Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 12. marz 1967 TIMINN 5 STEFNUSKRÁ TÍ Stefna blaðsins er aS búa þjóðina á allan hátt undir að geta staðið á eigin fótum. Þessi eru aðaláhugamál blaðs ins: I. menntamál - a) Að hlúa að bókmenntum, listum og vísindum, og lít- ur blaðið svo á framþróun andlegs lífs með þjóðinni, ! að hún sé einn öflugasti þátturinn í viðreisnarbarátt unni, bæði inn á við og út á við. b) Að haga uppeldi þjóðarinn- ar, bæði í heimahúsum og skólum, eftir þörfum og landsháttum hér á landi, og ' sniða það í senn eftir þjóð- ! legri reynslu og erlendum fyrirmyndum. ;l c) Að leggja miklu meiri rækt við menntun unglinga en ! verið hefur, og hlynna sér- staklega að góðum unglinga- skólum í sveitum. d) Að koma á í skólunum, eink um alþýðuskólum, góðri til- ; sögn í félagsfræði og algeng ustu vinnubrögðum karla og kvenna, og stofnun hús- mæðraskóla í hentugum stöðum í sveitum. e) Að Iíkamsmenning þjóðar- innar sé efld með því að útbreiða þær íþróttir, sem hollastar eru og bezt fallnar til að verða almennar hér á landi. tAð styðja útgáfu góðra og ódýrra kennslubóka, fræði- bóka og skáldrita, svo og stofhun ttg efling bókasafna í hverri sveit og bæjarfélagi. g) Að stuðla að gagnlegum utanferðum karla og kvenna af öllum stéttum. II. KIRKJUMÁL Að hlynna að frjálslyndri þjóðkirkju. III. ATVINNUMÁL 1. Landbúnaður a) Að stuðla að áveitum, auk- inni túnrækt og garðrækt og fjölgun sveitabýla. b) Að styðja að umbótum kvik fjárræktarinnar, t.d. með kynbótabúum, sýningum og ýmsum leiðbeiningum um hirðingu og kynbætur bú- fjárins, og efla búnaðarsam tök og innlend búvísindi. c) Að útbreiða votheysverkun, styðja umbætur á sveita- vinnutækjum og notkun slíkra verkfæra, er hagfelld þykja í þarfir landbúnaðar- ins, og verðlauna innlendar '• f landeigendur til að láta af uppfyndingar í þeim efnum. d) Að koma á lögum, er skyldi landeigendur til að láta af hendi við landssjóð þær jarð ir eða jarðahluta, sem losna úr leiguliðaábúð, ef þær álít ast hentugar til skiptingar, en verðið fari eftir mati. 2. Sjávarútvegur. a) Að stuðla að aukningu sjáv- ar- og fifkirannsókna hér við land. b) Að vinna að eflingu sjávar- útvegsins með hafnabótum og lendinga, byggingum vita og fjölgun sjómerkja. c) Að styðja samvirinufélags- skap sjómanna þannig, að þeir eignist sjálfir útgerð- artækin. d) Að fylgja fram ströngu eftir liti með útbúnaði skipa og báta. 3. Iðnaður. Húsagerð. a) Að stuðla að því, að þjóð- félagið nái eignarhaldi á BIRT 5. JANÚAR 1918 sem flestum námum og foss um. b) Að sjá til þess. að vatns- magn landsins verði sem fyrst og sem mest notað til raflýsingar, hitunar, vinnu og ræktunar. c) Að flýta fyrir rannsókn inn lendra byggingarefna og stuðla að leiðbeiningum í hagkvæmri húsagerð. 