Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.02.1967, Blaðsíða 11
LATJGAUDAGUR 11. febrúar 1967 TÍMINN 11 Mannfundir Prentarakonur: Kvenfélagið Edda heldur fund mánu dag 13. febr. kl. 8.30 í Félagsheimili HÍP. Spilað verður Bingó. Stjómin. ' Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánudag 13. febr. kl. 7,30. Opið hús frá kl. 7,30. Frank M. Halldórsson. Aðalfundur Bræðrafélags Lang- holtssafnaðar verður í Safnaðarheim ilinu þriðjudag 14. febr. kl. 8,30 Fjölmennið. Stjómin. Kvenfélag Bústaðasóknar: Hundraðasti fundur félagsins verður hátíðlega haldinn í Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8,30. Stjórain. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur aðalfund mánudag 13. febr. kl. 8,30. í Slysavamafélags húsinu á Grangagarði. Venjuleg að- alfundarstörf. Til skemmtunar: sýnd verður kvikmynd, kaffi og fl. Konur í merkjanefnd vinsamlega beðnar að mæta á fundinum. Kvenfélag Hallgrímskirkju: heldur fund n. k. þriðjudag 14. febrú ar kl. 8,30 e. h. í Iðnskólanum. Öll- um eldri konum í sókninni er sér- staklega boðið á fundinn. Frú Guð- rún Hulda Guðmundsdóttir syngur einsöng. Sr. Jón Hnefill Aðalsteins son fil. lic. flytur erindi. Kaffi- drykkja. Stjórnin. HtnryJacquM SJÓNVARP Sunnudagur 12. ilebrúar 1967 Kl. 16,00 Helgistund. K1. 16.20 Stundln okkar. Þáttur fyrir bömin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. Kl. 17,15 Fréttir. Kl. 17.25 Myndsjá Kvifemyndir úr ýmsum áttum. Kl. 17,45 Grallaraspóarnir. Nýr teikniþáttur þar t 'm ýmsir kynlegir kvistir úr dýraríkinu koma við sögu. Við kynnumst Villa viðutan, Pixí og Dixí og Birni jaka. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. Kl. 18,10 íþróttir. Mánudagur 13. febrúar 1967 Kl. 20,00 Fréttir. Kl. 20,30 Bragðarefir. Nýr framhaldsþáttur, sem birt- ast mun hálfsmánaðarlega á móti þættinum „Harðjaxlinn“. í þess- um þáttum fara þrír þekktir leife arar með aðaihlutverk til skiptis — David Niven, Charles Boyer og Gig Young. Fyrsti þátturinn nefnist „Auð- æfi keisarans“. íslenzkan texta gerði Eiður Guðnason. Kl. 21,20 Öld konunganna. Þessi þáttur nefnist „Afsetning konungs“. Ríkharður n. hefur sölsað undir sig eignir látins frænda síns, John af Gaunt, til þess að geta staðið í stríði við íra. Hann hefur rekið son Gaunt‘s, Henry Bolingbroke í út- legð. Meðan Ríkharður er að heim an kemur Bolingbroke aftur fram á sjónarsviðið — og þegar kon ungurinn kemur heim, hefur frændi hans tekið völdin í sinar hendur. Ríkharður leitar skjóls í Flint-kastala og bíður eftir her Bolingbroke. Með hlutverk Ríkh arðs n. fer David William en Tom Flemnjing leifeur Henry Bolingbroke. Ævar R. Kvaran flytur inngangs orð. Kl. 22,25 Frá eynni Svalbarða. Kvikmynd frá norska sjónvarp- inu, áður sýnd 12. október 1966. Þýýðinguna gerði Hersteinn Páls son, og er hann jafnframt þulur. Kl. 23.05 Dagskrárlok. ekki hægt að fara í iangferð og snæða tovöldverð heima. Það hvessti meir, og stormur- inn feytoti burt húfunni af hófði hans. Hvilík öheppni, hugsaði Ohrétien, að hann skyldi verða að koma berhöfðaður til Amer- íku. — Ameríka! öskraði hann aft- ur og greip fastara um stýrið. Christophere frœndi varð undr- andi, þegar Chrétien kom etoki, um leið og kvöldverðurinn var framreiddur. — Ég skil þetta ekki, sagði hann, og honum var auðsjáanlega órótt — því að maginn segir hon- um venjulega, hvenær er matar- tími. Hann hefur aldrei látið sig vanta. Hann er eins og klukka, Pazanna fullvissaði hann um, að Chrétien hlyti að vera að slóra niðri við Ohamps. Það væri bezt að ergja hann ekki. En nobkrum klukkustundum síðar kallaði Christophore frændi aftur á hana. Chrétien var ekki enn kom inn heim. — Það er bersýnilegt, að eitt- hvað hefur komið fyrir hann. Ég sá, að hann fór á bátnum sínum eftir hádegið. Ég gat fylgzt með honum lengi í kíkinum mínum. Hann stefndi í áttina til Fromen- tine. — Vertu rólegur, frændi, sagði Pazanna og reyndi að dylja, hvað hún var sjálf áhyggjufull. — Hann hefur ef til vill orðið að stanza á