Tíminn - 17.03.1967, Síða 4

Tíminn - 17.03.1967, Síða 4
TÍMINN KAUPFÉLAG D ÝRFIRÐINGA ÞINGEYRI óskar Tímanum til hamingju á fimmtugsafmælinu 17 marz 1967 og þakkar blaðinu ómefanlegan og ágætan stuðning á 48 ára starfsæfi félagsins, og jafnframt þakkar félagið fyrir órofa og trausta baráttu og brjóstvörn fyrir hugsjónum og gengi samvinnuhugsjónarinnar og samvinnu* stefnunnar i landinu. Vér lítum svo á, að fátt hafi stuðlað öruggar að heill og framförum þjóðarinnar, en ein* mitt samvinnuhugsjónin og framkvæmd hennar í þjóðlífinu, og að fátt séi þjóðinni nauðsynlegra en samhjálp og samvinna, á grundvelli samvinnustefnunnar, og væntir þess, að Tíminn verði þes® umkominn framvegis, eins og hingað til, að vera brjóstvörn samvinnumanna og samvinnustefnunnar í landinu. - - ' ..... ' ............... ......................................................v So «*;d UM LEIÐ OG VIÐ ÓSKUM TÍMANUM TIL HAMINGJU MEÐ FIMMTÍU ÁRA AFM/ELIÐ 17 MARZ 1967 og þökkum honum fyrr ómetanlega aðstof við samvinnuhreyfinguna, viljum við minna við- skiptavini okkar á, að við höfum ávalt á boðstólum flestar nauðsynjavörur, svo sem: Matvöru — vefnaðarvöru — fatnað allskonar — Búsáhöld — járnvörur og verkfaeri — fóðurvörur — tún- og garðáburð o.m.fl. EINNIG útvegum við og veitum allar upplýsingar um landbúnaðar- og vinnuvélar frá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. SAMVINNUMENN STYRKIÐ EIGIÐ FYRIRTÆKI MEÐ AUKNUM VIÐSKIPTUM KAUPFÉLAG PA TREKSFJARDAR PATREKSFiRÐI !! )'■ I I 'I : ‘I >' V'f:t t . V' / /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.