4. Skógrækt. Að lögð sé áherzla á að vernda þær skógarleifar sem enn þá eru til, og styðja skóg- græðslu. IV. VERZLUN. a) Að berjast af alefli fyrir því, að koma sem mestu af vcrzlun landsins í hendur samvinnufélaga. b) Að vinna að því, að landið taki að sér verzlun þeirra vörutegunda, sem annars falla í hendur einokunar- hringum. c) Aft hlynna að vöruvöndun. d) Að opna Ísla’íli nýja og bætta markaði erlendis og stuðla að beinum verzlunar viðskiptum við þau lönd og þá staði, þar sem beztur markaður fæst fyrir afurðir lands og sjávar og bezt kaup bjóðast á erlendum vörum. e) Að stuðla að niðursuðu mat væla og útflutningi á lif- andi peningi og kældum og frystum afurðum. V. SAMGÖNGUR a) Að gera smátt og smátt hafn ir við helztu kauptún lands- ins, eftir því sem fjárhag- ur leyfir, og byrja við þau kauptún, sem hafa stærst og fjölbyggðust héruð að baki sér. b) Að efla Eimskipafélagið sem má, svo það geti haldið uppi skjótum og góðum samgöngum milli útlanda og helztu hafna hér á landi. c) Að landið eignist hæfilega mörg og hentug strandferða skip og flóabáta. d) Að beitast fyrir því, að járnbrautarmálið sé rannsak ag til hlítar, en eigi ráðist í járnbrautarlagningar á Iandssjóðs kostnað að sinni. e) Að fyrst um sinn sé unnið að þvi með óskiptum kröft- um, að koma vegamálum landsins og samgöngum á sjó í viðunandi horf. VI. PÓST- OG SÍMAMÁL a) Að stefnt sé að því að koma á vikulegum póstferðum um land allt. b) Að póststöðvar séu bættar þannig. að sem flestar þeirra geti afgreitt síma- og póst- ávísanir. c) Að fullkomna símakerfi landsins bæði með nýjum símamálum og með því að fjölga þráðum, þar sem þörf gerist. VII. BANKAMÁL. FJÁRMÁL. a) Að gera Landsbankann að sönnum þjóðbanka, fá hon- um einum á hendur seðla- útgáfuréttinn svo fljótt sem auðið er og stuðla að því að hann fái umráð yfir sem mestu af sparisjóðsfé. b) Að sjá um að bankanum sé gert að skyldu, eftir því sem hann vex og eflist, að koma á fót útibúum, helzt i hverri sýslu. c) Að komið sé í sambandi við efling Landsbankans á fót sérstakri deild til að styðja ræktun landsins með hent- ugum lánskjörum. d) Að Landsbankinn hafi í sinni þjónustu sérfróða menn, innlenda eða útlenda, til þess að greiða fyrir sölu íslenzkra verðbréfa. e) Að goldinn sé varhugi við erlendum lánum, nema því aðeins að þau gangi til stór fyrirtækja, sem bersýnilegt er að gefi landinu góðan arð. VIII. SKATTAMÁL Að lögð sé áherzla á að afla landinu tekna fremur með bein um sköttum en tollum, en þó séu gömlu tollarnir að mestu látnir haldast fyrst um sinn. Annars séu farnar eftirfarandi leiðir í skattamálum, þegar því verður vig komig,- a) Ag eigna- og tekjuskattur sé tekinn af stóreignum og háum tekjum, er fari hækk andi í hlutfalli við eigna- og tekjumagnið, en þurftar- tekjur séu þó ekki gjald- skyldar. b) Að erfðafjárskattur fari hækkandi eftir fjárhlið og fjarskyldleika. ( c) Að verðhækkunarskattur sé lagður á Iönd og lóðir, þar sem verðhækkunin orsakast bersýnilega af aðgerðum þjóðfélags, sýslu- sveitar- eða