Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 1
77 þúsund eintök Þetta tölublað af Alþýðublað- inu er gefið út í 77.000 eintök- um og dreift að stórum hluta ókeypis um land allt. Hörmungarástandið í góðærinu Sjá bls. 10 Gerður í Flónni: Riddarar hringbankans og geldar gull- beljur bls. 3 Kristján Þórðarson bóndi: Einokun kaup- félaganna verð- ur að ljúka bls. 16 Jón Sæmundur Sigurjónsson: r Lausn Utvegs- bankamálsins og fleira bls. 20 „ Fermingargjöf in sem hefur vaxið með mér## „Nú eru sex ár frá því ég fermdist og það er ekki hægt að segja annað en að spariskírteinið sem ég fékk í fermingargjöf hafi notað tímann vel.“ Verðir þú svo heppin(n) að fá spariskírteini ríkissjóðs í fermingargjöf er bjart framundan hjá þér, því spariskírteinið vex með þér og veitir þér fjárhags- legan stuðning þegar fram líða stundir. Kostirnir eru augljósir: Þú átt örugga peninga, sem vaxa ört og þú getur gripið til þeirra þegar þér hentar. Spariskírteini ríkissjóðs bera 6,5% ársvexti, eru verðtryggð að fullu og öryggi þeirra er ótvírætt. Spariskírteini er sannarlega arðbær framtíðar- gjöf, sem kemur eigandanum alltaf að góðum notum. Spariskírteini ríkissjóðs fást í fallegum gjafamöppum á öllum hefðbundnum sölustöðum. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS o o =1 oo >'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.