Tíminn - 11.02.1967, Síða 12

Tíminn - 11.02.1967, Síða 12
12 ÍÞRÓTTIR 1 TÍIVBINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 11. febrúar 1967 Staðan í 1. og 2. deild á Eng- landi er nú eins og hér segir: 1. deild: Liverpool 28 15 8 5 51-33 38 Manch. Utd. 27 16 5 6 52-35 37 Nottm. For. 28 14 8 6 40-31 36 Stoke City 28 14 5 9 48-35 33 Ohelsea 28 11 10 7 5443 32 Tottenlham 28 14 4 10 48-39 32 Leeds. Utd. 27 12 8 7 39-34 32 Leicester 28 13 5 10 57-48 31 Everton 27 11 7 9 36-30 29 Arsenal 28 11 7 10 37-34 29 West Ham 28 11 6 11 68-55 28 Burnley 28 10 8 10 5348 28 Sheff. Utd. 28 10 7 11 34-41 26 Fulham 28 10 6 12 52-54 26 Sheff. Wed. 27 8 9 10 30-31 25 Sunderland 27 10 5 12 43-46 25 Soutlhampt. 28 9 5 14 50-64 23 Manöh. City 25 8 6 11 25-35 22 Aiston Villa 27 9 3 15 34-51 21 W. B. A. 28 8 4 17 48-57 20 Newcastle 27 5 7 15 21-56 17 Blackpool 28 4 7 17 30-50 15 2. deild Coventry 28 15 7 6 52-32 37 Wolves 28 14 7 7 59 32 35 Preston 29 15 3 11 54 45 33 Huddersf. 27 13 7 7 37-29 33 C. Palaoe 27 14 5 8 41-37 33 Carlisle 29 15 3 11 43-40 33 Millwall 28 13 6 9 31-31 32 Hull City 29 13 5 11 61-44 31 Ipswidh 28 11 9 8 47-41 31 Blackburn 28 11 9 8 38-37 31 Birmingham 29 12 6 11 5548 30 Portsmouth 29 11 7 11 4448 29 Bolton 26 11 6 9 43-38 28 Plymouth 29 11 5 13 40-35 27 Bristol City 28 7 10 11 35-43 24 Des. County 29 8 7 14 50-54 23 Oharlton 28 8 7 13 33-34 23 Rofchersh. 28 8 8 12 44-51 24 Bury 28 9 4 15 34-52 22 Norwidh 28 5 10 13 27-39 20 Cardiff 28 8 5 15 41-67 21 Norfchampt. 27 8 2 17 33-64 18 Mótherjar 'FH á sunnudaginn, ungversku meistararnir Honved frá Búdapest, hörku keppnismenn, sem sýndu FH-ingum hnefana á heimavellinum í Búdapest. fyrir leikinn? Heyrzt hefur, að unglingar í einum eða tveim skólum borgarinnar, séu byrjaðir rð safna eggjum, og þá sér í lagi fúleggjum, til að kasta í ungversku handknattleiks mennina, sem keppa eiga við FH á sunnutiaginn. Sé þetta rétt, er hægt að benda viðkomandi unglingum á það, að sennilega verður gerð eggjaleit við inngöngu dyr Laugardalshallarinnar- Er því með öllu gagnslaust af safna eggjunum. Og enda væri það líka skortur á hátt vísL að taka á móti hinum ungversku gestum með þess um hætti. FH-ingar stefna að því ai vinna Ungveríana með 8 marka mun Alf-Reykjavík — FH-ingar eru komnir heim úr hinni frægu Ung vérjalandsför, og í gær spjölluðu þeir við blaðamenn út af síðari leik FH og Honved, sem verður í Laugardalshöllinni annað kvöld og hefst klukkan 20.15- FH-ingar létu vel af öllum móttökum í Ungverjalandi, nema hvað þeir kvörtuðu yfir slæmri meðferð í sjálfum leiknum. Sagði Birgir Björnsson, fyrirliði FH, að kcnna mætti dómaranum um hörkuna, Ungverjarnir hefðu gengið eins langt í hörku og dómarinn hcfði leyft. Hvað um leikinn á morgun? Eiga FH-ingar nokkra möguleika á að vinna Ungverjana með 3 marka mun? Birgir sagði, að FH- ingar mundu stefna að sigri, helzt KR leikur á Akureyri í dag f dag, laugardag, mætast KR og Akureyri í 2. deild íslandsmótsins í handknattlcik. Fer leikurinn fram í hinni nýju íþróttaskemmu á Akureyri. Á morgun leika sömu aðilar væntanlega aukaleik. ,4' 8 marka sigri, en það yrði í meira I um gengi alltaf ver á útivelli, og lagi erfitt að vinna svo stóran sig hann vonaði, að FH, sem nú teflir ur. Birgir benti á þá staðreynd, að sínu sterkasfca liðið fram, þar ungverskum handknattleiksmönn-' Framhald i bls. 