bæjarfélags, svo sem við stórfelld áveitufyrirtæki eða dýrar samgöngubætur. d) Að engar útflutningstollar, er renni í landssjóð, séu lagð ir á land eða sjávarafurðir nema síld. IX. TRYGGINGAR a) Að stofnaður sé sameigin- legur ellitryggingarsjóður og komið á fót frjálsri líf- tryggingi: í sambandi við elli trygginguna. b) Að styðja sjúkrasamlög og slysatryggingu. c) Að komið sé á fót líftrygg ingarsjóði haroda sjómönn- um, er greiði aðstandendum drukknaðra sjómanna) fjár- hæð, sem nægi til að fram- fleyta meðal fjölskyldu í nokkur ár, en útflutnings- gjald af öðrum sjávarafurð- um en síld verði iðgjald í sjóðinn. d) Að cfla innlenda bruna- og sjóvátrygging. X. HEILBRIGÐISMÁL Að styðja alla viðleitni, sem stefnir að aukinni heilbrigði landsmanna: a) Að Landsspítali sé reistur i Reykjavík og sjúkraskýlum fjölgað ag miklum mun, svo að jafnaði verði eigi færri en eitt f sýslu. b) Að styðja af alefli barátt- una gegn berklaveiki. c) Að koma því til Ieiðar að a.m.k. ein hjúkrunarkona sé í hverri sveit. d) Að styðja umbætur á húsa- kynnum almennings, t.d. með því að láta gefa út góð- ar og fjölbreyttar fyrirmynö ir bæja- og íbúðarhúsa með nægum skýringum. c) Að herða á sóttvörnum og koma á almennri líkskoðun. XI. AÐFLUTNINGSBANN Að stuðla að því að lögin um aðflutningsbann á áfengi nái tilgangi sínum. TIMINN 150 ÁR TlMINN IFGRETDSLA t 4 (Ilóka- bftöiool). I’tr rr l*kW t raftti tíkrtfe'KloBi R*jkJ»Ttk, 17. ■»rr 1917. Jniií£,l,lítur* L'm nolikur undonfann nii« Inla 'orifl 4 'J.iT.nn- s»mlók mnrgr.i cfdri og yngn m«nn» ýmMim Mélluii*.TÍð"cg»r um l»t <cnr ,'lcfnl liafa "ð |'vi. »ð ícnvka þjó.V.n »kif'iM frnm;--i frcnmr cn liing.ið lil I HoUk» e! ‘þ*i, lixorl mrnn v.Trn fr»m»*ki cðft ilnliKflinir i vkoðnnnm. f'c« mcnn- 'oru ótn.Tfiðir mrð trai’K' jnn nf gómlu flol<k»«l(if)inBnn Vrir '•vúti þcM» lloklc* klofn« liriiðiio somán nftiir. ob «f lill' orvúknm. T’eir »Au mctm itm vc "liófðu «»mlicrj»r I g«rr. Vrrð» ííti'l-! itr I d»R. Og þcg»r til »tb»fn» kom: ; þlnginu. gtkk ill« »ð lialdi |i*m- 1 um flokkvhro'um »»m»n om 4-1 kvfðin mM. í inn»nl»nd« mtlun.l nm n. m. k. v«r ckkí b»gt »ð gTrin* nokkurn vcmlcgan itcfnumup. \f þc««u óllu. Iicflr mjóg d»ln»ð Iniin á llf«gildi gómlu llokk«nn» ()g «to mjóg licflr kvcðið »ð þc»«uj J. *'■! gcrs þ»ð nw«lnni fr»K»ng««ók »ð ði'kaup* «kipin þ»ð«n, með»n «von» Að þc««n «inni vcrður ckkt f»riðj v»r ii|iph»ncg». og tðnr cn it»rlcK» ót I cin«túk «tcfmt»lriði. j tn»ðnr. «cnt lnii«l cr við »ð v cn »ð cm« hcnt, á fjógnr mél «cm I fr»mlið«mt«tjóri |ic««. gctnr lliiít' «tcnilnr. ti hUðið mttn ltt» til «in t»k«. ogi hingað lil htpj»rin« Fvrir þvi «ltr- ' Viiði«t II-- litair það «vo 1, »ð Itcppilcg ór-jjr þvi nú I hyrjnn cinn »f cigcnd-1 lcit». ng »f lainn þcirrn gcti vcrið hin hc»l«' nm þc««. Guðlirandur M»gnú««on ' Knd» d.i undir«l»ð». allra »nn»r« fr»mf»r«.! Itónili frá Holli undir Kyjafjóllntn/ «.