Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 14.03.1987, Blaðsíða 21
Laugardagur 14. mars 1987 Tónlistarsjóður Armanns Reynissonar: Úthlutun r • r r i jum Úthlutað verður úr Tónlistarsjóði Ármanns Reynissonar í fjórða sinn í byrjun júní n.k. Úthlutunarfé sjóðsins nemur kr. 175.000? og er óskað eftir umsókn- um aðila sem hafa tónlist að aðal- starfi og hafa hug á að semja eða flytja tónverk, innanlands eða utan. Stjórn Tónlistarsjóðsins skipa: Þuríður Pálsdóttir, Anna Snorra- dóttir, Mist Þorkelsdóttir, Halldór Hansen og Ármann Reynisson. Þeir sem hyggjast sækja um út- hlutun úr sjóðnum eru beðnir að senda skriflegar umsóknir, þar sem gerð er grein fyrir fyrirhuguðum verkefnum, fyrir 1. maí n.k. til Tón- listarsjóðs Ármanns Reynissonar, Laugavegi 97, Reykjavík. @níinental@ Betri barðar allt árið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470. M SJAIST mcð endurskini Umferðarr^ð Kjöikók Landsbankans-Góð bók ívrir bjarta framtíð CHEVROLET Beinsksiptur — Sjálfskiptur Þriggja dyra — Fjögurra dyra Verð frá kr. 453.000 Langbestu kaupin í dag ** GM CHEVROLET wmuxi Opið virka daga 9—18. Laugardaga 13—17. BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.