Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.03.1967, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. marz 1967. TIMINN 11 Átta og tólf síðu dagblað TÍMINN í 50 ÁR Framhald aí bls. b an Guðjóni annaðist Geir Her- bertsson myndamótagerð blaðsins eftir að nýja vélin kom. Þessar sjálfvirku myndamótavél ar hafa á síðustu árum rutt sér æ meira til rúms, jafnt á stórblöð um sem smáblöðum í Evrópu og Ameríku. Hér á landi eru nú allmargar slíkar vélar, en vél Tím ans var hin fyrsta hér á landi og var eina vélin hér nokkur ár, en næsta vél, af amerískri gerð, SIGURJÓN GUÐMUNDSSON, lertgi framkvæmdastjóri Tímans kom til Prentverks Odds Björns- sonar á Akureyrí, sem prentaði Dag. Augljóst var, að öll þróun dag- blaða hér á landi stefndi til stækk- unar, og Tíminn hlaut að stefna einnig að því. Átta síðu dag- blað var of þröngt. Því ákvað flokksþing og blaðstjórn Timans að stækka blaðið úr átta síðum í tólf. Var sú breyting gerð 15. febrúar 1956. Jafnframt varð Hauk ur Snorrason, sem verið hafði rit- stjóri Dags á Akureyri í ellefu ár, ráðinn ritstjóri Tímans ásamt Þór- arni Þórarinssyni. Vann Haukur mest að undirbúningi stækkunar- innar og breytingunni og réð henni mjög. Hann var hugkvæm ur og snjall blaðamaður, og Tím- inn varð eftir þessa stækkun mjög fjölþætt og aðgengilegt dagblað. Nýtt letur var fengið, bæði í megin mál og fyrirsagnir, og varð af töluverð svipbreyting. Þá voru einnig fengnir til ýmsir kunnir fræðimenn að rita vikulega þætti í blaðið svo sem um náttúrufræði, sögu, fornminjar og íslenzkt mál. Timinn stækkaði raunar meira en um þriðjung við þessa breytingu vegna leturbreytingar. Andrés Kristjánsson varð þá fréttaritstjóri blaðsins, en hann hafði einkum ÁSKELL EINARSSON auglýsingastjóri 1948—56 annast fréttastjórn síðustu árin. í hinum nýja búningi varð Tím inn vinsæll og þótti fjölbreytt blað. Næstu árin var hann í þess um búningi með litlum breyting um, en þó komu ýmsir nýir efnis ættir til, er áttu sér skamman eða langan aldur eftir atvikum. Tím- inn gaf lengi út stórt jólafolað, og voru í því sögur, ljóð og þjóðlegt efni. Var það oftast með litprent- aðri kápu. Hinn 10. maí 1958 lézt Haukur Snorrason, ritstjóri og var það þungt áfall og Tímanum mikill hnekkir eins og á stóð. Var Þór- arinn Þórarin::jn þá einn rit- stjóri enn um hríð. Guðni Þórðar son var framkvæmdastjóri blaðs ins næstu ár, unz hann hvarf frá blaðinu og stofnaði ferðaskrif- stofuna Sunnu 1959 og Tómas Árnason tók við. Egill Bjarnason réðst auglýsingastjóri til blaðs- ins árið 1957 og gegndi því starfi til 1962. í febrúar 1960 urðu enn nokkur TÓMAS ÁRNASON framkvæmdastjóri til 1964 stakkaskipti á Tímanum, er hann fékk nýja og betri prenttækni. Var þá orðið svo málum skipað, að Tíminn hafði stofnað sína eigin prentsmiðju meg eigin vélakosti, en hún hafði húsnæði í Edduhús- inu. Annaðist þessi prentsmiðja setningu og umbrot blaðsiris, en Prentsmiðjan Edda átti prentvél ina og sá um prentun. í febrúar 1960 hafði verið keypt „rotation“- prentvél, stór og nokkuð gömul frá Danmörku, byggt