-itt *in« «-í Kr ji»r fyr'«t; nð ncfnn ðoní o-i þótl cigi gcli h*nn «in! þvl «'»rtl•; ft I vcinit ;i«jmó/in. acm.crti og h«f» «crið I ó-;ncm« «k»mtn» «t.inti. j l'vrir l.r l»KÍ. «vo n.cgmt nð «cðl»i'itgftf'i- i '.'»fnið ft hlnðínu þnrf nnninn«t ■ mmin«in« I Ncw-Vor ór r/llurinn, Itcfir »1 þinginu vrrið j «kvring»r við. I’ó it.ft ti.kn þnð; útvcgnð «cc úl.yggilci úr' (thcntur crlcndu gróð»fcl»RÍ. I þvi .fr»m. »ð cin« or þ»ð cr ckk. að 'til kmipanttn. «)r k... ir- mftli hcr ,þrcnn« uð rti. ; cin« núllð oR fr»ml.ð. Itclditr einn-! full.t gcrð «iinalciAi' ni 1. Að ekki vcrði Rcng.ð lcnRr» cn: ír fortlðin «cm fr|«l I huRt»kinn'i.iIuIcr» vki'mimnm l or• orðið rr I þvl. »ð vcit» l.luU-1 llminn. þannÍR nmn nR hl»ðið lt»f» j imí h»nk»mtm v'rrftltindi. ! þ»A fyc«r «"«••••« «'"< «"* »f; llrvwf lirfir nA rin« •1A' V. AA b»nk«Mtir h»M I nftinni fr»nt-! liA.nni þj/»A»r«>vi. til lciðlicininRnr j m.-nn In'r I llcykji þvl «cm vlð»r þurll «ð ) círí «i«t ttl Vc«i,trh'im«. i.tmt llc«t «kipin þ»A»n, kir ntcnn h»f» fr«t k»up •l»n«kn r •Ai«. !*!• »'jór.tin i vftrfr.Tðu.R n þnttnÍR »A tlA mcR.lcRl v nd» nd«- ’ I nútiA t,R franiHA. jr ■y «ð « ilk liuR«i r mA nA l*i AA fyrirkomnlnR h»nk hcilhrÍRt. or »A allar «léltji •»l|ir l«nd«lilut»r círí j»fo mcA »A h»Rnvt» «4r þcirri. f.'m íom9Ö'.i)iitr><j/m vcrAur « ntóli þvI »A nokknrt fri»R. ,t cðn útlcnt.; í«i cinknrfttt ót.-rki hér ’Jí.'S: Skipikaop lanðssjóðs. ipyrja frétla frft Itcykja mundir, apyrj þ.«A, J)v»ð «kip» ' «tjórnin« utn það. «ð i «t»ð þc«« ; »ð hún katipi *kip, þft «cmdi htiti i við þá «tm Icíru ft *kip.,m cr þcir . «jftllir. Iccyplu r,)a /ciVjöu. f’nð v*n að ftl»«» fr»m«ýni þc*«. . »r« ntmni, »ð h*ld» þvl frnnt, »ð ! I»nd*«jóð.jr mttndi b«f» h»R »f lrú'cy«i. »ð lyó n«fnkcndu«tu vljórn-'ciR* «»mRór mftlahlóð !»nd«in«. h»f» cigi »H«j Hcfir ftður horið 6 þcirn h fyrir lónRU viðurkcnt, að Riml*: or * orði »ð «4 dranRitr i fiokkn«kipunin vacrl úrell or cigi. cndnrvnkinn nú m»ð vorinn. til fr»mhóð»r. v»R»r vcfður lóRð últcrzU . Kn þjt'rð *cm h<r við þiiiRrscði. Uoma «»mRÓ"R'tnum 4 «jó í n-|.|k un, þr« fyr«t tim þftð, J)’»ð «kip«-i T.ndn ctRÍ óllklcjjt nð alþ.nRi J-hcfði þft Rcrt rftð fyrir þcirri l-.A Itn.' Mcnn v ,t« «cm cr, »A þinRÍA i!út ór v»ndrrcAiinum. rl þ»A ItefAi ■tni vrlnr rcitli Inndvtjórninni 1icimi!«l j lt»f» 'rú 6 aAfcrAinni. lina.lil þc«« »ð kaujia «kip *cm lull-! S»lt nð »crí» cr [.að Am*li«verl, »ðj i.TRðu hrýnum þórfum Innd*-' »ð nokkur «k.il. Rcla Ifttið v'-r koina tið-jmnnna, or >il» hitt Iik», »ð |iinR- «likt til IniRar. — ninður l»l»r nú Rclur ckki ftn fiokka vcrið. ORÍunsnlcRt liorf. or að jafnframtj ið vfUðivt bl4lt úfram lil þe««. »ð! ckki um. *f hiiRtað okyldi til þest, vljórnnrhTliir or fr«mkv*mdir i' vcrAi MMHRÓnRurn«f 4 landi h*ltar; «kip yrA.i kcyjjl. hn-Ai lil «trond-j nA lnnd««jóAur artli »A RniiRa I þinRrirði«löndunum fara mjóR cflir i «vo »«m cfni þjóAarinnar trek»«l. fcrAa or milliUndaferða. • fthyrRð fyrir «kip«vrrðinn, «vo nð þ.