Tíminn - 17.03.1967, Page 6
FÖSTUDAGUR 17. marz 1967.
TÍMINN
Á umbrotaárunum 1927-30
TIMINN
/‘7* 2 * t * » ' -t- m
. u " '. ' V ' ’-■
• ' ?'*<■; • *. Tk. *'• ■ - ■ ■ ■ ;
var um strand brezks togara á
Meðallandsfjöru, rafmagnsmál
Reykjavíkur, vinnulaun, skipaferð
ir, bannlagabrot eða smygl, tíðar-
far, vöruverð og þá nýlundu, að
Jón Jónsson, sagnfræðingur, hafi
tekið sér ættarnafnið Aðils.. Einn-
ig var í blaðinu upphaf fram-
haldssögu, og Jónas Jónsson ritaði
allvænan dálk um erlend málefni.
í næsÞ tölublað. sem út kom
24. marz, ritar Jónas Jónsson grein
um ,.Jafnvægi atvinnuveganna",
en Guðbrandur Magnússon grein-
arnar: Fiskiskipaflotinn, Um launa
kjör, Enn um skipakaupin og
Fréttir. Og þá bregður svo við,
að nokkrar auglýsingar, hinar
fyrstu í Tímanum, eru á baksíð-
unni, meira að segja myndskreytt-
ar.
Athyglisvert verður að teljast
að í greininni Una launakjör er
rætt aí víðsýni um launakjör opin
berra starfsmanna og sýnt fram
á. hve óhæfilega sé að þeim búið,
en þær stéttir munu ekki hafa
átt ýkja. miklum skilningi að fagha
um kjör sín á þeim árum. Sést
þarna, að þetta blað. sem snemma
var þó talið fyrst og fremst mál-
gagn bænda, hefur þegar í upp-
hafi horft út fýrir túngarðinn
garðinn.
í þriðja töiublaðinu ræðir rit-
stjórinn um verzlunina, og löng
grein er um peningaverðfailið og
síldveiðina. Þá birtist og fyrsta
minningargreinin i Tímanum, en
systur hennar eru orðnar marsar
á liðnum árum. Hún er um Geir
Zoega, kaupmann, rituð af Guð-
brandi. Og í þessu þriðja blaði
birtist einnig fyrsta aðsenda grein-
in undir nafni, og er eftir Leif
Kristjánsson. Hún fjallar um „ís-
lenzku kolin“, sem þá var verið
að byrja að grafa úr námum á
Tjörnesi og víðar. Ritstjórinn ræð
ir einnig um nýjar byggingarað-
ferðir í þessu blaði.
Fjórða tölublaðið, sem út kom
7. apríl flytur fyrst langa minn-
ingargrein nafnlausa um Magnús
Stephensen, landshöfðingja, sem
þá var nýlátinn, en auk þess er
einkum rætt um fossamálin. síldar
tolla og landsverzlun í þessu blaði.
í þessum fyrsta árgangi Tím-
ans var engin forystugrein á
ákveðnum stað í blaðinu, eins og
síðar varð venja, og harla fáar
greinar með höfundarnanfi.
Fremsta grein á forsíðu mun þó
oft þafa verið þannig, að líta
mátti á hana sem forystugrein. í
6. blaði Tímans hefst greinaflokk
ur um samvinnumál og verzlun-r-
mál, og þar er fyrsta grein Páls
Zóþhóníassonar í Tímanum. Fyrsta
grein Jónasar Jónssonar, sem auð
kennd er, birtist í 7. tölublaði, og
eru þar þrjár eftir hann, ein um
árás Garð^rs Gíslasonar á sam-
vinnuhreyfinguna og smágrein um
André Courmont.
í 15. töjublaði er heimkomu
Stepihans (í. sérstaklega minnzt og
birt áberai-idi kvæði hans „Af
skipsfjöl“. I 16. tölublaði birtist
fyrsta grem Vigfúsar Guðmunds-
sonar í Tímanum, og Bjarni
Ásgeirsson birtir fyrsetu grein
sína þar í 28. blaði, um kartöflu-
rækt, og skýrt er frá sofnun Sam-
vinnuskólans í 31. blaði Tímans.
