Tíminn - 17.03.1967, Page 38

Tíminn - 17.03.1967, Page 38
Corselett 655 er framleitt 1 stærðum i S-M-L-XL og XXL, í skálastærðum B og C , Litir: Hvítt,, svart og nýi liturinn ^MiBllWBl SKINTONE. Corselett 655 er framleitt úr spandex, gúmmíþráðlaunu teygjuefni, Engin kona er vel klædd nema hún klæðist vöntíuðum undirfatnaði. , BiðjiS því um Spanííex frá KANTER's, og þér fáið það bezta. HOFUM JAFNAN FYRIRLIGGJANDI LUMBERPANEL VIÐARÞILJUR PLYFA PROFIL KR05SVIÐ (í útihurðir) WIRUPLAST (í eldhúsinnréttingar) PALL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 1-64-12. ríú «&|t ; • DRENGIRNIR VELJA FERBVHNGARFÖTIN FRÁ FACO LAUGAVEGI 37 KAUPMENN - ■ ■ " KAUPFELOG Höfum jafnan til sölu úrvals Hm- og Kölnarvötn frá Frakklandi, Englandi, Spáni, Vestur-Þýzkalandi, U.S.A., Tékkóslóvakíu, Rúss landi, Danmörku, Austur- Þýzkalandi, Monaco og Sviss. — Ennfremur eru ávailt fyrirliggjandi ýmsar tegundir af rakspíritus, — hárvötnum og andlitsvötn- um. ÁFENGIS- OG TÓBAKS- VERZLUN RÍKISINS Skriístofur: Borgartúni 7, — sími 24280. — Afgreiðslutími frá kl. 9—12,30 og 1—16, nema taugardaga kl. 9—12 og mánu- daga kl. 9—12,30 og 1—17,30. \ umabilinu frá 1. júní tii I október eru skrifstofurnar ldkaðar á iaugardögum. i TÍMINN Leikritið ÍSLANDSKLUKKAN, eftir Halldór Laxness fæst nú á fjórum hljómplöt- um í fallegum kassa og fylgir myndskreyttur bæklingur um höfund, leikrit og leikara. Þetta er fyrsta íslenzka leikritið, sem kemur út á hljómplötum. Með plöt- um þessum getið þér flutt listviðburð þennan inn á heimili yðar. Verið með í söfnun íslenzkra leikrita á hljómplötum frá upphafi. FÁLKINN H.F. hljómplötudeild

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.