leiðinni. Þú veizt, að fólkið, sem býr á ströndinni mundi hafa látið okkur vita, ef eitthvað hefði komið fyrir hann — Ég veit það, en mér liður samt illa út af honum. Það er eins og ógæfan leggi fólk í einelti, og aumingja Chrétien er mjög hjálparvana. — Hann er fæddur sjómaður. Það eru allir í Víkinni sammála um. — Ef til vill. En jafnvel beztu I sjómenn farast. Ég hefði ekki : átt að láta hanh fá þennan f jár- ans fiskibát. Ef eitthvað kemur fyrir hann, er það mín sök. Skil- urðu það ekki? —Þú mátt ekki hugsa þannig. Ég ætla að fara niður að Champs. Ég skal spyrja^ alla, sem ég hitti, eftir honum. Ég er viss um, að Ohétien er með einhverjum af fiskimönnunum. Ég skal koma með hann heim til þín. — Það er mjög fallegt af þér, Pazanna. Syfjuleg hljóð bárust frá landi. Það var eins og vindurinn léði myrkrinu mál. Það var tekið að falla að. Öldurnar skullu á flóð- gáttunum, eins og þær væru enn að reyna að hrjá landið, sem bær höfðu einu sinni átt. Mönnunum, sem unnu þarna, var ljóst, hversu sigur þeirra var í rauninni óviss, að landið, sem þeir höfðu náð, var á einhvern dularfullan hátt enn þá í tengslum við hið gamla ríki hafsins. En meðan Pazanna gekk leiðar sinnar ein i myrkrinu, öðlaðist hún nýjan skilning á þeim öflum, sem hún hafði veríð að heyja baráttu sína gegn. En þeg ar hún kom að lágreistum hus- unum, mundi hún eftir hvarfi Chrétiens og hugur hennar fyllt- i ist sársauka að nýju. | Cléophas varð hissa, þegar hann var ónáðaður. — Það eruð þér, ungfrú Alte- fer. Bíðið, meðan ég sæki blys. Þegar hann kom lofes til dyra, eftir að hann var búinn að tína utan á sig nokkrar spjarir, lézt hann verða alveg undrandi. Iiann hafði þótzt vita, að hún yrði áhyggjufull, út af Chrétien, en honum hafði ekki komið til hugar, að hún mundi vekja sig. Því betra. — Hefurðu séð Ohrétien? — Hvað er þetta? Er harin ekki kominn heim? — Nei, við erum orðin hrædd um hann. Var hann hérna fynr skömmu? — Jú, við töluðum saman svo- litla stund. Vissuð þið ekki, að hann ætlaði í ferðalag? Er hann ekki kominn heim enn? Ég held, að við ættum að fara og gá, hvort báturinn hans er þarna niður frá Hann lýsti henni þangað, sem bát arnir lágu við akkeri. Það vant- aði engan nema bát Ohrétiens. Cléophas gekk mjög nálægt Paz önnu. Andardráttur hans var þungur. Ástríður sumra ungu mannanna á ströndinni voru villt ar. Sjávarloftið með seltu og fisk- lykt hleypti ólgu í blóð þeirra. Cléophas var blóðheitastur þeirra allra, og hann var líka ófyrirleit- inn, því að hann hikaði ekki við að renna hýru auga til stúlkna, ; sem voru hærra settar en liann U þjóðfélaginu. Hann hafði lengi 1 girnst Pazönnu, ef til vill vegna þess, að hún var mjög ólík hin- um stúlkunum. En hann hafði jafnframt andúð á henni, því að honum fannst hún uppskaf.nings- Snorrabraut 38 Skólavörðustíg 13 ÚTSALA VEITUM MIKINN AFSLÁTT AF MARGS KONAR FATNAÐI NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. leg. Hún var samt fegin að leita til hans, þegar hún var í vandræð um, hugsaði hann með sér. Hann gat ekki hugsað um neitt nema návist hennar, og hann hafði ekki taumhald á ástríðum sínum. Pazanna var svo áhyggjufull, að hana grunaði ekkert. Hún horfði út í myrkrið. Langt í burtu grillti í ljós. Það voru litlir lampar, sem voru eins og leiðarstjörnur við ströndina. Ef til vill var Ohrétien að horfa á þau nú. Ástin og ótt- inn í brjósti hennar brutustu fram í bæn fyrir Chrétien, velings týnda drengnum, og hinum óttaslegna föður hans. Hún varð að fara aftur við svo búið til Bouin. Cléophas gekk við hlið hennar og lýsti henni. Það glampaði á sand, sölnað gras og kaðalspotta í gulu Ijósinu af blys- inu. Hún heyrði, þegar sjórinn féll að ströndinni og vindhljóðið rann saman við ölduniðinn. Allt í einu greip Cléophas um mitti hennar og þrýsti henni að sér. Munnur hans opnaði varir hennar í gráðugum kossi. Hún æpti og barðist um í reiði sinni og auðmýkingu. Hún barði þenn- an viðbjóðslega dóna, eins og hún ætlaði að drepa hann. Pazanna var sterk, og henni tókst