yfir hana sér- stakt hús við Edduhúsið, og hún sett þar upp endurgerð. Vél þessi var miklu hraðvirkari en fyrri prentvél og gat prentað í fjórum litum. Við þp-sa vél þurfti aðra tækni en áður. Pappamót var tek- EGILL BJARNASON auglýsingastjóri 1957—62 ið af blýsiðunum í sérstakri vökva pressu, og eftir því síðan steyptir hálfhólkar úr blýi, sem settir eru á valsa prentvélarinnar. Tíminn tók töluverðum útlits- breytingum við þetta. Fyrst og fremst stækkaði hann einu sinni enn og varð nú 16 síðu dagblað. Nýtt og stærra fyrirsagnaletur var keypt og litir notaðir í prent un. Indriði Þorsteinsson vann öðr um fremur að þessari útlitsbreýt ingu á missirunum á undan, en var þó farinn frá Tímanum til Alþýðublaðsins, þegar þessi stækk un var gerð. Efnisbreyting varð og nokkur, t. d. farið að hafa sér- staka þingsíðu meðan Alþingi stóð og teknir nokkrir nýir þætt- ir. Um þetta leyti byrjaði Tíminn t. d. fyrstur blaða að birta ljós myndir af brúðhjónum, en það höfðu íslenzk blöð ekki gert áð ur, en nú er þetta fastur liður í öllum íslenzkum dagblöðum. Á sunnudögum var birt þjóðlegt efni og smásögur. Hinn 1. apríl 1960 varð Andrés Kristjánsson ritstjóri blaðsins ásamt Þórarni Þórarinssyni, ög Tómas Karlsson fréttaritstjóri, en hann hafði missirin áður unnið að fréttum og fréttastjórn af og til. Tómas Árnason, framkvæmdastjóri vann og ötullega að því þessi ár ag bæta aðstöðu, vélakost og skipu lag blaðsins svo og allan rekstur þess ,sem orðinn var allviðamikill, er hér var komið. Jón Helgason kom aftur að blaðinu í ársbyrjun 1961 og varð þriðji ritstjóri blaðsins. Tómas Karlsson varð þá fulltrúi ritstjórn- ar og hefur síðan meðal annars annazt þingsíðu blaðsins, en auk þess skrifað um stjórnmál og fleira. Hinn 25. febrúar 1962 var hafin útgáfa sérstaks sunnudagsblaðs Tímans í lesbókarbroti, og hefur Jón Helgason annazt ritstjórn þess frá upphafi. Hefur það birt margs konar efni til fróðleiks og skemmt unar, ekki sízt þjóðlegan fróðleik og frásagnir margvíslegar úr þjóðlífi fyrr og síðar, ljóð, smá- sögur og mikið af myndum. Hefur sunnudagsblaðið orðið sérlega vin- sælt, og margir halda því sam an og binda til geymdar. Er sunnu dagsblaðið nú orðið gott bókasafn, og fágæt eintök af blaðinu í mjög háu verði. Indriði G. Þorsteinsson kom aftur að Tímanum 8. janúar 1962 og varð þá fréttaritstjóri blaðsins og ritstjóri ásamt þeim, sem fyrir voru 27. febrúar sama ár. Hann hefur haft á hendi daglega verk- stjórn á blaðinu, yfirstíórn fréttastarfs umbrots og út- SIGURJÓN DAVÍDSSON, auglýsingastjóri frá 1962—64 TM.’iiw.ijan, Jtm Ht gnon (r>ctfa*41 rraauótaarnakltanaa R»7kJ»*lk. Mvtudaclnn 7. nó*. 