í, Ii. ort fiokkarnir cru vlcrkir or ■ lcyrfa. S,A»n þinR.A *»t 4 rÓRR*tólum.' mcnn.rnir Rxlu keypt «ér «kip hciil.riRðir, cð» «jókir or vjftlf'im | utr:liinarn<i'ilnm. mun blnðið hcflr mjóR barnað 4 nm atlar «nm-1 ,\A vl«u eru akipakanp (j.'.rhTlHi- «cr «undurþykkir. J>»r «cm fiokk- fylRjn fram «amvinnu«lcfnunni tit' gónRur er \tr cÍR.im mc«t undir,! «pil cin« or «lend<ir. Kn yfirvofandi nrnir cru rrykulif or óiilfciknan- hin« llra«U, OR Rcr» *ér far um!«vo ckki er »A iindr», þótt mcnn. hunR.ir heillnr þjóA.vr cr *rin á« anlcRÍr, cin« or rok*ftndur ft cyAi- að hcnda 4 h«»r or með hvcrjum þiði þcirra fré'la nicð Aþreyju.• *l.fða til þc«« »A af«»ka þ»A. nnifk. -crð» fr»nikv.Tm*limir litUr. hmiti «ú .hrejHng.Rcti orðið þjóð-!»ð l«nd*tjórnin hafi íe«t kaup » Or úr þvi »A firmRjót.l eru ní ofl *kipnUR«l»a«»r. í'vl nð h'er'inni til inc*tr» noU. 1 «kípi. •' jfinimfuhl viA þsA um var i.okkru lióndin cr þ»r upp á tnóli innari.' AA þvl cr »ncriir nmilrqor frnm•; KmU monu «kípaktnip>n vcrn fyrir ólriðinn, þ4 þ»rf círí lengi llcillnip.A flokknvkinúlt hlvlur «A fnrir mun verAa IórA «tund ft'rinna cf«t 4 haiiRÍ af *buR»má!iim aA «írU lil þe«« »A hnfa taUvcrt ’.vRcjn*! » þv(, »A fiokk«hr»-flurnir »A bcntla 6 þverjir þ«ttic «én Vcrk--«tjómarinnar, þótl con bnfi hcnni|Upp 1 «kip«vcrðiA, þ»l vitanlcRa «*>i nudtcRa «kyldir. «/n «»mhiiR«; ir or lifv.TnlcRir I Ulcnzkri menn-|CÍRÍ tcki«t »ð f* þeim komið !, hctir úiRcrðarkotnaðiirinn cirí va«- um mórR m:i! en ckki að e n« eitl.l inR. og haldið fram mali þcirraj kring. i ið að «nma «k»pi. or |.ftA þau m*lin «cm mcttu «kifta j manna *cro eilja ncm» »f öArnm. Or Ijddur cvkur [raA 4 ótt»] Or ó«iAkunnanlcRt v*ri þ.vð. »ð i liverju landi. . þjóðtim. þnr «cm þ»r vlande !«• innnun uin þella niál, að vlðuvt'i! rctb l»nd««|t>ð »ð »lotlcrii« cin- F.rlcndi* hcfir reyn«lan orðið *ú• lcndinRum frnmar. og þ* ko«l»ðj crlcndar frcRnir benda til þc««. nð;*i»krn roannft — jafnvcl þótf Jicir i ficvtnm JiinRrjcði«lóndunum. aðjknpp* nm. »ð numið «é 4 Iiverju | jafnrel ein af aðnl tiRlinRaþjóðuin; g*|ij lapað 4 Jivi. þjóðirnar «kift#«t I ho hófuð- j svjði nf Jicim, «cm f.Tr»«lir ccg or licim«in«, KnRlendinRar, vjrð»«t' . . • llokka /ramtólnnrmtnn or i/xjfdt-' lcnR«t 4 vcr komnir. círí haf» umráð yflc þcim *U*jia-j ■ .. i rocni'. Að vi«o R*tir atla jafnn1 En mcðan hvcrskonar hTliur or ko«li, er hón þarf til »ðdr6lt». j nokkurar nndir«kifiinR»r, cn þó’ óf»rn»ður vofir yflr þjóðinni »f V*ri það þvl cÍRÍ ncnva von.j markn [»«««ir tveir vkoðunathrttirl vóldnfn hcimttlyr’jaldarinnar. mon þún landtljórnin f.tri fremur lcnRrn: aðal linurnar. Or *vo þ»rf einn'iR'hUðið leRRj* rociri ftherzlo 4 »ð cn aketnra cn þingið Rerði ráð! að ,crð» hér 4 Undi, cf aljórnar-! rxða bjirgrftð yfirviandandi »tond-' fyrir, ora «kip»k»up j Glcðin er altnenn yfir þvl. hverstt lorm það «cm Jijóðin bjV »ið, ftJar. frcmor cn lranitlð«rfn*lin. J Sljórpin mun h»fa leitað fyrir’skipafiolinn Itlenzki cyk«t bróðnm að vcrð* «*railcR» h»R*t*ti !