að lok- um að slíta sig lausa. Hún skyrpti framan í hann og hljóp burt laí- móð. Hún sló blysið úr hóndum hans, og það slokknaði á því. Hún hljóp frá honum og þurrk- aði sér um varirnar, eins og það loddi við þær eitur. — Tæfan þín! hreytti hann ut úr sér. — Þú skalt fá fyrir ferð- ina. En smám saman fór bann að skilja afleiðingarnar af þessu óþokkabragði. Pazanna mundi áreiðanlega segja frá því. Hann fylltist hatri til hennar. Það skyldi enginn komast upp með að hrækja framan í hann. Hann skyldi sjá um, að Pazanna fengi það endurgoldið. Það ríkti sorg á heimili Alte- FJÖUDJAN • ÍSAFIROI fersfjöldskyldunnar. Það var ’ið- in vika frá hvarfi Chrétiens, og ekkert hafði spurzt til hans. Þeg- ar mikið var í húfi. átti þorrið Bouin eina sál. Harmafréttin hafði breiðzt út. og allir kenndu í brjósti um Altefersfjöbky!d”na, sem virtist heillum horfin. Paz- anna var sú eina, sem ekki hætti að vona fyrr en áttunda da?inn, þegar fiskimaður frá Epoids færði henni húfu Chrétien=. sem hann hafði fundið á strönd eyjunnar Yew. Þetta var eins og reiðarslag fyr ir Christophore. sem hafði ver>5 örvæntinnarfuliur fyrir. Hann fékk Pazönnu til þess að léta halda minningarathöfn um Chroti- en. Ohrétien var ekki sá fyr.-ti þarna á ströndinni. sem hafði far- izt 'þannig. Það hafði jafnvel e nu sinni drukknað annar maður af Altefersættinni. Hópur fiskimanna stóð fyrir ut an kirkjuna. Þeir voru komntr til þess að vera við minningarathöfn hins látna félaga síns og voru að ræða um örlög hans. — Ég er hissa að þeir skuli ekki hafa fundið flakið af h.Vn- um, sagði einn af gömlu mónn- unurn. — Straumarnir eru sterlar, eins og þú veizt. — En þeir fundu hufuna. — Það kann að vera. að flutn- ingsbátur hafi klofið kænuna í i fcvennt. ! — En það hefði samt orðið eitt hvað spýtnarusl eftir . .. j — Ef til vill finnst flakið emn . góðan veðurdag. j — Það er raunalegt oð deyja i svona ungur, sagði aamti maður- 1 inn. — En ef til vill vai það bezt Hvað hefði orðið um svona vesal- ing? T\ — Það er satt. Ef *il vill hehir Drottinn hugsað eins. Og vissulega hug<*uð.i marair þorpsbúar, sem voru viðstadair minningarafchöfnina, að vesnngs Ohrétien væri nú búmr að fá lausnina. En þegar Pazönnu dait snöggvast í hug það sama. varð hún skelfingu lostin og flýtti sér að hrinda þeirri hussnn írá séi. Hann mundi alltaf hafa búi'ð hjá henni. Hann nafði venð namin.’.u samur í hinum saklausa ævintý d- heimi sínum, og hann hafð; a’.d>é) gert neinni lifandi varn umin. 1 EINANGRUNARGLER FIMM ARA ABYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. Elliðavogj U5. sími 30120. pósth 373 Björn Sveinfcjörnsson HæstaréttarlögmaSur Lögfræðiskritstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3 hæð stmar 12343 og 23338. Laugardagur 11. febrúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádesis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinsa Sigríður Sigurðarflótfjr kvnnir. 14,30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þorkell Sigurmorns son kynna útvarpsefni. 15 00 Fréttir 15.10 Veðrið I vikunni Pál) Bergþórsson veðurtræðireur skýrir frá. 15.20 Einn á ferð i'-'li J Ástþórsson flvtur patt l tali og tónum 1600 Veóurfr-ignir Þetta vil ég heyra Salóme hor- kelsdóttir velur sér hliomnlót.ir. 17.00 Fréttir. Tómstundaháttur barria og unglinga. 17 3f Úr myndabók náttúrunnar Ineimar Óskarsson flytui vfirlit um slong ur. 17.50 A nótum m*kunnar Dóra Ingvarsdóttir oe Pétur Stein grímsson kvnna nýjar hliómplöt ur. 18.20 Veðurflevnir 18.30 Til kynnin t 18 55 Dagskrá kvölds ins og veðurfregnir 19.00 Frettir 19 20 Tilkynninear 19 30 „Skrifað stendur" smásaea eftir lakobmu Sigurðardóttur. Þorsteinn Ö. Stephensen les 20.00 Kó’-sönnur: Frá alþióðlegu móti háskc’.akóra i NY á liðnu ári 20.25 I.eikrit: „Refirnir" eftir Lillian Hellman Leikstjóri. Gísli Halldórsson 22. 30 Fréttir og veðurfregnir 22 40 I.estur Passfnsálma 18» 22.50 Oanslög (24 00 Veðurfregnir) 01. 00 Dagskrárloto

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.