Tíminn - 17.03.1967, Síða 31

Tíminn - 17.03.1967, Síða 31
FÖSTUDAGUR 17. marz 1967. TÍMINN 31 Hermann Jónasson: Úr djúpi minninga og ungum skilningi á kostum landsins á þjóðerniskenndin oð vaxts Góðir íslendingar. „Sto líða um aldir árin íhvert um sig“. Og það er eins og tíaninn stanzi um áramótin, til þess ,að gefa okk ur tóm til að skoða farinn veg, átta o'kkur á, hvar við stöndum og hugleiða hvert stefnir. Við h'Ugsum reyndar flest, oft ast mest um það, hvað muni vera framundan, en hugleiðum ekki eins oft og við máske ættum að gjöra, hve mjög framtíðin veltur á bverju augnabliki núfírnans. Við lítum yfir árið sem var að kveðja. Það er eitt erfiðleikaár enn í sögu þjóðarinnar. Vtrð ýmsra innlendra afurða hefir að vísu farið hækkandi, en ný hætta, sauðfjárveikin borgfirzka steðjar nú að landbúnaðinum og fyrir aðra aðalgrein sjávarútvegsins hef ir árið verið erfitt. Hvoru tveggja þessa erfiðieika vonum við að okkur takist að yfirstíga. Hins vegar hefir afkoma ársins gagn- vart öðrum þjóðum, greiðslujöfn uðurinn við útlönd, orðið betri en landsmenn munu yfirieitt haía 'öi;t.,.§.áK. J.Quir um í byrjun árs hs. Þótt ýmsir erfiðleikar atvinnu- lífsins og viðskiptamálanna valdi okkur áhyggjum og kasti viða skuggum sínum, verður því ekki með rökum neitað, að í íslenzku þjóðlífi virðist jafnvel gæta meiri þróttar, meiri gróanda, tn sum ér önnur. Skólar iandsins, ekki sízt gagnfræðaskólarnir í kaup- stöðum og néraðsskólarnir í sveit unum, eru mjög vel sóttii’. íprótta líf æskunnar hefir tekið svo ör- um framförum, að hin'r eldri hríf ast með. Rithöfundar okkar hafa vakið lofsverða athygli erlendis. og listamenn okkar sýna verk sín við góðan orðstír í stórlborgum framandi landa. Á þessu erfiðleika ári er verið að ljúka við byggingu sundtoallar í Reykjavík og er það stórmál í barátíunni fyrir vaxandi þrótti og batnandi heilsu lands- manna. íslenzka þjóðin hevir lagl hornstein að nýjum háskóla, og hafið byggingu rannsóknarstofu atvinnuveganna, hagnýtrar vísinda stofnunar, sem mætti ef vel tekst verða eitt af talandi táknum hins nýja tíma. Erlendis stunda nú fleiri ungir, íslenzkir menn nám til' þess að búa sig undir að taka virkan þátt í íslenzku atvinnulífi en nokkurn tíma áður. En jafn- hliða hefur og verið hafin ný rannsókn á auðæfum iandsins og hafsins umihverfis það. Það hef- ur verið byrjað á ýmsum nýjung um í atvinnulífi landsins, og menn virðast vera samhuga í því, að leita að nýjum möguleikum. „Setjið oss í sólskin, þá þekk- ist íslands þjóð“. Svo mælt.i Is- lenzkt þjóðskáld við frændþjóð okkar áður en við fengum frelsið. Hina öruggu trú á hæfilelkum þjóðarinnar, er lýsir sér i þess- ari setningu og fleiri Ijóðum þessa merka manns, hefur þjóðin oft sannað síðan 1918, og ekki sízt á árinu sem leið. Við skulum við- urkenna það, sem er og við skul- um gleðjast yfir því, að hinar öru framfarir, og yfirlcitt gró- andi þjóðlífsins, bendir á hæfi- leika og sannar ,að þjóðstofninn Ávarp forsætisráðherra í ríkis- útvarpið á nýársdag árið 1937 er óbrotinn, þrátt fyrir margra alda ófrelsi og ánauð. En við skulum þá jafnframt nota þessi tímamót til þess að líta einnlg a málið frá öðrurn hliðum. Við skulum að vísu gera okkur þess grein, að hin tiltöiu- lega miklu verk þjóðarinnar á stuttum tíma, og hin m:klu um- svif hennar á árinu 1938, sanna ótvírætt hæfileika henn ir og þor. En þetta er því mifSiir ekki jafnframt fullgild sönnun fyrir styrkleika þjóðarinnar, sem heild- arv Þar þarf fleira að koma til. f baráttu undanfarinna ára, o.g ekki sízt í baráttu síðasta árs, höfum við fundið það, og eigum að geta lært af pví, að allir mikl ir erfiðlei'kar, sérstaklega utanað- komandi, reyna á oikkur sem heild ja'fntoliða því, að þeir rey.na á okkur sem einstaklinga. Að þessu leyli eru verzlunareríiðleikar okk ar við erlendar þjóðir einna rík- astir að