í 33. blaði er löng minningargrgin
um Tryggva Gunnarsson, banka
stjóra, og fylgir mjög lítil mynd,
hin frsta sem birtist í Tímanum.
Leið nú á haust 1917. Þá mun
hafa verið orðið ljóst, að Héðinn
Valdimarsson yrði eklci ritstjóri
Tímans. Guðbrandur hafði ekki ráð
ið sig til frambúðar. Þá gerðist
það, að Tryggvi Þórhallsson er
! ráðinn ritstjóri Tímans. Um at-
við að því segir Þórarinn Þórarins
son svo í bókinni Sókn og sigrar:
j „Óvænt atvik virðast hafa ráð-
j ið því, að þetta mál leystist á
þann hátt, sem ekki varð aðeins
gæfuríkt fyrir Tímann, heldur alla
þjóðina. Guðbrandur Magnússon
var mikill vinur barna Þónhalls
biskups Bjarnasonar, því að þau
höfðu starfað með honum í Ung-
Jón Þórðarson prentari,
— lengi setjari og verkstjóri.
mennafélagi Reykjavíkur. Guð-
brandur var staddur heima hjá
Tryggva Þórihallssyni, þegar hon-
um barst frétt um það, að hann
fengi ekki dósentsembættið við
guðfræðideild Háskólans. Mörgum
þótti hér um misbeitingu að ræða,
þótt aðalkeppninautur Tryggva
væri einnig gáfaður kennimaður.
Tryggvi taldi málavexti vera þann
ig, að eftir þetta yrði honum örð-
ugt að starfa í þjónustu kirkjunn
arí og yrði hann því að leita sér
atvinnu á öðrum vettvangi. Guð
brandi kom óðara ráð í hug. Hann
bauð Tryggva að verða ritstjóri
Tímans. Tryggva þótti tilboðið
freistandi, en tók sér þó frest til
næsta dags. Þá veitti hann
kvætt svar. Það var haft á orði síð
ar, að Guðbrandur hefði verið fas-
mikill, er hann kom á fund þeirra
Hallgríms Kristinssonar og Jóns
Árnasonar með tíðindin. Sam-
þykki Jónasar Jónssonar, sem þá
dvaldist norðanlands, var aflað
þannig, að franski ræðismaðurinn,
sem var mikill vinur hans, var
fenginii til þess að tala við hann
í sima á frönsku, þvi að rétt þótti
að láta þetta leynt. Jónas þekkti
Tryggva vel og tók honum opnum
örmum. Þegar þau tíðindi spurð
ust, að Tryggvi Þórihallsson tæki
við ritstjórn Tímans, „fannst fle-t
um jafnt vinum sem óvinum Fram
sóknarflokksins, að flokkurinn
hefði hreppt mikinn happadrátt",
segir Þorsteinn M. Jónsson."
í bókinni „Sókn og sigrar“ seg
ir ennfremur svo um Tryggva og
ritstjórn hans:
„Þegar Tryggvi Þórhallsson tók
við ritstjórn Tímans, kom fram
á sjónarsviðið einn frábærasti
stjórnmálaforingi íslands. Tryggvi
var glæsilegur í sjón, fluggáfaðu
og fjöllesinn, einkum í íslenzkri
sögu, léttur í lund og óvenjulega
viðfelldin í umgengni, afburða
mælskumaður, bjartsýnn og áhuga
mikiil að hverju, sem hann gekk.
Hann hafði flesta þá hæfileika til
að bera, sem veitast aðeins fáum
útvöldum og gera þá að sjálf-
kjörnum leiðtogum. Þótt þeir Jón-
as og Tryggvi hlytu ekki sæti á
Alþingi fyrr en nokkrum árum
síðar, urðu þeir strax aðalforingj
ar Framsóknarflokksins. Nú orðið
ætti ekki að þurfa að deila um, að
á næstu árum voru þeir glæsileg-
ustu stjórnmálaforingjarnir í land
inu og settu mestan svip á þetta
tímabil Samvinna þeirra á næstu
árum var hin bezta og enginn á-
greiningur um, hvernig þeir
skiptu með sér verkum.
