Alþýðublaðið - 30.05.1985, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. maí 1985
19
Málsvarar vinnukvenna
Ungir jafnaðarmenn!
Takiö þátt í stórsókn Alþýðuflokksins meö virku
starfi í félögum ungra jafnaöarmanna um land allt.
Ykkar er framtíðin í vaxandi ungliðahreyfingu Al-
þýöuflokksins.
Höfuöstöövar Sambands ungra jafnaöarmanna
eru að Hverfisgötu 106a í Reykjavík, en umsóknir
er einnig hægt aö senda til skrifstofu Alþýðu-
flokksins að Hverfisgötu 8—10.
Málsvarar vinnukvenna —
„Hugsunarhátturinn þarf
að breytast”
Á seinni hluta 19. aldar fara
menn loksins að vakna til meðvit-
undar um misréttið og ranglætið
sem t.d. vinnukonur og verkakonur
verða að þola. Einn í þeirra hópi var
hugsjóna- og framfaramaðurinn
Þorlákur Ó. Johnsen. Hann skrif-
aði m.a. skáldsögu til að koma hug-
myndum sínum á framfæri. Bókin
hét Vinir mínirog kom út árið 1878.
Þar segir m.a. frá atvinnuveitanda
einum:
Þegar Kjartan hafði fólk í vinnu
við uppskipun og annað, borgaði
hann jafnt kvenfólki og karl-
mönnum. Hann korh af þeim eig-
ingirnis- og óréttlætissið að
borga kvenfólki ekki nema helm-
ing við karlmenn, þó þær vinni
jafnt verk, eins og ennþá víða er
siður. Sýndi hann því í verkinu,
að hann vildi halda fram mann-
réttindum nýrra tíma.
Líklegt er að Magnús Stephensen
hafi lesið bók Þorláks og Þjóðólfs-
annað en lítinn tíma, sem stúlkan
hefði vel unnið fyrir, og sem hver
góð húsmóðir mundi vel geta
unnt stúlkum sínum.
Enn fá vinnukonur og kaupakonur
skeleggan málsvara þar sem var
skólastjóri og bústjóri við búnaðar-
skólann á Hólum í Hjaltadal, Her-
mann Jónasson. Hann var og rit-
stjóri Búnaðarrits og þar birtist
grein sem hann kallar: Athuga-
semdir um heimilisstjórn, vinnu-
mennsku og lausamennsku. Hann
var mótfallinn vistarbandinu og
ræðir það ranglæti sem vinnukonur
í sveitum eiga við að búa. Algengast
sé að vinnukonur hafi aðeins þriðj-
ungs kaup á við vinnumenn. Oft
séu karlmenn iðjulausir þegar kon-
ur eru störfum hlaðnar, enda verði
Framhald á bls. 20
/ heyþurrki vinna konur og karlar saman, t. d. við að snúa í heyinu. „Af
hverju kemur þá hinn mikli mismunur á kaupinu?“ spurði Hermann Jón-
asson.
greina 1876 um meðferðina á reyk-
vísku kvenfólki. Þegar kosninga-
réttur kvenna var ræddur á Alþingi
1893 og landshöfðingi var honum
lítt hlynntur þá sagði hann að sér
fyndist þarflegra að þeir sem væru
að berjast fyrir kosninga- og kjör-
gengisrétti konum til handa reyndu
að sjá til þess að konur fengju sama
kaup og karlar. Kvað hann sér
þykja óhugnanlegt að sjá verka-
konur bera á börum móti karl-
mönnum upp bryggjur í Reykjavík
og fá aðeins einn þriðjung launa á
við þá.
Landshöfðingi nefnir ekki
vinnukonurnar í sveitinni sem blöð
í Reykjavík höfðu gerst málsvarar
fyrir árið 1881 þegar vinnumenn-
irnir í Árnessýslu vildu fá eins mik-
ið kaup og útvegsmenn buðu á ver-
tíð. í einu blaðanna segir m.a. að
aðalatriðið sé að unnið sé fyrir því
kaupi sem greitt er:
Látum það vera hundrað, þó má
það svo hátt vera einungis með
því skilyrði að þeir (vinnumenn-
irnir) geri allt sem gera þarf, beri
for og úr fjósi, mali og sæki vatn,
þegar þess þarf við og ekki annað
að gera, eyði ekki virkum dögum
í útreiðar í sínar þarfir, liggi ekki
svo dögum skipti á veturna að-
gerðarlausir uppi í rúmi . . . Lát-
um það heldur ekki viðgangast,
að vér gjöldum þægri og iðju-
samri vinnukonu fjórtán til tutt-
ugu krónur í kaup, en lötum og
óþægum vinnumanni allt að
hundrað krónur. Látum þær ekki
gjalda þess að þær þegja.
Fjórum árum eftir þennan at-
burð skrifar Guðmundur Hjalta-
son, fyrsti boðberi lýðháskólastefn-
unnar hér á landi, í Akureyrarblað-
ið Norðanfara grein UM kjör
kvenna, aðallega vinnukvenna.
Launin sem væru um helntingi
minni en kaup vinnumanna hefðu
það í för með sér að þær væru „blá-
fátækar, ósjálfstæðar og hjálpar-
sokkar og föt sé þurrt, bætt og að
öllu leyti í góðu standi að
morgni.
