvastýrí, ámoksturstækjum og fleiri aukatækjum. Mælaborð og aðgengileg stjórntæki Stillanlegt og þægilegt ekilssæti JOHN DE JOHN DEERE 710 4ra strokk, 56 hö. — Dieseivél Hinn ungi hugvitssami járnsmiSur JOHN DEEREfann upp og smíðaSi fyrsta stálplóginn árið 1837. í dag er JOHN DEERE eitt af 100 stærstu iðnfyrirtækjum heims og stærsti seljandi landbúnaðartækja í Norður-Am- eríku, sem oft er nefnt „Matvælaforðabúr heimsins". Nú starfa 14 verksmiðjur innan Bándaríkjanna og 10 í öðr- um löndum, t. d. Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi, Englandi og víðar. Kynniö yður sem fyrst kosti og fjölhæfni hinna Vestur-þýzku John Deere dráttavéla Þrítengibeizli, tvö aflúttök 540 og 1000 sn/mín. i flestar tegundir af: Ámoksturstækjum Bílkrönum Dráttarvélum Jar'ðýtum Lyfturum Skurðgröfum Sturtuvögnum Vegheflum Vélsturtum Vökvastýrum LANDVELAR H.F. Laugaveg 168 Sími 14243 BÆNDUR K. N. Z. (41- TSTEINNINN fæst i kaupfélögum um land allt. VACUUMDÆLUR, BENZÍNDÆLUR OG BENZÍNDÆLUSETT fyrir; Mercedes Benz 180, 190, 220 Ford Taunus 12M, 15M, 17M Volkswágen 1200, Transporter Saab 95, 96. Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2 sími 1-19-84. JÖRÐ TIL SÖLU Ánastaðir i Hraunhreppi, eru til sölu og lausir til ábúðar í vor. Lax- og silungsveiði, Dæði neta og stangaveiði. — Stórt og gott fjárland. Miklir ræktunarmöguleikar Semja bei við eiganda jarðarinnar fyrir febrúarlok. MAGNÚS HALLDÓRSSON Ánastöðnm Hraunhreppi. Mýrasýslu Sími um Arnarstapa. Þvöttávél - Þvottapottur Til sölu sem. ný stór PHILCO-þvottavél, með tíma klukku. Verð kr. 4.750,00 og 100 lítra RAFHA- þvottapottur, með rofa á kr. 1.750,00. Upplýsingar í síma 40277. Nú getum við boðið nýja gerð af heytætlu frá verksmiðjunum. Þetta er tveggja stjörnu vél, sem snýr tveim sláttuvélamúgum í einu. Verð á þess- ari nýju gerð er mjög hagstætt, kostar aðeins um kr. 14.200,00 með söluskatti. Eins og aðrar Fella- heytætlur, hefur þessi nýja heytætla enga opna hjöruliði og fylgir vel eftir ójöfnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.