Tíminn - 17.03.1967, Side 32

Tíminn - 17.03.1967, Side 32
\2 FÖSTUDAGUR 17. marz 1967. TÍMINN ; ...........................>• • •' .................................................................................. ...........................................................: • •:' :•'_ : :•'•■■ :■: ; ■' : " ' : : ' lliilsi Kristján Benediktsson, framkvæmdastjóri lapsiii Tíminn, eins og önnur dag- 53 er alltaf nýr á hverj um degi. 'irum verkum flestum lýkur. Þau •ifa sitt upplhaf og sinn endi, en minn hefur nú komið út í fimm- i ár, og þess sjást síður en svo srki að endalokin á þessu langa arfi séu í nánd. Þvert á móti er gáfa Tímans þróttmeiri í dag en /k'kru sinni fyrr og framundan er in meiri efling blaðsins, vegna !ss að þjóðlí'fið verður stöðugt jölþættaira og krefst stöðugt p.eiri upplýsingar. En blað eins Tíminn hlýtur alltaf að taka rkan þátt í upplýsinga- og þjóð- álastarfi, og gegna því hlut- :rki, sem upplýst öld krefst af •fibreiddu blaði. Vitanlega vinna •iargar hendur það verk, að koma 1 manum út á hverjum degi, bæði :tan blaðsins og innan. Öflugur ' .ugamannahópur hefur frá ' rstu tíð lagt Tímanum til efni, 'vaist um dægurmál eða þau má'l, : m rista dýpra, og sé Tíminn skoð ur í dag, má greinilega kenna .sndaiverk þessara sjálfboðaliða, ótt hópurinn sé nú kannski orð- n annar en hann var fyrir ein- . m eða tveimur áratugum. Eðli- jgar orsakir liggja til slíkra reytinga. En Tímanum yrði aldrei omið út á 'vegum áhugamanna nna, eins og segija má að gert afi verið á fyrstu tjð ihans. En 1 þess að skilja þá þróun, sem itt hefur til þeirrar blaðaút- ,fu, sem viðgengst í dag, þarf i gera sér grein fyrir því, úr aða jarðvegi blöðin eru sprott- i og til hvers var til þeirra stofn 5 í uphafi. Dagþlöðin hér á ndi eru á voruin tímum byggð tveimur meginstefnum, málefna efnu og útbreiðslustefnu. Stund- n virðist ekki komizt hjá nok'kr- n skoðanamismun um efnisflutn g og efnisval af þessum sökum. a þeir sem þó þekkja til þess- ar starfsemi og hafa gert sér ein fyrir því, hvernig hún er ' orðin, skilja vel, að málefna efnan og útbreiðslustefnan hljóta tíð að haldast í hendur. Það er neð samivinnu þessara tveggja eginþátta útgáfustarfseminnar í iga, sem blöð eru gefin út í dag, tt hiutföll í einstökum tilfell- n kunni að vera mismunandi. •að liggur að vísu aldrei ljóst fyr- hvorri stefnunni á að ætla meira im hverju sinni, og er það r:. a. :rk starfsmanna blaðanna að .á- 1 anda þá jafnvægislist. Á Tímanum er unnið samkvæmt rstakri vinnuáætlun, sem, nefur a. þýtt það, að mögulegt jlefur rið að stilla kostnaði í háf. og ikmarka fjölda starfsmanii^. innuáætlun á dagblaði er nokk- '' fyrinhafnarmikil og getur msett iluvert á einstökum mönnum, •iukum þegar atburðarásin ; tekur veg að sér stjórnina, eh' flesta iga er hægt að fylgja slíkri áætl í. Þessi áætlun hefur m. a. það för með sér að ekki er annað ni unnið í prentsmiðju en það, m fer í blaðið hverju sinni. ínig hefur verið tekin upp notk segulbanda, og hefur það fyr- omulag leitt af sér mikinn ínusparnað. Þá var svokölluð irsetningarvél (teletype) tekin notkun í prentsmiðju blaðsins rtr tveimur árum, og hefur hún iraukið afköst prentsmiðjunnar. !lt hefur þetta leitt af sér hag- æmari daglegan rekstur, og •rður sjálfsagt í framtáðinni reynt bæta við heppilegum nýjung- n til að flýta fyrir í starf; En ) má öllum vera full ljóst, að vinnustað, þar sem byggja verð- r svo að segja frá grunni á verjum degi, og koma út nýju Blaðstjórn Tímans á fundi. Frá vinstri: Jóhannes Eliasson, bankastjóri Óðinn Rögnvaldsson, verkstjóri, Erlendur Einarson, forstjóri, Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins og blaðstjórnar Tímans, Sigur jón Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Ólafur Jóhannesson, prófessor, Sig- ríður Thorlacíus frú. Á myndina vantar Jón Kjartansson, forstjóra. blaði að morgni, segir vinnulhrað inn og æft starfslið til um það hvernig tekzt hverju sinni. Það hefur þótt ástæða til þesis, að geta hér í afmælisblaðinu þeirra þátta, sem allir til samans