Guðmundur segir að bæði hús-
freyja og húsbóndi reki líka á eftir
vinnukonunum við þjónustubrögð-
in. Guðmundur vill að þessi siður
að vinnukonur afklæði fullhrausta
karlmenn leggist niður, „þeir eiga
að gjöra það sjálfir!’ Hann segir að
vinukonur séu viða „sannnefndar
ambáttir”, þær hafi varla part af
sunnudeginum frjálsan þó þær
vildu líta í bók. Guðmundur hefir
mikinn áhuga á að konur fái að
menntast og vill að stofnaður verði
sjóður í þeim tilgangi, stór skóla-
sjóður. — Um aldarfjórðungi síðar
segir Guðmundur Hjaltason í fyrir-
lestri: „Kvenfrelsið er að verða eitt-
hvert mesta áhugamál mannkyns!’
Guðmundur var bjartsýnismaður.
Síðan eru um 70 ár.
Tæpum þrem árum eftir að Guð-
mundur Hjaltason skrifaði grein
sína í Norðanfara 1885 hélt Bríet
Bjarnhéðinsdóttir opinberan fyrir-
lestur í Reykjavík. Hún sagði m.a.:
„Hugsunarhátturinn þarf að breyt-
ast”. Sérstaklega voru henni þjón-
ustubrögðin og launakjörin þyrnir í
augum:
Það getur varla verið réttlátt, að
vinnukonan hafi ekki meira en
þriðjungs kaup á móti karl-
manni, hvað dugleg sem hún er,
og þótt hún gangi oft að sömu
vinnu og hann, eins og er í sveit-
um á sumrin. Og þó þarf vinnu-
konan að vinna mörg verk fram
yfir karlmanninn, bæði kvöld og
morgna og sunnudaga, þegar
hann getur notið hvíldar. Þarf
hún þá að nytka kýr og ær og
margt fleira umfram hann, og svo
hefir hún svo sem í þokkabót að
taka af honum vosklæðin á
kvöldin, jafnvel að draga af hon-
um skó og sokka, meðan hann
liggur aftur á bak og ef til vili
reykir pípu sína, og færa honum
Kafli úr bókinni Vinna kvenna á íslandi
í 1100 ár, eftir Önnu Sigurðardóttur
lausar ef þær til dæmis missa heilsu
eða eldast!’ Guðmundur segir að
leiðinlegt sé að sjá hvernig vinnu-
konur þurfi að stjana við vinnu-
mennina
rétt eins og þeir væru smákrakk-
ar. Þegar piltar koma inn eru
stúlkur skyldaðar til að leysa skó
þeirra, færa þá úr sokkunum og
stundupi buxum, þurrka síðan
fætur þeirra, þvo og þurrka
sokka og föt þeirra, og svo kemur
nú skemmtivinnan! að taka
skóna blauta og foruga, götótta,
þurrka þá upp og sitja síðan við
að staga þá og það langt fram á
nótt. Einnig þarf að festa
hnappa, rifa saman smá og stór
göt á sokkum og öðrum fötum.
— Og nú bætist eitt við: vinnu-
mennirnir reka á eftir þeim og
heimta vægðarlaust að skór,
svo allt þurrt og hreint að morgni,
þótt hún sjálf vérði að fara I sömu
fötin eins og þau voru að kvöld-
inu. Hún verður á sumrinu að
nota sunnudaga og nokkuð af
svefntíma sínum til þjónustu-
bragðanna og fyrir það hefir hún
ekkert, nema ef til vill vanþakk-
læti og aðfinnslu að þjónustan sé
ekki nógu góð.
Bríet hefir uppástungur til að bæta
úr þessu:
Ef konur gætu komið því á, að
vinnumennirnir sæju sér sjálfir
fyrir þjónustu, en hefðu hana
ekki að sjálfsögðu heima fyrir
ekki neitt, þá yrðu þeir annað
hvort að þjóna sér sjálfir eða
kaupa hana. Ef þær svo gæfu
stúlkum sínum vissan tíma kvöld
og morgun, setjum það væri
klukkutími í einu, fyrir þann
tíma, sem þær eyddu á helgidög-
um til nauðsynlegra starfa, og
stúlkan fengi svo 10—15 krónur
hjá vinnumanninum fyrir þjón-
ustuna, þá gæti það verið góð
viðbót við vinnukonukaupið, en
kostaði þó húsbændurna ekki
Viljirðu vera áhyggjulaus um sparifé þitt í 18
mánuði eða lengur, þá er Sparireikningur
okkar. . .
er með hæstu
á 18 mánaða Sparireikningum nýtur
verðtryggingar og eru vaxtakjör borin
samán við kjör 6 mánaða verðtryggðra reikn-
inga. Sé áVöxtun þeirra hærri,hækkar ávöxtun
18 mánaða reikninga sem nemur mismuninum.
Vextir eru færðir tvisvar á ári og eru lausir
til útborgunar eftir færslu.
Að lokinni 18 mánaða bindingu er innborgun
ávallt laus til útborgunar, en heldur engu að
síðurhæstu ávöxtun.
Vextir eru nú 35% (maí ’85) og ávöxtun
ársins’85 því 38,9% (vextir + vaxtavextir).
BUNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI