Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 23

Alþýðublaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 23
Laugardagur 11. apríl 1987 23 HRARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Símavörður Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf símavarðar á aðalskrifstofu í Reykja- vík. Um er að ræða Vz dags starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningum B.S.R.B. og ríkisins. Umsóknirertilgreini menntun, aldurog fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 24. apríl n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík RARIK Tækniteiknari Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf tækniteiknara við svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna i Stykkishólmi. Umsókn er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist svæðisrafveitustjóra I Stykkishólmi, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Skila- frestur umsóknar er til 21. april n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Höfn, Hornafirði Leitað er eftir kaupum á hentugu íbúðarhúsnæði fyrir heilsugæslulækni á Höfn í Hornafirði. Tilboð sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir laugardaginn 2. mal 1987. ÚTBOÐ •t Raflögn í áhaldahús á Hólmavík Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum I ofangreint verk. í húsinu er 175 m2 vélasalur og 60 m2 starfsmanna- aðstaða. Verki skal lokið 1. október 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð rlkisins á ísafirði, Hólmavlk og f Reykjavik (aðalgjaldkera) frá og með 13. þ.m. Skila skal tilboðum á Isafirði eða ( Reykjavlk fyrir kl. 14:00 þann 27. april 1987. Vegamálastjóri ÚTBOÐ Klæðningar á Norðurlandi vestra 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 49.3 km, magn 330.000 m2. WV/Æ m Verki skal lokið 15. september 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð rlkisins á Sauðárkróki og I Reykjavlk (aðalgjaldkera) frá og með 15. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 4. maí 1987. Vegamálastjóri UTHLUTUN HOFUNDARLAUNA í LANDSBANKANUM ER MEÐ HEFÐBUNDNUM HÆTTI: KJÖRBÓKAREIGENDUR FENGU TÆPAR 69 MILLJÓNIR NÚ UM MÁNAÐAMÓTIN Kjörbókareigendur hafa gilda ástæðu til þess að vera ánægðir með uppáhaidsbókina. Nú um mánaðamótin fengu þeir greiddar tæpar 69 milljónir í uppbót á innstæður sínar fyrir síðustu 3 mánuði vegna verðtryggingarákvæðis Kjörbókarinnar. Nafnvextir Kjörbókar eru 20% á ári. 1. þrep (16 mánuðir) 21,4% 2. þrep (24 mánuðir) 22% Ársávöxtun á Kjörbók miðað við fyrstu 3 mánuði ársins er 25% og enn hærri á þrepunum. Svo má ekki gleyma því að Kjörbókin er óbundin. Kjörbók Landsbankans er góð bók fyrir bjarta framtíð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.