Undir ritstjórn Tryggva færð-
ist Tírninn meira í fang. Tryggva
lét bezt sem blaðamanni og ræðu
manni að vera í sókn. Beztur var
Tryggvi í sókninni, þegar hann
vitnaði til atburða í íslendingasög
unum, ýmist til eftirbreytni eða
| viðvörunar. Verzlunarmálin voru
höfuðmálin á fyrstu ritstjórnarár
um Tryggva, og varð það hlutvork
Tryggva að verja bæði Landsverzl-
unina og samvinnufélögin".
Tryggvi Þónhallsson tók við rit
stjórn Tímans 17. nóv. 1917, og í
fyrsta tölublaði 1918 er birt ítar-
leg stefnuskrá blaðsins. Eru þar
skýrð og aukin hin fyrstu stefnu-
drög, sem birt höfðu verið í inn
ganginum, svo að úr verður skýr
stefna í öllum helztu þjóðmálum
þess tíma. Hér. skal ekki ræft um
þessa stefnuskrá, því að hún er
birt ii > heild hér á þessum síðum.
Þeim fjölgaði nú óðum, sem
lögðu orð í belg Tímans. Jónas
Þorbergsson, síðari ritstjóri Tím-
ans skrifar fyrstu grein sína í bl-að
ið 16. febr. 1918, og hét hún:
„Hvert stefnir í bjargráðamálun-
um“, fyrsta grein Jörundar Bryn
jólfssonar kom 9. marz það ár
og hét Fjórhagsvoðinn. Valtýr
Stefánsson, síðar ritstjóri Morgun
blaðsins ritaði nokkrar greinar
í Tímann um þetta leyti um bún
aðarmál.
Hinn 25. júlí 1918 birti Tíminn
í heild frumvarpið til dansk-ís-
lenzkra sambandslaga. Um haust-
ið kom „drepsóttin" spænska veik-
in og lagði hundruð manna í gröf-
ina. Úr henni dó eldhuginn Gest-
ur á Hæli, einn helzti frumherji
að stofnun Framsóknarflokksins.
Um hann ritaði Jónas Jónsson stór-
brotna minningargrein 14. des-
ember og lauk henni með þessum
orðum:
„Mjúka og stælta stálfjöðrin er
brostin í miðju. Eldingar Gests
á Hæli leiftra ekki lengur. í hin-
um fámenna flokki íslenzkra af-
burðagáfumanna hefur fækkað um
einn“.
Þriðji árgangur Tímans var enn
í sama broti og svipaður í sniði,
en blöðum var fjölgað að mun.
Blöðin í 1. árgangi höfðu ,)rðið
42, ■ Öðrum árgangi voru þau
52, og í þriðja árgangi 88.
Tryggvi skrifaði Wað sitt að
langmestu leyti, en þó ritaði Jón
as. jafnan mikið í það, og ý-msir
koma fram í þessum árgangi, er
síðar voru þar tíðir höfundar. Ás
geir Áisgeirsson, núverandi for-
seti, birtir fyrstu grein sína í
Tímanum 15. nóv. 1919 um
sænskukennslu í skólum, og hinn
gáfaði málfræðingur, Sigurður
Kristófer Pétursson ritar um
bækur.
Þegar 2. árgangur Tímans hófst
birtist á blaðinu nýtt nafnletur,
íbi’.rðarmeira en tátt var um
íslenzk dagblaðanöfn. Ekki verður
lunjatlk. t:. l«M.
Matthias Jochumsson
,"i. >« <n, 7<*i »4 m,>. u
>«*» K, h-A
• «<•■ Þo Hi>; ■« i.,n< .>
»Mi.«.i 04 hokl
l'.ll „
... •* *|htttftlh ' * K< 4 t^.al
i blalak'lli •# ••lj« »rj> ! bl„ 04 P»l 11 <œ. 1 •>•!
>••4 afa.llllA .1 Þ»i. on ••> • »«l* ••» «„•!• Ib«,»n
M.tlhlu h.n. urW) u,I. n | P Dr. h.„i þ»ð ...I Ir.mk
"1 ■IkM »)ii •■ b.o« I :•"!•«•. '•'"••■k
þmm !!••■. m Mi lan t •Oil J ••Kfi. °« þai ■••d
MA •« •Mfcl >1*1 •■ boo«
'!•••«. •* •» ■>•*■• •*•!„*■ ! u,i.
