Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 24

Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 24
wm HVAR VILTU HAFA ÞAÐ GOTT í SUMAR ? \Jrvalsferd er trygging fyrir vel heppnudu sumarleyfi. Úrvalssólin skin látlaust á þig á Mallorca, Flórida, i Túnis og Cap d'Agde, lífið leikur við þig i drauma- löndunum i Suður-Englandi og Daun Eifel, ævintýrin bióa þin I Úrvals flug og bílferðum um allar álfur, spennandi og óvæntir staðir og atburóir mæta þér í siglingu um Karibahafið, ævintýraferð til Thailands og munaðarrútuteróum um Evrópu. Úrvalið hjá Úrvali hefur aldrei verið betra. draumaland allrar fjölskyldunnar. Sumarhus, stórkostleg adstaða. Verðfrákr. 19.900.-. Góður barnaafsláttur. Barna sumarbúðirnar i Beaumont verð frá kr. 18.480,- aldrei betri. Sa Coma ströndin, frábær fjölskylduhótel. Verð frá kr. 32.200.-. Góður barnaafsláttur. Fararstjóri Kristinn ERR Ólafsson. nýja sólarlandið. Stjörnu hótel, framandi mannlif, hagstætt verðlag. Verð frá kr. 33.785.-. FLUGOGBILL DAUN EIFEL CAPDAGDE sérgrein Úrvals. M.a. nyjungar sem aóeins Urval byður, i ferðum til Kaupmannahafnar. Salzborgar, Luxemborgar. Glasgow og London. Verófrákr. 13.128.-. stórkostlegur sumarleyfisbær með öllu. Óendanleg viófangsefni. Verð frá kr. 26.996.-. Góður barnaafsláttur. vinsælasti sumardvatarstaður Islendinga i Þyskalandi. Ekki að ástæðulausu. Verð frá kr. 15.738.-. er óviðiafnanlegt. Þar er sólin heitari, steikurnar stærri og standardinn hærri! Og þar er Disney World, þar er Sea World og þar er Wet'n Wild. 17 daga Thailandsferð undir fararstjórn Jóhannesar Reykdals og 3ja vikna lúxussigling um Karibahaf. viðsvegar um Evrópu. Tilvalm viðbot við flug og bil. -.knistofan Urval v/AusfumHt. ÆVINTYRAFERÐIR SUMARHUS FLORIDA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.