«nd«-: F.r þ»r einkutn tvcRRja hlola að «cr um kanp á tkipum bvar semiskrefum, en IiálfRcrða ónotakcnd fólkinn. , Rictn, fyrsl að cintki* «é Iftlið 6-!v»r ft N'orðorlóndum or nolið tillvekur það «nmt, þcRar lfj Jiútnnd f’ctla l.lnð mtin cfiir fónRum' frcittað til J>c«* að IryRRja landinu þc«« aðtloðar iilenrku vtjómnr- smftlctla «kip. «cm þó eru ekki hcita«t fvrir hcilhriRðri framr»r»- • rTRilcRan skipakott, or I öðrn «krif«lofunnar i Kanpmannahófn.i ncma meðalskin nftgranna JyóA- «t»fnu I Undtmftlunum. þ»c J.irf. URi aA m»lvóru»Adr*ttir frft út- hr. E. Nielsen* framkyrmdarstjóra; anna sumra, koma or blandft vlr að rti» ««mr»mi«, hvorki h!ycn» j lóndum or íkifiinR matvTlanna! Eim«kipafélaR«in*. 0R hr. atórkaup-! I hópinn. um of að cinnro alvinnnvcRir.nm-'hér ó Undi. vcrði framkvrmd mcðimann* Thor F. Tulinliisar. I l’að cr eins og Jiað si liari, a) Skipaþör/in. 'Fyrsta síða fyrsta tölublaðs Tímans 17. marz 1917. AÐDRAGANDI — Framhald af bls. 3. meginstefnu þess. Greinin er nafn laus, en Guðbrandur segir að Jónas Jónssor, hafi ritað hana. Hann mun þó telja vafa á því. Virðist þó auðsætt, að mark hans sé á henni, að minnsta kosti að meginefni, en svo er að sjá sem Guðbrandur hafi lagt þar hönd að einnig. og ef til vill hafa fleiri — t.d Gestur á Hæli — átt ein- i hvern þátt í þessari stefnuyfir-j lýsingu blaðsins. En greinin er birt í heild her á næstu síðu, svo að menn geti áttað sig á því, hvert ferð Tímans var heitið er lagt var úr tilaði hinn fyrsta útgáfudag, 17. marz 1917 Á eftir Innganginum á forsíðu kom greinin „Skipakaup lands- sjóðs“, eftir ritstjórann. G”?\b’'and Magnússon, enda skrifaði hann nær allt annað efni þessa fyrsta töiublaðs, og má nefna greinarnar Skipaþörfin, Stórt skip — lítið skip, grein um heimboð Stephans G. Stephanssonar. sem þá var fyrir dyrum, og grein um aukna mat- jurtarækt. Þá skrifaði hann einnig allvænan fréttabálk, þar sem getið Framhald á 6 síðu. INNGANGUR — Framhald af bls. 3. fyrr en ætlað var upphaflega, og áður en sá maður, sem Dúizt er við að verði framtíðar ritstjóri þess, getur flutzt hing- að til bæjarins. Fyrir því stýrir þvi nú í byrjun einn af eig- andum þess, Guðbrandur Magn- ússon, bóndi frá Holti undir Eyjafjölum, þótt eigi geti hann sinnt þvi- starfi nema skamma stund. Nafnið á blaðinu þarf naum- ast skýringar við. Þó má taka það fram að eins og það er ekki aðeins nútíð og framtíð helaur einnig fortíðin, sem felst i hugtakinu TÍMINN, bannig mun og blaðið hafa það fyrir augum. sem læra má af iiðinni þjóðarævi, til leið- beiningar ' nútíð og framtíð. Sigurgeir FriSriksson framkvæmdastióri 1918—27 Rannveig Þorsteinsdótvir framkvæmdastjórl 1927—33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.