lærdómum. Viðskiptaþjóð- ir okikar eru vissulega okkur vin- veittar, og ýmsar hafa sýnt þá vinóttu í verkinu. En þrátt fyr- ir það, og þótt sumar þeirra hafi aiiþjóðabræðralag á stefnuskrá sinni, hafa þær flestar gagnvart okkur, smáiþjóðinni, ekki séð sér annað fært en að láta gilda þær hörðu viðskiptareglur, sem þær hafa verið beittar af óðrum, og gilda nú almennt milli þjóða. Við erum þakklátir þeim þjóðum, sem hafa sýnt okkur velvild, en við ættum ekki síður að vera þakk- látir fyrir hina hörðu ámi.nningu um það til okkar, að I viðskiptum við aðrar þjóðir, ekki síðir en í öðrum málum, verðum við héðan af fyrst og fremst að treysta á okikur sj'álfa. Þess vegna verðum við Kka að leggja meivi áberzlu á það en gert hefur verið, að hvetja unga, hæfileikamenn, til þess að afla sér hinnar fullkomn- ustu menntunar í utunríkis- og viðskiptamólum, til þess að þjóð in sé við því búin að taka þau mól að fullu í sínar hendur- jg treysta stjálfri sér En jafnvel í þessum málum, viðskiptunum við aðrar þjóðir, hef ur gætt vissrar hiédrægni, og við höfum ekki fullikomlega getað stað ið saman og komið fram sem heild. Við verðum að gjöra okxur það ljóst, að þetta er hættulegt tákn um veikleika. Alls staðar og undir öllum aðstæðum, þar sem við kom um fram gagnvart erlendum þjóð um, verðum við að vera órjúfan- leg heild. Hvar sen íslenzkur mað ur kemur fram erlendis, verður hann, ef því er að skipta, að vera reiðu'búinn að soma fram sem fóstbróðir andstæðínga sinna á íslandi. Út á við, meðal framandi þjóða, erum við 'yrst og fremst fslendingar. Eimhver mun e. t. v. segja sem svö, að til þess ið slík skyldu- rækni gagnvart þjóðarheildi i verði ríkjandi, þurfi að réna ofsi deilu og sundurlyndis milli ein- staklinga og flokka. En sterk ætt- jarðaróst kemur m. a. fram í því, hversu æst og blind persónuleg og flokksleg tillit hún getur sigr- að. Og vissulega eigum við tíma- bil úr okkar eigin sögu, sögu frels isbaróttu okkar, þegar styrinn stóð um Skúla fógeta og Jón forseta o. fl. Þegar menn deildu hart sín á milli og stóðu þó eins og bræð- ur hver við annars hlið út á við. Svo sterk er öll sönn ættjarðar óst. En þótt svo sé og um ieið og við viðurkennum, að við getum ekki vænzt þess að losna við á- greining og deilur, deilur um málefni, deilur um hagsmuni ein staklinga og stétta, deilur tii þess að slíta upp illgresið sem vex í hverjum garði, og rífa niður það sem er rotið og spí'lt. — uin leið og við viðurkennum, að svo verður að vera, skulum við einr. Hermann Jónasson var formaður Framsóknarflokksins árin 1944—1962, og þann tíma einnig formaður blaðstjórnar Tímans. Samstarf hans við Tímann hefur því um langa hríð verið mikið og náið, og liann hefur margt í hann ritað. Af því efni, sem eftir hann liefur birzt í Tímanum, ber þó hæst áramótagreinar þær, er hann ritaði sem formaður Framsóknarfiokksins i-blað- ið, og áramótaræðijr, er hann flútti sem forsætisráðherra í útvarpið, og birtar voru í Tímanum, svo og margár þingræður ig.,þug!.eiða það, að .innanlandsbar--.- . og ræður á fiókksl»ingum fyrr og síðar. átta er gengur úr hót'i fram, er velferð þjóðárinnar 'óg frélsi hættuleg, og oft undanfari sund- urlyndis út á við. Það var bent á það, og rökstutt mjög greinilega hér í útvarpinu af samstarfsmanni mínum fyrir mánuði síðan hvernig óheiðarleg blaðamennska, þar sem ósannindi eru bæði dagsett og staðsett og notuð sem grundvöllur undir mál flutning fyrir þjóðinni, getur orð- ið lýðfrelsinu að fótakefli, og þá um leið frelsi landsins og sjálf- stæði. íslendingar, sem halda uppi slíkum mólflutningi eru þjóðinni o.g sjálfstæði hennar óþarfír menn. En einnig ber okkur að hafa í huga hættuna af þeim deil- um, þar sem hópar manna, eða bmt úr heildinni, reyna að gera sig sterkari en heildina sjálfa, og vilja í sínum málum gera sig ríkjandi fyrir sjólfu þjóðfélaginu. Hvort tveggja eru