04 •■••ol^. I„,l til unn, ir Iré þtl. I ^
’•« J. •<*••• «lro M. J. •,»■<..
Inn : •* (»4 l..n •„■« 1 K.o^oi.,,,,.-
S«. IMn. .M.<IM Itfl .3. oJt l,„m„
1 n.m Utl p.r o„no H..»« ••* , h.,mf>l4.r h.». br.,,',..' 04 lr«.
•lp)|.él. Imt •••)•!•(• l.ilo III „.to4»0K nl'É f«.u,
10 mlntf klibjolr,o ini.ffAr
| •..flor aotrl «f f>rl. „m ■« „ , m|*« l„ .4 b>U. o, M4.W
! J.fnr.l hloa Ité'Vi OIIVM | k)oliM Þ* ru.m P„*^’
, •»>' •••.•* mn m„kHl.4 bjol | .',» 04 n>*o4#a„, •• ;■> .9 [«,.
.............. •*•• V«M' i bA/oml.r „• «..1.«. .,4« „mJ-
K r.«mH SiVl.r ■•• b... rn->.«
n' **>•• M*«. Cbr>,» h.im.p..-
*"(,< C„*ur 04 *•<* ooé.*4 «1
■• •••«. 04 k*ooin,„ p4„M.uUboo
n»'.<.«,. „•■« , b.) h.u.
I'.4 ••» Jm >4 0.1 • bWb »•«, «4 ar.,o«o,
•f um- , mA b«(.<i<.'ru ,.,| boo.m
' "*j*« *|MlM* l**OÉ »„ (Oéhi.r
.U.4 mikilli <lr.il. (...rri Bi4„(tf* •* i»o uuö-
.jsasrsws:: EfJir uzzx
* ■-TtJ.rik. Kkti p.4 1 ,IW 04 b*É,a u. Mb. U fUi.m
«**'■«•' ' V—nn.- ■ Mlk.. mAoo.m' u.u.
k'.bbo.m 1 ___________ b—>. . . “ «»al.r 04.,.
kXbbo.m I r,i„(,o Þorltk.r f) , h.,,
iviirrEHE: | ::.£ rjzxr ~
l' krmM«l„l
«4 IM4. t H*n<tr*4Pom.
A Alarrpl (•' b*oo lit tr «1
b*«*. M Wl Lf*wr O, aterulk-
M»a aomi*. hpi haa* bof*
ku.4o t mtWIola Pj~!'M boo-
om *kkl- »4 þoo MM*o»l þooo
oM.I'wA.. nl booom A*-VWC
o4 m. ookko* om þo. oð >0-
lluo Mf« na ml4. 0« bm MU
kjooo.
I Cmo-
h tuo.... 1.4«
- SI4m.no.kHbb. Iloo.m mTn ! ITf^ **'
-j-zsx. r.r j..“rrTrHs sr-
»rr:xxz;■“- ar-
Tímlnn 27. nóv. 1920. — Minningargrein um Matthías Jochumsson, eftir
Elnar H. Kvaran fyrsta stóra myndin, sem Timinn birti.
nú sagt með vissu, hver téiknað
hafi þennan „haus“ blaðsins, en
allar líkur benda til, að það sé
Ríkarður Jónsson, myndhöggvari,
og niinnir hann að svó 'sé, þó að
hánn segist ekki geta fullyrt það
nú. Nafnletrið er í gotneskum
höfðaletursstíl og hefur haldizt svo
að segja óbreytt til þessa dags.
Með 4. árganginum var brot
Tímans stækkað verulega en blaða
fjöldi varð minni á þessu ári,
eða rúm 50 blö,ð. Eigi að síður
mun Tíminn þó hafa stækkað við
þessa breytingu, enda hækkaði nú
verð hans úr 5 kr. árgangurinn í
10 kr. en þess bera að geta, að
verðbólga óx óðfluga þessi miss-
iri eftir lok stríðsins.
Hinn 27. nóvember birtist löng
minningargrein um „skáldkonung
Islands", Mattíhías Jochumsson,
sem lézt 18. nóv. 1920 Greinin
var eftir Einar H. Kvaran, og á
forsíðu blaðsins birtist stór mynd
af Matthíasi, teiknuð, raunar
fyrsta myndin sem birtist í Timan
um, þegar frá eru taldar smámynd
in af Tryggva Gunnarssyni og
nokkrar teikningar erlendar í aug
lýsingum.