1*47 s^varpiorí Mðannm Jwflr wtí þ»8 lJ6«t im UrlS. >6 ntodtyn n' í>HrT*r hrrrtlnrw * hta«»útrir* Framwmnar. ftakkilnt, »8 Dokkartnn irfl út fjðlbrrjtt (LarbUð. Vaundl þdttbfil, brrtUr tamrðnrar ot aokntr krífnr om fjafbrrrlnl bliBi hifa rrrt þma brrytlnrn aSkallindl nnflnn. Milrfnl Þ»tu var Uklfl tli nrkllrrrar mHUerflar « atðaita flokkiMnrt Fnmndknarminna. Rlktl Jmr mjðr mlklll iharl fjrir J>*f ad hrtnda Jjwari hormynd I framknemd. A flokkAþlnrlna var samþtkkt rrolitandl ilrktun; „F7okkiJ>lnrlð ikrcflar. afl Tlmanaro vetðl breytt I itu alða darblið i nriu irt, atran or tarknllerar iatirðor leyfa. Aiamt d»ri.U8lna verfll r«flð út vtkn- b|að. ef blaðatjðrn of mlðntjðm flðkknlna Ulja það naaðiynlert að atharnða mill." FlðkXvþlnrtna var IJÓet. að mlklð itak þyrftl tll þeoa »8 ataodast aaklnn koatnað verna J>enara brejt. in*a i btaðakoitlnom. Akviða menn þrl i flokkiþlnf ln«. að rf fjinðfnan akyldl fara fram raeðal flokka- raanna nm tand allt o* annarra. aem atyðja vllda btaðaúlrifa flokksln*. nondoat menn Jafnframt aam- tðkora i flokkaþlnrlna om að atyðja þewa nýju aðfnun. Að fjinðfnanlnnl heflr alðan verið nnnlð af mlkla ♦Jðrt o* ihafa. 1 d»r kemur fram iranrar þeata aUrfa. Tlmlnn krrear nú út I nýjam búnlnrl. itta alðu darblað. FJiraöfnanlnnl er ekkl loklð. en hún heflr aUðlit iartlun fraro að Jieaaa. Dyrjað er i hlnnl nýja blaða- útrifo. nd J>erar er hlnar nýjn vitar EddaprenLamlðJo rro Ulbúnar. I*»ð er rert I trauatl Jim, að Jielr, aem eftlr er að letU tll um framlðr. brefðlat elrt mlðnr vlð ea htnlr, aero þerar hafa taft fram fé. Blaðatjórnln vlll noU J>etU Ueklfaeri tll J>ea» að fa*ra þakklr J>elm mórn, aero J>er«r hafa lart fraro fjir- raunl or reflð fyrlrhelt om atuðnlnr. Það er J>e«l atnðn- Infur, aem rerlr klelft að framkviema þrna lanr- þriða breytlnra i hlaðaútfifu flokkvlna. Jafnframt flytar blaðatjðmln þakklr Ollam þelm, »era lart hafa fram atarf I Jtaru fjiraðfnunarínnar. or Jwlm, aem eru að rfnna að aðfnunlonl. Það er ým«um annmnrkum hundið að umrzmi blaðaútrifu handa Jwlthvll or atrJilMII. Verður nú þannlr af atað farlð. að darbtaðið Tlmlnn verður sent ollum ivkrtfendum in auknrjalda tll nramóla. Brið- Irra vrrður tllkvnnt vrrð blaðvlnv frnmvreK Vrrður |ii rrrnnalatt rftlr þvL hvorl mrnn vllj.v hrldur dn«- blað eða vlkublað. i riðl rr að rrfa út vikublað Jafn- framt á nmrta irl. rf Jiað þvklr nauðivnlret. F.n blað- vljumln hvrtur menn mjnr elndrejlð tII )ir« að »rr»- Grmlandifari t+gir frá: y 'ið strendur Grænlands er foorsk- urinn í stórum og þéttum torfum j En á síZastliðnum vctri urðu k>ó Græn- norður mrfl lapdl tll Oodt- haab. Hotatelnibotfar. Ka- lndr os L'manak. rn til munns Mrða! farþrranna i Aattfttnn! JtrkUi Kaupraannahiifn slðMfllftRn minudar. JAnavon marUter lUMn IMk «m knnnurt rr rravafraeðlniml ! akip. aem itúr. dan-vkur Jarð- i fncðllctðanrur. cr var crrðnr ! Qt tll Orx.-.landa l wimar. hún kom fri umrað yflr Fúrnni vifl Girðnl Gað- *vl m1111 mcðal annnrt tll Oodhavn * Tlð Kaupminnahtfearhiakflta árlð If>«3 ot heflr alðan atand- Indamannl Tfmanv fri émeo ferfl. O'iðnl Guðjónwon er fxddur t Reykjnvik. en *'.t- aður austan untían Eyja- fjðllum. Hann atundað menntoakfllinim I Reykja- vlk. en for alðan tll Kaupm - ; hafnar tll framhaldsnAm- | og lauk J>nr mnglsterprflfl : griuiafrreðl. eln.i og iður e- 'xágt. Slðan heflr hann elnk- j um íenglat vlfl erfðftfnpðl- ■ rftnn.iðknlr I rann.sðknar- stofu JBndbúnaðarhiskðlan dnnvkft. Jafnframt hefli hann unnlð mikið t talrnrki félðgunum I Kaupmanna- hðfn 1 Ortcnlandifðrina réðii' aem fyrtr hann b Pálmi Hannesson Ficiðraöur eynnl Dtakð Þar er mlðvtðð nsuúriifnpfllrnnnaðknanna i i Oncnlandl. hangnð komum I vlð JJ stptcmber Þi var þar • enn vnjðlnuat og gflð aflsLaða jtll Jurtarannvðkna. F.n þe.