Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 14. mars 1987 Því að reynslan sannar aö hjá okkur er yfirleitt til mesta úrval af vörum til hitaog vatnslagna. Þyggingávörúverslún Bíldshöfða 14 sími38840 Hin frœga Ijósmynd af Danny Kaye liggjandi írúmi œvintýraskáldsins H.C. Ander- sen. Þessi Ijósmynd gerði Danina œfa af reiði og það tók Danny Kaye mörg ár að sefa þá. Tónelski kjaftaskurinn með hlýju augun Með andláti Danny Kaye hefur heimurinn misst alhliða listamann Nýverið lést bandar- nafnið hljóma á aust- íski gamanleikarinn ur-evrópska vísu, þá er Danny Kaye. Kaye það rétt. Foreldrar fæddist í Brooklyn þessa snáða voru 1913 og hét alls ekki nefnilega innflytjend- Danny Kaye í fyrstu ur frá Ukraínu. heldur David Daniel Kaminsky. Og ef ein- 54 tónskáld á 38 sek- hverjum finnst eftir- úndum! i Nóg pláss — meira að segja fyrirmig! Léttur og lipur í bænum! Eyðir næstum engu! Þægilegur í snattið, hægtað leggja . hvar sem er! . Iburðarmikill, vandaður . ogfallegur! j BILABORG HF Smiðshöfða 23sími 6812 99 Skutlan frá Lancia kostar nú frá aðeins 266 þúsund krónum gengisskr. 14.1.87 Danny byrjað snemma að feta sig á leiklistarsviðinu og á kreppuárun- um kom hann víða við í minni leik- húsum og kabarettum New York borgar. En það var fyrst árið 1941 sem hann vakti athygli. Þá lék hann í söngleiknum Lady in the Dark eða Hefðarkona í myrkri — og átti að syngja lagstúf sem hét því einfalda nafni Tsjækovskí. í þessum söng sem síðar varð frægur, tókst Danny að ryðja út úr sér nöfnum á 54 rúss- neskum tónskáldum á 38 sekúnd- um! enginn smáhraði það. Sum tónskáldanna voru nefnd réttum nöfnum en önnur hafði Danny búið til í framhjáhlaupi. Og það var ein- mitt hæfileiki Danny Kaye að nota tunguna sem hríðskotabyssu sem gerði hann frægan á hvíta tjaldinu. Tbngulipurð hans, tónlistargáfa og eftirhermur gerðu hann fljótlegta mjög vinsælan. Danny Kaye hafði þar að auki til að bera hlýju og mannúð sem höfðaði til áhorfenda. Stundum hefur Peter Sellers verið borinn saman við Danny Kaye, því báðir voru þessir menn snillingar í að bregða sér í ýmis gervi og skipta um málróm, hreim eða mállýsku. En munurinn var þó sá að Peter Sellers var oft ógnvekjandi og jafn- vel djöfullegur en Danny Kaye not- aði einungis sjarmann.’ Með rœtur í leikhúsinu Danny Kaye sló í gegn sem gam- anleikari á þeim tíma sem ekki var mikið um gamanleikara á hvíta tjaldinu. Chaplin, Gög og Gokke, og Marx bræður voru að mestu horfnir af sjónarsviðinu og fyrir voru einungis Red Skelton og Bob Hope. Við hliðina á þeim tveimur var Danny Kaye allt að því fínlegur. Þegar horft er á myndir hans í dag, verður þó varla annað sagt en hann i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.