Tíminn - 17.03.1967, Page 50

Tíminn - 17.03.1967, Page 50
TÍMINN KORNMYLLA OKKAR ER NÚ TEKIN TIL STARFA OG GETUM i VIÐ ÞVÍ BOÐIÐ VERULEGA VERÐLÆKKUN á þessum tegundum af fóðurblöndum: M. R. KJARNFÓÐUR er framleit* úr fyrsta flolcks I NÝMÖLUÐU KORNI sem proteingjafi er notað ÍSLENZKT FISKIMJÖL GÆÐUM M R KJARNFÓÐURS má ávalt treysta Ávalt til á lager FUGLAFÓÐUR VARPFÓÐUR. kögglað MÆNSNAMJÖLFÓÐUR VAXTARFÓÐUR kögglað KÚAFÓÐUR SVÍNAFÓÐUR M.R KÚAFÓÐURBLANDA GRÍSAFÓÐUR, kögglað M.R KÚAFÓÐURBLANDA ELDISSVÍNAFÓÐUR, m/grasmjöli kögglað. GRÍSAJARN M.R. REIÐHESTABLANDA, köggluð og í mjölformi MAÍSMJÖL nýmalað og M.R. SWEET MIX kornmylla — Mjólkurfélag Reykjavíkur — fóðurblöndun i Hvers vegna er Volkswagen svo eftirsóttur ? VW 1500 VW 1300 1600 FASTBACK 1600 A og L 1600 VARIANT Hann er með loftkælda vél, sem aldrei frýs né sýður ó. (^) Hann hefur sjólfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli og er því sérstaklega þægilegur á holóttum vegum. Hann er ó stórum hjólum og hefur fróbæra aksturshæfileika í áur, snjó og sandbleytu. Auk þess er vélin staðsett afturí, sem veitir enn meiri spyrnu. Hann er öruggur ó beygjum, vegna mikillar sporvíddar og lógs þyngdarpunkts. (^) Hann er með alsamhraðastilltan gírkassa og því auðveldur í akstri í mikilli borgarumferð. (^^ Hann er með viðbragðsmikilli og öruggri vél og veitir skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði. (^) Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn. HEILDVERZLUNIN \Yt HEKLA hf SlMI 21240 LAUGAVEGI 170-172

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.