mynda Tímann. Er hér um að ræða ritstjórn blaðsins, prent- smiðju þess, framkvæmdastjórn- ina, auglýsingadeildina, afgreiðsl- una og myndagerðina. Störfin í öllum þessum deildum Tímans eru ótojákvæmilegir liðir í útgáfu blaðs ins, en þau gera það einnig að verkum að blaðið er sjálfu sér nægt, og þarf ekki að kaupa verk utan eigin stofnana. Þetta atriði er mjög mikilswert, og á stóran þátt í því að gera rekstur blaðs- ins eins hagkvæman og unnt er. Starf á blaði eins og Tímanum stendur allan sólartoringinn, svo að segja. Þeir sem vinna við pökk- un blaðsins og útsendingu á því á nóttunni, mæta istundum þeim, sem koma til vinnu í sikrifstofum blaðsins klukkan átta að morgni. Þannig er raunar hvergi um byrj un ieða endi að ræða. Útgefandi .Tímans er .Framsókn i arflokkurinn og yfirstjórn blaðs-J ins er í höndum þlaðstjórnar, sem kosin er á tveggjá ára fresti af miðstjórn flokksins. fllaðstjórnina skipa níu manns. Fundi hennar sitja einnig ritstjóráf blaðsins og framkvæmdastjórl. , BJaðstjórnin hefur að sjáifsögðu með . öll mál Tímáns að gera, en bláðstjórtoar-, funidir eru háldnir þegar- þnrfa þy.kir. Á fundum hennar eru fjár- mál blaðsins til umræðu, efni þess og umsvif hvers konar, og innan blaðstjórnar eru oft starf- andi undirnefndir í lengri eða skemmri tíma, sem taka einstök mál til meðferðar. Starf blað- stjórnar í þágu blaðsins er þvilengin bein afskipti af daglegri rit- oft mikið, og blaðstjómin markar hverju sinni heildarstefnuna varð- andi útgáfu Tímans. Þá eru ein- stakir meðlimir blaðstjórnar í miklu sambandi við blaðið og fylgjast með því, þótt þeir hafi stjórn, og sumir úr blaðstjórninni sitja vikulega fundi með ritstjór- unum. Þessi nánu tengsl blaðstjórn ar og Tímans eru eðlileg og sjálf- sögð. Þau eru byggð á gagn- kvæmu trausti og hafa átt sinn stóra þátt í þvi að efla Tímann í samkeppninni við önnur dagtolöð landsins. Núverandi formaður blaðstjórn- ar er Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins. Á undariförn um árum hefur hann haft manna mesta yfirsýn yfir málefni Tímans, allt frá heildarstefnu, niður í smá atriði. Hefur þessi áhugi Eysteins á málefnum blaðsins haft úrslita þýðingu fyrir vöxt og viðgang Tím- ans á undanförnum árum. Blað- stjórnin hefur svo stutt að fram- gangi blaðsins með ráðum og dáð, og þótt stundum sé uppi nokkur meiningarmunur í blað stjórninni um einstök atriði, hafa umræður um Tímann þar, aðeins orðið til að skýra málin og fá um þau fulla samstöðu. í blaðstjórn, fyrir utan Eystein Jónsson, eru Erlendur Einarsson, forstjóri, Sigurjón Guðmundsson. forstjórý, Ólafur Jóhannesson. pró- fessor, Óðinn Rögnvaldsson, verk- stjóri, frú Sigríður Thorlacius, Jón Kjartansson, forstjóri, sem er rit- ari blaðstjórnar og Jóhannes Elias son, bankastjóri. Helgi Þorsteins- son, framkvæmdastjóri Innflutn- ingsdeildar SÍS, átti sæti í blað- stjórninni til dauðadags. Og er ástæða til að geta þess hér, að þar sá Tíminn á bak einum sínum mesta og bezta stuðningsmanni. Varamaður hans, Steingríi r Ter mannsson, hefur nú tekið sæti í blaðstjórn. Segja má, að þar sem afskiptum blaðstjórnar af málefnum Tímans sleppi taki við vikulegir fundir ritstjóra, formanns blaðstjórnar, framkvæmdastjóra, verkstjóra í prentsmiðju og ritstjórnarfulltrúa. Fundir þessir eru alltaf haldnir á mánudagsmorgnum. Þeir eru yfir leitt mjög óformlegir. Á þc :um fundum er rætt um hvernig haga beri framkvæmd ákvarðana, sem teknar hafa verið í yfirstjórn blaðs |ins, blaðstjórninni, og rætt um ýmsar hugmyndir, sem komiu hafa fram um blaðið á flokksfundum. i þar sem blaðið hefur verið til um- ræðu. Á þessum fundum er tekin ------ —-------- ... -----^-------. . .. , lokaákvörðun um allar brevtinsar Á mánudagsfundi á ritstiórn Tímans. 'Frá vlnstri. Þórarinn Þórarlnsson, Óölnn Rögnvaldsson, Eysteinn Jonsson, á bl:aginu, sem varða útlit þess o° Kristján Benediktsson, Andrés Kristjánsson, IndriSi G. Þorsteinsson. Á myndina vantar Tómas Karlsson. uppsetningu, og þar sem um

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.