Hinn 10. marz birtist í Tímanum
grein eftir Jónas Jónsson og
nefndist „Tvöfalda skattgjaldið“
og var um skattamál samvinnufé-
laga. Hófst þar með löng orrusta,
sem j. J. og Tryggvi hfjðu í Tíman-
um hin næstu missiri fyrir réttlát
ari skattlagningu samvinnufélag-
anna, og varð sú deila bæði löng
og fræg.
Tíminn birti á þessum árum
mörg ný kvæði eftir Einar Bent-
diktsson, og er þar að finna ým
is frægustu kvæði hans og má
t. d. nefna Fróðárhirðina, sem
birt er 22. okt. 1921 í tilefni af
útkomu Voga eftir Einar.
Tíminn hafði lengi framan af
afgreiðslu á Laugavegi 17 í Reykja
vik, og annaðist Björn Björnsson
hana, en síðar tók Guðgeir Jóns-
son við afgreiðslunni, og var hm
þá á Hverfisgötu 34- „Tímak'ík.
an“ mun þó hafa séð um öll fjar-
mál blaðslns,. sem þrentað var í
Gutenberg til ársloka 1920, en
þó tók ný prentsmiðja við, Acta,
og prentaði Timan í mörg ár.
En um áramótin 1921—22 er frá
því skýrt á forsíðu Tímans, að frá
áramótum taki Sigurgeir Friðriks
son frá Skógarseli; viaöÖllum fjár
málum Tímans, og« er hann því
í raun og veru fyrsti framkvæmda
stjóri blaðsins, og ánnaðisí hann
einnig afgreiðslu bíaðsins. Sigur
geir var hvatamaður og stuðnings
maður Tímans allt frá upphafi, og
hann stóð t. d. að fyrsta boðs-
bréfinu, ásamt Jónasi Jónssyni og
Jóni Þorbergssyni, sem sent var
út um fyrirhugaða stofnun blaðs-
ins haustið 1916. Hann var gáfað
ur hugsjónamaður og brauzt til
mennta úr sárri fátækt og varð
bókavörður í Reykjavík en því
miður skammlífur.
Næstu árin var Tíminn með
svipuðu sniði, í sama brotj og 4
blaðsíður, og kom út milli 50 og
60 blöð á ári. Hin harða pólitiska
barátta setti svip sinn á blaðið.
Atlögur við íhaldsstjórnina, sem
sat í landinu eftir 1924 voru
margar og harðar, og áíhrif blaðs
ins mikil. Hér er ekki rúm til þess
að rekja þær greinar og blaða-
deilur, sem mesta athygli vöktu
þá. Tiyggvi hlífði sér hvergi og
lenti oft í harðri hildi. Eins kon-
ar verkaskipting virðist hafa ver
ið milli Tryggva og Jónasar. Lét
Tryggvi sér annast um landbún-
aðarmálin og efnahagsmál, en
Jónas stóð í vtríði fyrir samvinnu-
stefnuna.
Árið 1927 urðu þáttaskil sem
kunnugt er, þegar Framsóknar-
flokkurinn fékte meirihluta og
myndaði hreina flokksstjórn. Þá
varð Tryggvi forsætisráðherra og
hætti ritstjórninni af skyndingu
og var þá ritstjóra vant.
Tryggvi Þórhallsson hafði rit
stýrt Tímanum af miklum skör-
ungsskap í áratug. Með stjórn-
málaskrifum sínum hafði hann
lyft íslenzkri pólitík, sa!:ii 'étt-
leika síns, drengskanar og við-
sýni. Jónas Jónsson sp-ir, að nann
viti ekki til þess, að a'la rit-
stjórnartíð Trygava hafi komið
fram nokkur rödd eða ock frá
nokkrum sar.iherja ei’a stuönings
ni'.nna bla5sias, um að Tryggvi
hxtíi ritsfjórn Timans. Lvo sjálf
pft cg eir.heð’ð hafi Ö‘!ium fund
—1 sð hnnn væri til þess forystu
verkc öiltum færari.