Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 22

Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 22
i aimanlfífiiir 11. Aorit 19&7 ..... ST. JÓSEFSSPÍTALI Landakoti Hjúkrunarfræðingar BD Hjúkrunarfræðingar, langar ykkur ekki til að starfa á frábærri barnadeild. Unnið er eftir ein- staklingshæfðri hjúkrun. Aðlögunarprógram sniðiö eftir þörfum starfsfólks. Góður starfsandi. Upplýsingar weittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra I sima t9600—220 alla virka daga. Reykjavík, 9.4. 1967. LAUSAR SIÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða ritara I skráningardeild fasteigna, sem fyrst. Um er að ræða almenn skrifstofustörf, upplýs- ingamiðlun til fasteignaeigenda, færsla og upp- flettning á tölvur, o.fl. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknarfresturertil 22. apríl. Upplýsingarveitir forstöðumaður Skráningardeildar fasteigna í síma 18000. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. nfl IAUSAR STÖDUR HJÁ W\ REYKJAVIKURBORG Fulltrúi í fjölskyldudeild á hverfaskrifstofum heil staða eða hlutastörf. Afleysingastarf fyrirfulltrúaervinnurvið forræð- is- og umgengnisréttarmál (7 mánuði). Áskilin er félagsráðgjafamenntun eða sambærileg mennt- un á sviði sálarfræði eða fjölskyldumála. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar I síma 25500. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð á sér- stökum eyðublöðum sem þar fást. Vllt þú hjálpa til í kosningabaráttunni? Skráning sjálfboðaliða — Skráning sjálfboðaliða Okkur vantar sjáifboðaliða til aksturs oa annarra starfa.Skráning er í síma 68 93 70 frá kl. 9—22. Kosningamiðstöð Alþýðuflokksins er í Síðumúla 12. Lítið inn. Kaffi á könnunni. BÖRN í BÍLUM ÞURFA VÖRN Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið allt REYKJAVÍK: Aðalskrifstofa Alþýöuflokksins, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10 og Kosningamiðstöð Alþýðu- flokksins, Síðumúla 12 eru opnar daglega frá kl. 9.00—19.00. Þar er veitt öll sú aðstoð sem unnt er í sambandi viö komandi alþingiskosningar, svo sem upplýsingar (þ.m.t. kjörskrárupplýsingar), gögn og leiðbeiningar. Símar flokksskrifstofunnar eru 29244 og 29282. Sími kosningamiðstöövarinnar er 689370. REYKJANES: Hafnarfjörður Skrifstofan er að Strandgötu 32. Opið daglega f rá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14—17. Simi 50499, 51506, 51606. Kosningastjóri er Elín Harðardóttir. Kópavogur Skrifstofan er að Hamraborg 14. Opið daglega frá kl. 13— 19 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—17. Sími 44700. Kosningastjóri erGuðrún Emilsdóttir. Garðabær Skrifstofan er að Goöatúni 2 3. hæö. Sími 43333. Kosningastjóri er Erna Aradóttir. Kjalarnes Skrifstofan er að Esjugrund 40. Opið daglega frá kl. 10—11. Simi 666004. Kosningastjóri er Hulda Ragnarsdóttir. Mosfellssveit Skrifstofan er í Þverholti 2. hæð. Opið daglega kl. 17.30—19 og 14—18 um helgar. Keflavík Skrifstofan er að Hafnargötu 31. Opið daglega frá kl. 14— 19. Simi 92-3030. Kosningastjóri er Haukur Guðmundsson. VESTURLAND: Akranes Skrifstofan erað Vesturgötu 53 Röst. Slmar 93-1716, 93-3384 og 93-3385. Opið daglega frá kl. 10-22. Kosn- ingastjóri erSigurbjörn Guðmundsson. Borgarnes Skrifstofan er að Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Opið daglega frá kl. 20.30—21.30 og 14—17 um helgar. Sími 93-7412. Kosningastjóri er Sæunn Jónsdóttir. VESTFIRÐIR: ísafjörður Skrifstofan er [ Alþýöuhúsinu Hrannargötu 2 Opið er frá kl. 16.30-22. Sími 94-4479 og 44b9. Kosninga- stjóri erÁrni S. Geirsson. NORÐURLAND—EYSTRA: Akureyri Skrifstofan er að Strandgötu 9. Opiö er frá kl. 9—17 daglega. Simi 96-24399. Kosningastjóri er Jón Ingi Cesarsson. Húsavik Skrifstofan er ( Félagsheimilinu Húsavik. Simi 96-42077. Opið er frá kl. 20.30—22.30 daglega og frá kl. 16—18 um helgar. AUSTURLAND: Egilsstaðir Skrifstofan er að Bláskógum 9. Opið er daglega frá kl. 9—24. Sími 97-1807. Kosningstjóri er Karl Th. Birgisson. Fáskrúðsfjörður. Skrifstofan er að Skrúð. Opið er daglega frá kl. 20—22. Sími 97-5445. Kosningastjóri er Rúnar Stefánsson. Neskaupstaður Skrifstofan er að Hafnarbraut 22. Opið á kvöldin og um helgar. Sími 97-7801. Seyðisfjörður Skrifstofan er að Hafnargötu 26 kjallara. Opiö á kvöldin og um helgar. Eskifjörður Skrifstofan er opin öll kvöld og um helgar eftir kl. 14.00. Síminn er 97-6198. SUÐURLAND: Selfoss Skrifstofan er að Eyrarvegi 24. Opið daglega frá kl. 17—19 og 20—22. Simi 99-1055. Kosningastjóri er Sigurjón Bergsson. Vestmannaeyjar Skrifstofan er að Heiöarvegi 6. Opið daglega frá kl. 17—19. Sfmi 98-1422. Kosningastjóri er Þorbjörn Pálsson. NORÐURLAND—VESTRA: Siglufjörður Skrifstofan er I Borgarkaffi. Opið er frá kl. 16—19 daglega. Sfmi 96-71402. Sauðárkrókur Skrifstofan er I Sæikerahúsinu. Opið daglega frá kl. 17—19 og 20—22 og um helgar frá kl. 14—19. HAPPDRÆTTI Alþýðuflokksfólk. Munið heimsenda happdrættismiða. Miðar fást á öllum kosningaskrifstofum flokksins. KOSNINGASJÓÐUR Alþýðuflokksfólk Munið kosningasjóði Alþýðuflokksins. Oft er þörf en nú er nauðsyn. SJÁLFBOÐALIÐAR Við hvetjum allt Alþýðuflokksfólk til að hafa sam- band við kosningaskrifstofurnar og láta skrá sig til vinnu, bæði dagana fram að kjördegi og á kjördag. UTANKJÖRSTAÐAKOSNING Utankjörstaöaskrifstofa Alþýðuflokksins í Reykja- vík er í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. Skrifstofan er opin frá kl. 9.30—22.00. Simar 15020—29282— 623244—623245. KJÖRSKRÁR Upplýsingar eru veittar um kjörskrár á öllum kosningaskrifstofum Alþýðuflokksins. Athygli kjósenda sem ekki veröa heima á kjördag 25. apríl n.k. er vakin á þvi að utankjörstaðakosning er hafin og fer fram hjá hreppstjórum og sýslu- mönnum utan Reykjavíkur. í Reykjavík fer kosning fram f Ármúlaskóla daglega frá kl. 10.00—12.00, 14.00—18.00 og 20.00—22.00 og um helgar frá kl. 14.00—18.00. Lokað er á föstudaginn langa og páskadag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.