Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 18
1fi Laugardagur 11. apríl 1987 Höfum avallt fyrirliggjandi fjöl- breytt úrval þægilegra skrifborðs- stóla. Hjá okkur fást einnig hag- kvæm tölvuborð með stillanlegum plötum, ýmist með hliðarplötu eða án, stillanleg prentaraborð með hillu og grind fyrir tölvupappír og hentugir fótaskemlar. STÁUÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG HitaveitaReykjavíkuróskar að ráöastarfsmann til vatns- og hitalagna. Upplýsingar í síma 82400. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Hitaveita Reykjavíkuróskareftirað ráða rafeinda- verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnarsson í síma 82400. Umsóknarfrestur er til 1. maí. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavikurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. ÍMILAUSAR STÖÐUR HJÁ 'I' REYKJAVIKURBORG Staða forstöðumanns við dagh./leiksk. Hálsa- borg, Hálsaseli 27 og Fellaborg, Völvufelli 9 eru lausartil umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 26. april. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjón- arfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð ásér- stökum eyðublöðum sem þar fást. HVERJAR ERU * ÞÍNAR TÖLUR? 1 2 3 4 5 6 7 8 4 7 3 7 5 0 3 2 9 10 11 12 13 14 15 16 4 4 3 4 2 1 2 2 17 18 19 20 21 22 23 24 6 1 3 2 2 1 6 1 25 26 27 28 29 30 31 32 0 0 3 1 5 2 5 4 Skrá yfi'r tölur sem dregnar hafa veríð flAUSAR STÖÐUR HJÁ _J REYKJAVÍKURBORG Fóstrustöður á eftirtalin heimili: Dagheimilið Laugaborg v/Leirulæk, dagheimilið Bakkaborg v/Blöndubakka, Leikskólann Brákar- borg v/Brákarsund, Leikskólann Fellaborg, Völvu- felli 9. Dagheimilið Efrihlíð v/Stigahlíð. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Þjóðarbókhlaðan Tilboð óskast í uppsteypu forhýsis og gerð botns undir síki við við Þjóðarbókhlöðuhúsið við Birki- mel. Auk þess skal ganga frá lóð umhverfis húsið. Forhýsið er I aðalatriðum kjallari og ein hæð, samtals um 220 m2 og gólffleti. Helstu magntölur lóðar eru: Grasflatir um 8.600 m2, hellulögn um 3.000 m2 og snjóbræðslupípur um 12.000 m. Verkinu skal að mestu lokið 15. október 1987, þó skal Ijúka gróðursetningu trjáa vorið 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7, Reykjavík, til og með þriðjudegi 21. apríl 1987 gegn 7.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. apríl 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKÍSINS Borgartuni 7. simi 25844

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.