þðtta hættuleg- ir sjúkdómar, vonandi bernsku- sjúkdómar okkar unga ríkis. Við skulum hafa augun opin fyrir þess ari hæffu. Almennugsáhtiru ber að rísa gegn henni, og rikis-vald-. inu, ef þess gerist þörf. En bezta öryggið gegn. öllum þessum hættum, er ást þegnanna á ættjörðinni, vakandi dréng- skapur þeirra gagnvavt þjóðfélags heildinni. Ættjarðarást, sem móske er kölluð að einfhverju leyti eins og aðrar ástir, bU id. en á þó einnig hina hvössu sjón ástarinn- ar, og þess vegna sér það og skil- ur, að hagur heildarinnar er hag- ur allra og tjón ættjarðarinnar er allra tjón. Þessa tilfinningu enim við svo lánsöm að þeKkja úr sögu okkar göfugustu manna á ýms- um öldum. En við þurfum líka öll að læra að þekkia hana í okkar eigin brjósti. Þar sem þessi tilfmning fyrir landi sinu og þjóð er ríkjandi meðal þegnanna, þar eru þióðirn ar öruggar og sterxar Það er toún, sem er aðalmæ!iK7a'’ðinn 'á styrkleika þjóðanna sem heildar. Þess vegna var hún það fyrsta, : . Heiniann Jónasson er fæddur að Syðri-Btsekkum í Skagafirði 25. des. 1896 sonur Jónasar Jónssonar bónda og smiðs þár og konu hans Pálínu Guðnýjar Björnsdóttur. Hann tók stúdents- próf í Menntaskólanum í Reykjavík 1920 og lögfræðipróf í Háskóla íslands 1924 og gerðist síðan fulltrúi bæjarfógeta í Reykjavík til 1929. Árið 1928 kynnti hann sér lögreglustjórn á Norðurlöndum og í Þýzkalandi og varð lögreglustióri í Reykja vík 1929. Því starfi gegndi hann til 1934, er hann varð for- sætisráðherra og var það óslitið átta ár, eða til 1942. Hann var einnig forsætisráðherra árin 1956—58, og hefur verið lengur forsætisráðherra en nokkur annar maður hér á landi enn sem komið er. Hann var kjörinn á þing fyrir Strandamenn 1934, og á sæti á Alþingi enn, fyrir Vestfjarðakjördæmi síðan 1959. Hermann Jónasson var kjörinn í bæjarstjórn Revkjavíkur fyrir Framsóknarflokkinn 1930 og átti þar sæti til 1938. Með því hófst hinn langi og glæsilegi stjórnmálaferill hans. Hermann Jónasson er óvenjulega glæsilegur ræðumaður, og tekst jafnan bezt, þegar á þarf að lierða. Hann talar og ritar mjög þróttmikið og myndríkt mál, sem hann vandar vel í ræðu og riti, og hann leitar gjarnan líkinga og styrks í Ijéð skálda, máli sínu til fyllingar og stuðnings. Margar ræður hans eru í senn þróttmikill boðskapur og góð smíð og því mjög áhrifaríkar. f áranfótagreinum sínum hér í blaðinu r.-sldi hann ætíð landsmálin af festu og stillingu, lagði þau fyrir með skýrleik málaflutningsmanns, dró fram meginatriði og kiarna með skarpleik, en þó urðú þær aldrei þurrar skýrslur, því skáldlegt hugsaci Og þróttmikið og myndríkt mál setti jafnan mark sitt Vegna þessarar samleiðar Hermanns Jónassonar og Tímans er vel við hæfi að birta í þessu afmælisblaði einhverja ræðu háns eða grein, og fyrir valinu hefur orðið áramótaræða. er hann flutti í ríkisútvarpið sem forsætisráðherra á nýársdas 1937, eða fyrir réttum þrjátíu árum, og birt var í Tímanum 6. janúar 1937. Ræða þessi er ekki tekin vegna þess, að hún dæmist bezta ræða hans, heldur vegna þess að þar kemur ræðustíll hans vel fram og rætt er um sígilt örlagamál þjóðarinnar. A. K. sem Rómverjar hinir fornu spurðu um, þegar þeir ætluðu að vinna nýtt land. Þeir spurðu um það fynst af öllu, hvort þjóðio, sem í hlut átti, væri samhuga eða sundurlynd á reynslustundum. Og væri sundurlyndið ekki fyrir hendi, reyndu þeir að skapa það áðúr én hernaðurinn var hafinn. Um hið sama var spurt þegar erlendir menn tóku fre'isi þessa lands fyrir tæpum sjö öldum. Og þarna var það þá, sem á skort: Okkur vantaði ekki menn með hæfileika og þor á Sturlungaöld. Mikill og varanlegur Ijómi stend ur um nöfnin frá þeirri tíð En hinir glæsilegu íslendingar Sturl- ungaaldarinnar efldu stríðandi •hióþá, sem áttu > að gefa þeim vald tU að drottna yfir þjóðar Framhald á bls. 51.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.