Tíminn - 17.03.1967, Side 33
FOSTUDAGUR 17. marz 1967.
33
TÍMINN
Ritstjérn og skipulag
stjóralund er að ræða, ber stund-
um á góma ýmisLegt efni, einkum
e nisflokka, og þarna er tekin af-
staða til þess hvort þei-r séu hugs-
anlegt efni í blaðið eða ekki. En
fj/rst og fremst bera fundir þess-
ir s'vip framkvæmda. Þeir voru
t&knir upp, þegar Eysteinn Jóns-
son tók við formennsku blað-
stjórnar, og þeir hafa haft hina
mestu þýðingu fyrir blaðið. Með
þeim er komið a eins traustum
tengslum og unnt er milli út-
gefanda og blaðs, og þeir veita
rit'Stjórum, framkvæmdastjóra og
formanni blaðstjórnar færi á að
ræða einstök mál Tímans frá
ýmsum hliðum, bæði hvað snertir
efnismeðferð, pappír og prentun,
mannalhald og rekstur blaðsins yf-
irleitt. Þessir vikulegu fundir eru
því alveg nauðsynlegir og auð-
velda að mun alla heildarstjórn
á blaðinu. Eins og fyrr segir sitja
ritstjórarnir þennan fund, oftast
þeir Þórarinn Þórarinsson, Andrés
Krístjánsson og Indriði G. Þor-
steinsson, og síðan Jón Helgason,
þegar Sunnudagsblað Tímans er til
umræðu, en hann hefur haft rit-
stjórn þess á hendi frá því það
hóf göngu sína. En auk ritstjór-
anna sitja fundinn þeir Eysteinn
Jónsson, Kristján Benediktsson,
framkvæmdastjóri, Óðinn Rögn-
valdsson, verkstjóri í prentsmiðju
og Tómas Karlsson, ritstjómarfull
trúi.
Þótt margir menn fjalli um blað
ið, bæði í blaðsjórn og á mánu-
dagsfundum,i íeru hinar daglegu
ákvarðanir ap sjálfsögðu í hönd-
um ritstjóra og framkvæmdastjóra
eftir sem áður. Hins vegar leiðir
þetta kerfi það af sér, að málefni
Tfmans liggja alltaf ljós fyrir.
Þannig hiýtur þetta að vera á
blaði, sem gefið er út af stjórn-
málaflokki og ev raunar í almanna
eigu.
Starfið á ritstjóm Tímans hefst
klukkan 10 á morgnana. Þá koma
þeir ritstjórarnir Þórarinn Þórar
insson og Andrés Kristjánsson og j
byrja að skrifa í blaðið, en þeir j
annast einkum stjórnmáiaskrifin. j
Auk þess sér Þórarinn um þáttinni
Erlent yfirlit, en þann þátt hefir ;
hann skrifað í áratugi svo að
segja, og er erlenda yfirlitið með
elztu og ágætustu þáttum, sem
blaðið birtir. Þegar Þórarinn skrif-
ar ekki sjálfur þennan þátt, þá
eru í honum greinar eftir Walter
Lippman og 'fleiri heimsþekkta
dálkahö'funda erlenda. Margir
eiga erindi við blaðið á tímanum
10 til 12, og eru þeir báðir Þór-
arinn og Andrés þar í fyrirsvari.
Snúa menn sér þó einkum til
Andrésar með ýmsa fyrirgreiðsiu
og er oft margt um manninn hjá
honum af gestum og gangandi,
sem ýms erindi eiga við ritstjórn-
ina. Auk þess að veita mönnum
þannig fyrirgreiðslu, skrifar
Andrés að jafnaði ritdóma í blað-
ið um bækur, og lei'klistagagnrýni
nú í vetur. Báðir þessir menn af-
kasta oft miklu verki á þeim tveim
ur tímum, sem þeir hafa til um-
ráða fram að hádegi. Og ýmiskon-
ar efni visa þeir áfram til meðferð
ar á ritstjórnarfundi, sem haldinn
er eftir hádegið þegar blaðamenn
mæta til vinnu. Meðan þing starf-
ar er Þórarinn ekki á blaðinu eftir
hádegi fyrr en upp úr klukkan
4, er þingfundum lýkur, þá kem-
ur hann aftur og undirbýr gjarn
an starfið fyrir næsta morgun og
fylgist með og kynnir sér ýmis-
legt það, sem markverðast er að
gerast hverju sinni á blaðinu.
Andrés sér um að koma ýmsum
skilaboðum áleiðis eftir hádegið
Jón Helgason
og mætir þá gjarnan á ritstjórnar-1 iði G. Þorsteinsson. Einnig mætdr
fundinum, en auk þess tekur hann þá til starfa Tómas Karlsson rit-
að sér ýms sérverkefni, eins og stjórnarfulltrúi, sem skrifar þing
að segja frá bæjarstjórnarfundum fréttir og leysir að öðru leyti rit-
og nú þetta afmælisblað og stjóra af í sumarleyfum og vinnur
vinnist tími til, situr hann gjarn- ýms trúnaðarstörf fyrir blaðið.
an ýmis áríðandi þing fyrir blað- Eins og fyrr segir, vinna tveir
ið og segir fréttir frá þeim. menn á Sunnudagsblaði Tímans
Kl. 1.30 síðdegis mæta blaða- þeir Jón Helgason ritstjóri og Jón
menn til vinnu. Þá koma ritstjóri Örn Marinósson. Sunnudagsblað
lesbókar, Jón Helgason, blaða- Tímans hóf göng. sína í febrúar
maður lesbókar, Jón Örn Marinós- 1962, það hefir alla tíð átt mikl-
son og ritstjóri sá, sem hefur dag um vinsældum að fagna hjá les-
lesa verkstiórn með höndum. Indr i endum. Hefur Tíminn óefað aldrei
Indriði G. Þorsteinsson
ráðizt í gæfulegra fyrixtæki, en
Sunnudagsblaðið og má eflaust
þakka því að kaupendafjöldi
Tímans hefir farið stöðugt vaxandi
síðan það kom til sögunnar. í
Sunnudagsblaði birtist töluvert af
aðsendum greinum, en meginefni
þess er þó unnið af ritstjóranum
og blaðamanni þeim, sem við það
vinnur. Jón Helgason vinnur ekki
mikið af efni í Sunnudagsblaðið
á skrifstofu sinni á Tímanum.
Eins og kunnugt er leitar hann sér
víða fanga í sreinar sínar og
þarf að hafa ýmislegar bækur vi!
höndina til að slá upp í vegn:
heimildarkönnunar þeirrar, sen
alltaf á sér stöðugt stað í samband
”ið það, sem hann skrifar. Þes
vegna vinnur hann oft mikið a
greinum sínum heima hjá séi
þar sem hann hefur gott b„..asaf;
við höndina. Alla jafna er eitt vif
tal í hverju blaði eftn Jón Öri
og hafa mörg þeirra ,„kið vert
uga athygli, þótt frumleg og nj
stárleg og skemmtileg aflestrai
En vegna beos að Jón Örn sæki