« i var aamt akammt að blía. að I anjflft tzkl. A rekl I 17 kl«L HeimlrlðU fúrum vlð aftur m*ð Clvkfl. og varfl J>«8 all- *o!k.«dro ferð Vlð Isnturo ,vn «é i íftrviðrt við Suður- Ortpnland. Vlndhrafllnn var tfllf atle. og I tvo aölarhrlnga belttum vlð iipp l vlndlnn, en héldum J>d aflelns rétt J horf- l.nu. Brotijölr gengu hvafl •ftlr nnnnð yflr aklplfl. oa nfl ' tokum reið u það einn. «rm •krlltl J>vl ft hllðlna. Kriflllt- 'ö. **m var 1 lr.«t þcsv. ka.vt- vðtat út I hilðlna og varpaðl bvl að relva .Mg við. Véinrn- ar atfiðruðust. og þannlg ruk okkur xuflur ft boglnn ur.dan atormlnum I tutuupi og .«jö Klukkujtundlr. 9IKþi tðkst lok-i nð rttta þkfl. eftlr að krjðlltlnu hnfð! verlð mokað har.n ívo I aumnr. og tll' tll og vatni og ollu delt mllll hennar naut hann nokkura gryma. styrXs fri rartaberg-sjflfll og | Og loks kómu.st vlð heiltr •Immtin hundruð krðna i húfl tll Hafnar. duðnmgs fri menntamita- 6rrlllfnikt hl6m%krt8. -iðl hér. entía safnaðl hann _ En hvað íelurtll Mrt >lðnfnm hsnda Lúenzki mfr M 0nrnlandl, aftttúriigrlpasafnlnu það •ru afleira tilioluiega filr , 'aear «lflan hann taumftnr.nhafnar úr — Ein.« oi • (•• K n : að forim •turartðndlna. j Vlð fðrum l land J»r vm nT'rfr I líom Vlfl' athugiiðum ,k« re,T]cro' urofl,'lr KcnRtim ft l 'J"11 S'-m<li.m bjugeum v.ð I tJiUtlinn efl.i vriðlmui.iia- l Jxi a <krmft« i A.llte:fl- K'.rí'f . ko-'i y/;rl< i roeð okkur u Orenfantf = Fyrsta siSa dagblaðsins Tíminn, sem kom út 7. nóv. 1947. ritstjórnar- lits auk annarra starfa Sigurjón Davíðsson varð auglýs- ingastjóri Tímans 8. júní 1962 og Egill Bjarnason lét af starfi þá. Var Sigurjón auglýsingastjóri til 1. september 1964, en þá tók Stein- grímur Gíslason við og hefur gegnt starfinu síðan. I Jónas Kristjánsson, sem starfað hafði við blaðið um tveggja ára bil varð fréttastjóri 19. júní 1963 en 12. nóv. 1964 lét hann af starf- inu, hvarf frá Tímanum og gerðist fréttastjóri við dagblaðið Vísi og ■ síðar ritstjóri. Hinn 1. júní 1964 lét Tómas Fraanriaid a bls. 13. MM sunnudagsbla-o 1. tbf. — $UNHUOAGUR 35 -februar 1952. ■S Á 12.—16. sííiu blaílsins kynnir írú « ValgcríSar Bricm sænskan lislveínaX og | fylgja jrrein fiennar margar myndir af jjj fogrum verkum binna sænsku kvenna. { Þessi kynning bennar er tímabær áminn* ing til íslendinga aí leggja mciri rækt og almennari vií5 listvefnaí og listiXnað yfirleitt beldur en be*»* f,afa Kc,t- f fram- haldi af þessu er vert .ai5 minna á jjatí, aX í suiriar mun Samband beimilisiíina'S- \\ arfélaga á Nor«5urlondum í fyr.sta skipti íj balda Jiiníf sitt í Roykjavík, ojf vcrl5ur |)á efnt til sýningar, sem oll Noríurlöná- in taka j)átt í. Forsíða fyrsta sunnudagsblaðs Tímans# helgarlesbókarinnar, sem kemur út hvern sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.