Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 9
Laugardagur 14. mars 1987
9
FUNDIR Á
VINNUSTÖÐUM
Frambjóðendur Alþýðuflokksins
Ræða málin við fólk á vinnustöðum
Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins og þriðji maður á lista flokksins í
Reykjavík er árrisull maður. Hér les hann helstu stefnumál Alþýðuflokksins íkomandiþing-
kosningum af plaggi klukkan níu að morgni í Múlakaffi. Þar var mikil þröng á þingi og ákaft
spurt og skipst á skoðunum.
Jón Sigurðsson rœddi mörg stefnumál Alþýðuflokksins við starfsmenn Orkustofnunar og
voru menn ötulir við að spyrja frambjóðandann spjörunum úr.
Jóhanna Sigurðardóttir, sem skipar annað sœti á lista Alþýðuflokksins íReykjavík rœddi við Lára Júlíusdóttir, lögfrœðingur ASÍ og fjórði maður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík
listamenn Öryrkjabandalagsinsað Hátúni 12. Jóhanna rœddim.a. um heilbrigðismálogsvar- ávarpar fiskvinnslufólk hjá Granda.
aði spurningum.
Jón Baldvin Hannibalsson talaði af eldmóði á vinnustaðarfundi með starfsfólki Miðfells,
enda komst hiti í umrœðurnar þegar menn ræddu skattamálin.
Skrifstofufólk Eimskips hlýddi með athygli á mál Jóns Sigurðssonar og sumir kynntu sér
frambjóðendur Alþýðuflokksins á Sigurlistanum ’87.