15. SKAKKEPPNI STOFNANA HEFST 15. FEBRÚAR N.K. FRESTUR til að skila þátttöku- tilkynningum fyrir Skákkeppni stofnana í Reykjavík rennur út næstkomandi þr’ -'udag en keppn in hefst í veitingahúsinu Lídó hinn 15. þ.m. Keppnin er háð á vegum Skáksambands íslands og hefur verið áUega síðastliðinn átta ár. Þátttaka hefur jafnan verið mjög góð, m.a. voru um fjörutíu keppendur í fyrra. Framhald á bls. 15. iá prófa dag og nótt Rætt við Benedikt Jakobsson um þolprófun íþróttamanna "Á miðvikudaginn söfnuðust Iandsliðs-kandidatarnir í knatt- spyrnu saman í íþróttahúsi Há- skólans. Að vísu mættu ekki allir, eii> Benedikt Jakobsson, íþrótta- kennari, var mjög ánægður að sjá þennan hóp. Sannleikurinn er | “ jjeiningin er; að sja, að knattspyrnumenn hafa; irnir væntanlegi» virzt hræddir við að fara í þol-; a m_ jj. tvisvar sinnum, og nú hef-ij-dikts um borizt beiðni frá Knattspyrnu- Benóný efstur Á skákþingi Reylcjavíkur standa þannig eftir 3 umferð ;ir í úrslitariðli meistara- flokks, að Benóny Benedikts son er efstur með 3 vinn- inga. Benóny vann Jón Þ. ■ Þór í 20 leikjum í sögu- legri skák, sem tefld var á •{þriðjudagskvöld. í 2. sæti ;'er Gylfi Magnússon með 2 /vinninga og 1 biðskák, en i '3 sæti Bjöm Þorsteinsson ' með 1 vinning og 2 biðskák- Framhald á bls. 15. Próf til Benedikts, og hafa fáir að piltana hefur vantað herzlu- stigið á þolhjólið hans á síðari muninn til að hafa nægilegt þrek, árum. og svo, þegar þeir eru xomn.'r „Það virðist um einverja stefnu/ frá keppni erlendis, eru blöð breytingu að ræða hjá knan-.; in alitaf sammála um, að piltana j spyrnumönnum", sagði Benedikt. 'vanti úthald,“ sagði Benedikt. landsliðsmenn- Það er sérstök ástæða til að irnir væntaniegir verði prófaðir vekja afchygli á ummælum Bene- j a. m. k. tvisvar sinnum, og nú hef-i' dikts um það, að þolhjólið hans ur borizt beiðni frá Knattspyrnu-J Framhald á bls. 15. félaginu Fram, sem vill láta þol-i___________________________ prófa sína knattspyrnumenn. Ogí ég verð að segja, að ég er m]ög j ánægður með þenna áhuga knatt- spyrnumanna á þolprófun. Ég _ j yrði feginn, ef fleiri knattspyrnu |J ffl'i *i £ I—OI Pl i hópar fylgdu á eftir. ** ‘ KÖRFUBOLTI Já, ég mundi; glaður vilja prófa dag og nótt, | ef því væri að skipta.“ Benedikt sagði, að áhugi jþrótta manna á þolprófuninni hefði yfir- leitt verið of lítill. Það væru helzt fi’jálsíþróttamenn, aðallega hlaup- arar, sem mættu i þolprófun hjá Um helgina fara fram fjórir leik ir í 2. deild karla í íslandsmótinu í körfuknattleik og einn leikur í 2. flokki kvenna. í kvöld verður leik ið að Hálogalandi. Þá leika í 2. flokki kvenna Snæfell og Skalla- grímur. í 2. deild karla leika sér. Og sömuleiðis hefur áhugi j iprouatciag Vestmannaeyja og sundmanna verið mikill. Hand-|Þór (Akureyrj) og loks HSK og •knattleiksmenn voru á tímabili Snæfell. Fyrsti leikurinn hefst kl. tíðir gestir hjá Benedikt, en hafa 20.15. Á sunnudag verður mótinu ekki mætt eins vel undanfarið,, haidið áfram í Laugardalshöllinni nema helzt unglingalandsliðið. — kl. 2. Þá leika ( 2. deild karla: „Það hefur nær alltaf komið í ljós fþróttaf -b. Vestm. og HSK — og við þolprófun unglingalandsliðsins I Þór og Snæfell. Benedikt við þolprófun. Á þolhjólinu er Hjörtur Hannesson, körfuknatt- j leiksmaður í liði stúdenta. (Tímamynd GE) IAtHi'1-1* —-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.